Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 18

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 18
Jólagjöfin, ló þaS megiö |>iö vita, að við munum bera sigur úr býtum, af því a‘ö kærleikurinn reynist sigursælli en alt annaö.“ „Skulum viö sjá hver skjöldinn ber,“ svöruöu sálirnar og hlóu hrottalega. „Þiö skuluö sjá hve ört hjörtu manna harðna. þegar helköld hönd haturs og ilsku fær snortiö þau.“ Verur Ijóss og myrkurs liöu hljóðlaust inn um lokaö hliö- ið, líkt og tunglskinsrákir og skýjaskuggar. — * Jakob Mörck kom fótgangandi upp eftir götunni. Hann var gleiðgengur og heröabeinn, eins og sá, er veit hvers virði hann er. Stakk hann kvistarstaf sínum niður við annaðhvort spor og laut höfði. Ilann sá því- ekkert, nema göturennur og gangstéttina. Nú hafði hann hraðað sér um fjölförnustu göt- urnar og forðast að líta inn í nokkra „jólabúð". Honum Jakob Mörck datt ekki i hug að líta á „sveitabæ" ullarsalans, þar sem margvislegur nærfatnaður og sokkar voru til sölu. „Bær- inn“ var allur uppljómaður og meira að segja með glitrandi hrím á mæninum. Ljósin loguðu þar inni, bak við rauðar rúð- ur og grænar. Og enn þá síður hafði Mörck tekið eftir þeim, er stóðu fyrir utan búðargluggann og horfðu löngunar og aðdáunaraugum á alla þessa dýrð........Og meðal þeirra voru nokkur börn, sem urðu aö ganga berfætt. En hvað ætli Jakob Mörck væri að taka eftir því? Það var sá blutur, er honum kom ekki við. Hann hafði og gengið fram hjá stóra glugga krvddsalans. Fjöldi litilla rafljósalampa lýsti þar inni á rnilli greniviðargreina, er svignuðu undir sælgætisdósum. En í gluggakistuna var raðað kryddvínsflöskum. Og „alt með nið- ursettu veröi“. En Mörck lét sem hann sæi þetta ekki. Þá var hún sjáandi, brauðsölubúðin á götuhorninu. Þar stóð bústinn grís í glugga. Hann óskaði sérhverjum gleðilegra jóla, er gekk fram hjá honum, því að orðin „gleðileg jól“ stóðu letruð stórum sykurstöfum og glæsilegum á síðum hans. Og þá tók Mörck ekki frernur eftir börnunum, er stóðu hóp- um saman fyrir utan og mændu á alla þessa furðurétti. Mörck gamli hafði gengið rakleitt frá skrifstofu sinni, og hvorki litiö til hægri né vinstri alla leiðina. Hann hraðaði sér alt hvað hann gat, því að hann vildi komast sem fyrst heim. Og nú var hann kominn heim að hliðinu. Tók hann hægt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.