Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 37

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 37
35 jólagjöfin hjá Ingimörunum. ESa ertu ef til vill fremur hörundsár, stúlka góö?“ Stúlkan varS nú hugrakkari, þegar húsbóndinn tók þetta svona rólega, og svaraSi, aS hún skyldi reyndar binda nýti- lega vendi, ef hún fengi almennilegar tágar til aS reyra meS. „Þá verS eg líklega aS reyna aS útvega þér tágar, telpan mín,“ sagSi Ingimar gamli, því aS hann var í besta jólaskapi. Hann gekk út úr stórstofunni, skrefaSi yfir stúlkuna, sem lá á gólfinu viS þvottinn, og staSnæmdist á þröskuldinum til aS líta eftir einhverjum, sem hann gæti sent upp í birki- lundinn eftir tágum. Piltarnir voru enn þá önnum kafnir viS jólaviSinn, sonur hans kom ofan úr þreskihúsinu meS jóla- hálminn, báSir tengdasynirnir voru aS draga kerrurnar inn í vagnskýliS og rýma til í garSinum fyrir hátíSina. Enginn þeirra hafSi tíma til aS fara frá bænum. Þá réS gamli maSurinn af aS fara sjálfur umsvifa og orSa- laust. Hann gekk þvert yfir garSinn, leit í kringum sig, til aS ganga úr skugga um, aS enginn tæki eftir sér, og læddist svo fram meS hlöSuveggnum eftir allgreiSri götu upp í skóginn. Gamla manninum fanst hann ekki þurfa aS segja neinum, hvert hann færi, því aS öSrum kosti gæti vel fariS svo, aS sonur hans eSa tengdasynirnir, bæSu hann aS vera heima. En gamalt fólk vill helst fá sjálft aS ráSa gerSum sínum. Hann gekk sem leiS lá yfir ekrurnar, gegnum litla greniskóginn og út í birkilundinn. Þar sneri hann út úr leiS til aS finna fáeina ársgamla birkinýgræSinga. En í þessu hafSi vindinum tekist þaS, sem hann hafSi veriS aS rembast viS allan daginn. Hann hafSi slitiS snjóinn frá skýjunum og kom nú æSandi yfir skóginn meS langan snjó- slóSa í eftirdragi. Ingimar Ingimarsson hafSi lotiS til jarSar og skoriS birki- anga af, en í sömu andránni kom vindurinn þjótandi, hlaSinn snævi. Á sama augnabliki sem gamli maSurinn stóS upp, feykti vindurinn stórri snjóslettu framan í hann. Augun fyltust af snjó og vindurinn þyrlaSist svo óSslega umhverfis hann, aS hann varS aS hringsnúa sér nokkrum sinnum. í raun og veru var þetta meiniS, aS Ingimar Ingimarsson 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.