Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 44

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 44
42 Jólagjöfin aS hann í barnæsku, þegar hann var sorgbitinn og ósjálfbjarga og hann komst svo viö, aS hann fór aS gráta. „Skyldi þaS ekki vera eitthvaS um hann föSur þinn,“ sagSi hún. „ÞaS er annaS verra,“ sagSi sonurinn kjökrandi. „AnnaS verra?“ Ungi maSurinn grét enn sárar; hann vissi ekki, hvernig hann átti aS ráSa viS röddina. Loks lyfti hann luralegu hendinni meS gildu fingrunum og benti á þaS, sem hún hafSi nýlesiS: „FriSur á jörSu,“ „Kemur þaS nokkuS þessu viS?“ spurSi hún. — „Já,“ svaraSi hann. „Er þaS nokkuS, sem jólafriSinum viS kernur?" „Já.“ „ÞiS ætluSuS aS vinna ilt verk í morgun?" Já.“ „Og guS hefir hegnt okkur?" „GuS hefir hegnt okkur.“ Svo fékk hún loks aS vita, hvaS viS hafSi boriS. Þeir höfSu aS lokum fundiS bjarnhíSiS, og þegar þeir voru komnir svo nærri, aS þeir gátu séS hríshrúguna, stönsuSu þeir, til aS búa út byssurnar. En áSur en þeir voru búnir, kom björninn þjót- andi í opiS fangiS á þeim. Hann leit hvorki til hægri né vinstri, gekk beint á móti Ingimar gamla Ingimarssyni og sló hann ofan á kollinn svo miklu höggi, aS hann féll til jarSar sem elding hefSi lostiS hann. Hann réS á engan hinna, heldur rauk fram hjá þeim og þaut inn í skóginn. * >1= * Um kvöldiS óku þau, kona og sonur Ingimars Ingimars sonar heim á prófastssetriS og tilkyntu andlátiS. Sonurinn hafSi orS fyrir þeim, en gamla húsfreyjan hlýddi á og var sem steinmynd í framan. Prófasturinn sat í hægindastólnum sinum viS skrifborSiS. Hann tók bækurnar fram og bókaSi látiS. Hann var fremur seinn aS því; vildi hafa tíma til aS hugsa sig um, hvaS hann ætti aS segja viS ekkjuna og soninn, því aS þetta var óvana-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.