Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 14

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 14
jilir ‘íflffifiiPtl •'f* •'T'* •'F* ** ' ~*f' •''['* | | | •>']''• ✓fN* •''['•• ^p. •'fs. ✓p. ^Js, ✓jS. \^j LJÓS OG MYRKUR j JOLASAGA EFTIR AAGE BARFOED ÞYTT U R BLAÐINU „HJEMMET" ÞaS var einu sinni niöur í Skuggaheimum. aö Myrkravald- ur kvaddi þegna sina til fundar viö sig. Haturstími var þá runninn upp. Þann tíma óttast myrkurssálir mest, sökum þess, aö á þeim tíma fæddist konungur ljóssins á jarðríki. Myrkravaldur kallaði, svo aö undir tók í Svörtu sölum: „Komið hingað, allar ólánssálir. Komiö allar, er eigið mönn- um grátt að gjalda, sem eru enn þá uppi á foldu. Komið þið allar, er hatið einhverja lifandi sál. Komið þið allar, sem eruð komnar hingaö, af því að einhver maður, sem er enn á lífi, hefir dregið ykkur niður í spilling eða í dauða.“ Þannig mælti myrkravaldur. Mergð sundurtættra sálna dreif aö honum hvaðanæva, til þess að heyra fyrirskipanir hans. „Heyriö nú, hvað eg segi,“ mælti Myrkravaldur. „Skuluö þið nú finna sérstaklega hvern þann mann, er farið hefir verst með ykkur, meöan þið lifðuð. Þið eigið að stinga hann, slíta og bíta, svo að hann hafi engan stundlegan frið. Hann má enga gleði hafa af hátíð þeirri, sem menn eru að búa sig undir á jarðríki. Hafið þið skilið mig? Þið eigið að narta og naga samvisku hans, uns hann hefir ekkert viðþol. Þið eigið að kvelja hjarta hans og kreista, uns það verður hart og kalt og hættir að finna til. Hellið galli ilsku í augu hon- um, svo að hann geti aldrei séð neitt, sem gott er eða fagurt.“ Það hlakkaði og rumdi t sálnasægnum, eins og í rándýra- hóp, er hefir veður af bráð. Myrkravaldur laust með hnefa sínum upp í rjáfur Svörtu sala. Þakið brast, svo að gat varð eftir, þar sem komast mátti upp til jarðríkis. Sálnasægur þessi rauk upp á yfirborð jarðar. Var hann þá til að sjá sem svartgulur brennisteinsmökkur. Annar viðlíka atburður gerðist um þetta sama leyti geysi- langt frá Skuggaheimum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.