Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 33

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 33
Jólagjbfin 31 betur elur hún önn fyrir börnurn ykkar og komandi kynslóöum. Húsakynni ykkar eru hrörleg, víöast hvar, og köld, loftlíti! og dimm. Þetta alt þurfiö þiö aö lagfæra. Þið þurfiö aö reisa góö og holl húsakynni. Þá líöur ykkur betur og verðiö lang- lífari og niðjar ykkar hraustari og sólsæknari. Alt þetta eru erfiö störf, en þó vel framkvæmanleg, ef viljinn er góður. En þó er annað enn erfiöara, sem þiö eigið fyrir höndum aö vinna, en þaö er það, að rækta ykkar innra mann, — aö gera sálir ykkar góöar og göfugar, kærleiksríkar og ljóselskar. Við þau störf þarf meiri alúö og sjálfafneitun en viö önnur störf, sem þiö innið af höndum. En ef þaö tekst, þá er það meiri gróði -— meiri ávinningur en nokkuð annaö sem þiö geriö. Þið þurfiö aö útrýma úr sálum ykkar allri eigingirni, stærilæti, öfund og hatri, öllu kærleiksleysi og myrkri. Þið þurfiö að glæöa og auka það góða í sálum ykkar og hlúa að hverri góöri hugsun, sem fæöist í hjarta ykkar. Þiö eigiö aö breyta sandauðnum kulda og myrkurs, sem eru í sálar- löndum ykkar í gróandi blómlendi kærleiks og samúöar. Et’ þiö geriö það, mun ykkur vegna vel, og þiö verða langlífir i landinu. Og enn er eitt eftir, sem þiö þurfið aö gera. Og þaö er, aö útrýma öllum svartálfum úr ljósálfalandinu ykkar. Eg veit, aö þeir eru til, þótt þeir séu ekki sýnilegir hér á meðal ykkar í dag. Þeir hafa dregiö sig í hlé í myrkraskot sin, sem eru hér og þar um alt landiö. Eg veit, hvað þeir hafa oft gert ykkur erfitt f)rrir í baráttu ykkur sjónir, svo þiö hafiö gleymt hinu góöa og göfuga tak- hugsanir ykkar og framkvæmdir með sundrungaranda sín- um, eigingirni og kulda. Eg hefi séö, hve oft þeir hafa vilt ykkur sjónir, svo þiö hafiö gleymt hinu góöa og göfuga tak- marki, sem þiö voruö aö keppa aö. En þetta má ekki eiga sér stað, því þaö tefur fyrir öllum ykkar framkvæmdum og dregur úr andlegum þroska ykkar og víösýni. Þið veröið aö leggjast á eitt, meö að gera ]tá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.