Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 37
35
jólagjöfin
hjá Ingimörunum. ESa ertu ef til vill fremur hörundsár, stúlka
góö?“
Stúlkan varS nú hugrakkari, þegar húsbóndinn tók þetta
svona rólega, og svaraSi, aS hún skyldi reyndar binda nýti-
lega vendi, ef hún fengi almennilegar tágar til aS reyra meS.
„Þá verS eg líklega aS reyna aS útvega þér tágar, telpan
mín,“ sagSi Ingimar gamli, því aS hann var í besta jólaskapi.
Hann gekk út úr stórstofunni, skrefaSi yfir stúlkuna, sem
lá á gólfinu viS þvottinn, og staSnæmdist á þröskuldinum
til aS líta eftir einhverjum, sem hann gæti sent upp í birki-
lundinn eftir tágum. Piltarnir voru enn þá önnum kafnir viS
jólaviSinn, sonur hans kom ofan úr þreskihúsinu meS jóla-
hálminn, báSir tengdasynirnir voru aS draga kerrurnar inn
í vagnskýliS og rýma til í garSinum fyrir hátíSina. Enginn
þeirra hafSi tíma til aS fara frá bænum.
Þá réS gamli maSurinn af aS fara sjálfur umsvifa og orSa-
laust. Hann gekk þvert yfir garSinn, leit í kringum sig, til aS
ganga úr skugga um, aS enginn tæki eftir sér, og læddist svo
fram meS hlöSuveggnum eftir allgreiSri götu upp í skóginn.
Gamla manninum fanst hann ekki þurfa aS segja neinum, hvert
hann færi, því aS öSrum kosti gæti vel fariS svo, aS sonur
hans eSa tengdasynirnir, bæSu hann aS vera heima. En gamalt
fólk vill helst fá sjálft aS ráSa gerSum sínum.
Hann gekk sem leiS lá yfir ekrurnar, gegnum litla
greniskóginn og út í birkilundinn. Þar sneri hann út úr leiS
til aS finna fáeina ársgamla birkinýgræSinga.
En í þessu hafSi vindinum tekist þaS, sem hann hafSi veriS
aS rembast viS allan daginn. Hann hafSi slitiS snjóinn frá
skýjunum og kom nú æSandi yfir skóginn meS langan snjó-
slóSa í eftirdragi.
Ingimar Ingimarsson hafSi lotiS til jarSar og skoriS birki-
anga af, en í sömu andránni kom vindurinn þjótandi, hlaSinn
snævi. Á sama augnabliki sem gamli maSurinn stóS upp, feykti
vindurinn stórri snjóslettu framan í hann. Augun fyltust af
snjó og vindurinn þyrlaSist svo óSslega umhverfis hann, aS
hann varS aS hringsnúa sér nokkrum sinnum.
í raun og veru var þetta meiniS, aS Ingimar Ingimarsson
3*