Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 22

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 22
20 Jðlagjöfin erindi átt þú hinga'ð ?“ Mörck stundi upp orSunum. Hann leit hálflamaður af ótta og skelfingu á mág sinn, er einblíndi á hann heiftaraugum. „Þú ert ef til vill búinn að gleyma, hvernig þú varst í minn garð,“ sagði vofan. „ESa ertu búinn aS gleyma því, aS þú ofsóttir mig á allar lundir. Þú steyptir verslun minni, af því aS eg var keppinautur þinn. Og þú lintir ekki látum, fyr en þú varst búinn aS koma mér á vonarvöl. Ertu búinn aS gleyma því, aS þaS varst þú, sem rakst mig óbeinlínis út í dauSann. Snörunni brá eg um háls mér i þínu bölvaSa nafni. Og eg fór meS logandi hatur í huga, þangaS sem þú átt aS koma.“ Afskapleg skelfing gagntók gamla manninn. Hann gat ekki stuniS upp nokkru orSi um stund. En svo var sem liann sækti í sig veSriS. Stökk hann þá á fætur, eins og hann vildi verja sig, og um líf eSa dauða væri aS tefla. En í sama bili kom hann auga á hvítklædda veru. Hún leiS inn eftir gólfinu. Var sem mágur hans hefSi einhvern beyg af veru þessari; hann hörfaSi þeim mun lengra aftur á bak, sem hún færS- ist nær. Mörck blíndi á veru þessa, er virtist fyrst ógreinileg og þokukend. En svo skýrSist hún. Sá hann þá aS hér var komin systir hans. „Eg er komin til aS hjálpa þér, Jakob,“ sagSi hún. „Englar ljóssins líerjast nú viS myrkurverur um sál þína^“ Mörck hneig niSur af stólnum og stundi þungan. „Þú ert ljóssins engill systir mín,“ sagSi hann. „En hvaS stoSar þaS mig? Eg hjálpaSi þér aldrei, þegar þú varst í æsku og manninn þinn gerSi eg félausan. Eg kom ykkur öllum á vonarvöl. Og börnin þín hafa knúS á hurSir mínar árangurslaust. Þú getur því ekki veriS komin til annars en aS lesa hér bölbænir yfir mér.“ „Eg hefi einu sinni séS inn í sál þína,“ svaraSi systir hans. „ÞaS var, þegar drengurinn dó. Þá var sem hjarta þitt frysi. Eg sá, aS þaS fraus utan um endurminningu, sem þú þoldir ekki a'S hugsa um. Hefi eg því skiliS, hvernig stendur á harS- ý'Sgi þinni og óbilgirni viS aSra menn. Eg hefi altaf, — og alveg eins eftir dauSann, — boriS traust til hins góSa, er leynist meS þér. Þú ert einn jæirra ólánsmanna, er aldrei geta boriS traust til sjálfs sín. Þess vegna hefir þér aldrei auSnast aS leiSa hiS góSa fram í fari þínu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.