Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 50

Jólagjöfin - 24.12.1922, Blaðsíða 50
48 Jólagjöfin er hann átti, en drapst sjálfan hann. Þannig hefi eg einnig breytt. Minstu einnig, er þú iöraöist, og mæltir: „Eg játa af- brot mín. Synd min er ávalt frammi fyrir mér.“ Hiö sama hefi eg gert. Þú getur ekki neitaö mér urn inngöngu." Og röddin fyrir innan hliSiö þagöi. Þegar syndarinn haf'öi beöiö skamma stund, þá tók hann enn á ný að berja að dyrum, og bað um að sér yrði hleypt inn í himnaríki. Og hann heyrði í þriðja sinn rödd fyrir innan hliðið segja: „Hver er þessi maður og hvernig lifði hann lífi sínu á jörðunni?“ En rödd ákærandans skýröi í þriðja sinn frá öllu því illa, sem syndarinn hafði aðhafst, en gat ekki um eitt einasta góðverk. Og röddin fyrir innan hliðið mælti: „Vík á burt héðan! Syndarar geta ekki fengið inngöngu í ríki himnanna." r En syndarinn mælti: „Eg heyri rödd þína, en auglit þitt sé eg eigi, og eigi heldur veit eg nafn þitt.“ Þá svaraði röddin: „Eg er Jóhannes hinn guðdómlegi, lærisveinninn, sem Krist- ur elskaði mest.“ En syndarinn varð glaður við og rnælti: „Nú verður mér vissulega leyfð innganga. Pétur og Davíð h 1 u t u að hleypa mér inn, af því að þeir þektu breyskleika mannsins og miskunnsemi guðs. En þú v i 11 lofa mér inn, sökurn þess, að elska þín er svo mikil. Varst það ekki þú, sem sagðir, að guð væri kærleikur, og að sá, sem elskaði ekki, þekti' ekki guð? Og á gamals aldri sagðir þú við menn- ina: „Bræður, elskið hver annan“. Hvernig fer þú þá að líta til mín með hatri og hrekja mig á brott? Annaðhvort verður þú að neita því, sem þú hefir sagt, eða þá að elska mig og hleypa mér inn í riki himnanna." Qg hlið Paradísar opnuðust og Jóhannes faðmaði iðrandi syndarann að sér, og tók hann með sér inn í hina him- nesku sælu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.