Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 70

Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 70
68 Jóíagjöfin. nættiS, gat hann loks greint gráan ferhyrning. Geronimo svaf enn þá þungum drykkjusvefni. Carlo hugsaSi um hinn kom- andi dag, og það fór hrollur um hann. Hann hugsaði um nóttina eftir þennan dag, um daginn eftir þessa nótt, um alla ókomna tíma, og hann fyltist skelfingu, er hann hugsaíSi um einveruna, er beiiS hans. Hvers vegna hafSi hann ekki verið hugaðri í gærkvöldi? Hvers vegna hafði hann ekki farið á fund gestanna og beðið þá um tuttugu franka? Ef til vill hefðu þeir sýnt honum meðaumkun. Og þó — ef til vill var það gott, að hann hafði ekki beðið þá. Já, hvers vegna var það gott? .... Hann settist skyndilega upp í rúminu og fékk hjartslátt. Nú vissi hann, af hverju það var gott. Ef þeir hefðu synjað honum, þá hefði þeim sennilega fundist hann grun- samlegur .. en hvað........Hann starði á gráa blettinn, hann var farinn að lýsa dálítið.......Það, sem ósjálfrátt flaug i huga hans, var ógerlegt, alveg ógerlegt.......Dyrnar hinum megin, þær voru læstar — og auk þess: þeir gátu vaknað........ Já, þarna hinum megin — grái, lýsandi bletturinn í myrkrinu, þaö var hinn komandi dagur. — — Carlo fór fram úr rúminu; það var eins og grái bletturinn drægi hann að sér. Hann þrýsti enninu að kaldri rúðunni. Hvers vegna hafði hann farið fram úr? Til þess að íhuga? .... Til þess — að reyna það? .... Hvað þá? .... Það var alveg ókleift — og auk þess væri það glæpur. Glæpur? Hvað eru tuttugu frankar fyrir þess háttar menn, sem ferð- ast þúsund rnílur fyrir skemtunar sakir. Þeir myndu alls ekki verða áskynja um, að þeir hefðu mist nokkra peninga........... Hann gekk fram að dyrunum og opnaði hurðina hljóðlega. Hinum megin við ganginn að eins tvö skref frá honum voru hinar dyrnar — læstar. Á nagla við dyrnar héngu einhverjar spjarir. Carlo þreifaði um þær með hendinni .... já, ef menn létu pyngjur sínar liggja í vösunum, þá væri lifið ekki margbrotið; þá þyrfti brátt enginn að fara um og betla........ En vasarnir voru tómir. Já, hvað átti hann þá að gera? Snúa aftur til herbergis síns og leggjast til svefns á hálmdýnunni. Hann hugsaði sig um. Það gáfust ef til vill betri úrræði til þess að afla sér tuttugu franka — hættuminni og heiðvirð- ari. En ef hann gerði nú alvöru af því, og drægi sér í hvert skifti nokkur sentim af ölmusunum, þar til hann hefði sparað sér tuttugu franka og skifti þeim þá fyrir gull. En hve langan tima gæti það ekki tekið — mánuði, ef til vill eitt ár. — Ó, ef hann að eins hefði kjark! Hann stóð enn kyr í ganginum. Hann leit til dyranna......Hverskonar glampi var þetta, er lagði þráðbeint niður á gólfið? Gat það átt sér stað? Hurð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.