Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 66

Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 66
 } ólagjöíin. sagöi: Heldur til mín, heldur til mín! Hann gæti falliS utan hjá, — utan hjá! — Hvernig þá, — utan hjá? — Ó, já —! Á milli fótanna á Maríu! Allir hlógu, gestgjafinn og Maríia hlógu einnig, — en Carlo hló ekki. Geronimo hafði aldrei fyr gert aS gamni sínu á þennan hátt. — Fáöu þér sæti hérna hjá okkur, æptu ökumennirnir. Þu ert glaölegur náungi! Þeir færSu sig nær hver öSrum á bekkn- um, til aö geta gefiS Geronimo rúm. Kjaftaglaumurinn óx stöS- ugt. Geronimo viar málhreifari en venjulega og drakk þrot- laust. Þegar María kom inn aftur, þreif hann til hennar og ætlaSi aS taka hana í faSrn sér. Þá öagSi einn ökumaSurinn hlæjandi: IieldurSu ef til vill, aS hún sé falleg? Þetta, seni er garnalt kerlingarræxni. En blindi maSurinn tók Mariu í faSm sér. — ÞiS eruS aular, allir saman. HaldiS þiS, aS eg þurfi augu til þess aS sjá? Eg veit líka, hvar Carlo er núna — hvaS? — Hann stendur þarna viS ofninn meS hendurnar í buxnavös- unum og hlær. Öllum varS litiS á Carlo, er hallaSist upp aS ofninum; munn- ur hans stóS opinn, og andlitiS skældist dálítið; þaS var eins og hann þyrSi ekki öSru, en aS staSfesta orS bróSur síns. VinnumaSurinn kom inn og sagSi: Ef ökumennirnir ætla aS komast til Borrnio fyrir myrkur, þá mega þeir hraSa sér. Þeir spruttu á fætur og kvöddu meS hávaSa. BræSurnir voru nú aftur aleinir í stofunni. Þetta var á þeim tíma, er þeir voru annars oftast vanir aS hvíla sig. ÞaS var þög- ult í húsinu, eins og æfinlega á þeim tíma, seinni hluta dags. Geronimo lá fram á borSiS meS höfuSiS i höndum sér. ÞaS leit út fyrir, aS hann svæfi. Carlo gekk fyrst um gólf, svo settist hann á bekkinn. Hann va>- 'émagna. Honum fanst hann ganga í föstum svefni; honum varS aS minnast margs, dags- ins í gær, dagsins þar áSur og allra þeirra daga, er nú voru um garS gengnir, en einkum hlýrra sumardaga og hvítra þjóS- vega, þar sem hann var vanur aS reika um meS bróSur sínum; og alt var svo stórt og torskiliS, eins og ekkert gæti framar orSiS eins, og þaS áSur var. Um miSaftansbiliS kom pósturinn frá Tyrol og rétt á eftir honum meS litlu millibili komu fleiri vagnar, sem óku bein- leiSis suSur um. Ennþá fjórum sinnum uröu bræSurnir aS fara niöur í portiö. Þegar þeir komu upp í síöasta skiftiS, var fariö aö rökkva og búiö aö kveikja á litla olíulampanum undir loftinu. Nokkrir verkamenn komu inn: þeir unnu í grjótnámu V
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.