Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 41

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 41
39 Jólagj'ófin af stórum klettum, sem ekki voru neöar í skóginum. Hanr. festi fótinn milli tveggja steina, svo aö hann gat naumast losaö sig, nú stóð hann þarna og kveinaði. Það var úti um hann. Skyndilega féll hann um stóra smáhrís-dyngju. Hann datt niöur í mjúkan snjóinn og smágreinar, sv'o að hann meiddist ekki. En nú gat hann ekki risið upp aftur. Hann langaöi til einkis í þessum heimi, nema að sofna. Hann lyfti smáhrísinu litið eitt og skreið inn undir það, eins og ábreiðu. En þegar hann smeygði sér inn undir hrísið, fann hann að eitthvað volpr og mjúkt lá inni í hrúgunni. Hér liggur víst bjarndýr og sefur, hugsaði hann með sér. Hann fann, að dýrið hreyfði sig og heyrði það þefa. En hann lá kyrr. Honum fanst björninn gjarna mega éta sig. Hann var svo máttvana, að hann gat ekki hreyft legg né lið, til að komast burt frá honum. En björninn langaði að líkindum ekki til að vinna þ e i m mein, sem flýði á náðir hans á næturþeli í sliku hrakviðri. Hann flutti sig nokkuru lengra niður í híðið sitt, eins og hann væri að rýma til fyrir gestinum, og að vörmu spori var hann sofnaður og dró andann hægt og hraut. * * * Meðan á þessu stóð, var lítið um jólagleði niður frá, á Ingi- marsstöðum. Menn höfðu leitað Ingimars Ingimarssonar alt aðfangadagskvöldið. Fyrst var leitað um alt íbúðarhúsið og í öllum úthýsum, liátt og lágt. Því næst var farið til nágrannanna og spurt eftir Ingimar Ingimarssyni. Þegar ekki tókst að finna hann þar, fóru synir og tengda- synir út um víðavang og vegi. Blys þau, sem höfðu átt að lýsa kirkjufólkinu á jólamorgun til morguntíða, voru nú tendr- uð og borin í grenjandi stórhríðinni urn vegi og götur. En í stórviðrinu hafði kæft í öll spor og ekkert heyrðist fyrir lát - unum í vindinum, þegar reynt var að kalla og æpa. Fólk var á ferli og úti þar til langt fram yfir miðnætti, en þá sáu þeir, að þeir yrðu að bíða dögunar, ef takast skyldi að finna þann, sem horfinn var.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.