Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 76

Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 76
74 Jólagj'óf'm. en áöur? Ávalt hefir hann haldiö þaö — ávalt hefi eg veriö einmani — og ávalt hefir hann hatað mig. Og honum fanst eins og hann bæri þunga byrði, sem hann þyröi þó aldrei aö hrista af heröum sér, og honum virtist hann geta séð nótt- ina, sem Geronimo reikaöi i gegnum viö hlið hans, á meðan sólin skein á þjóöveginn, er þeir fóru um. Og þeir héldu áfram, áfram, áfram, svo klukkustundum skifti. Endrum og sinnum settist Geronimo á merkjastein eöa þeir hölluðu sér upp aö brúarriöum og hvíldu sig. Aftur fóru þeir í gegnum þorp. Frammi fyrir veitingahúsinu biöu vagn- ar. Ferðamennirnir höföu stigiö út úr vögnunum og gengu fram og aftur, en betlararnir héldu áfram viðstöðulaust. Aftur komu þeir út á þjóðveginn. Sól hækkaöi stööugt á lofti. Þaö hlaut aö líða að hádegi. Þessi dagur var eins og þúsund aörir. —• Turninn í Boladore, sagöi Geronimo. Carlo leit upp. Hann var forviða á. hve nákvæmlega Geronimo gat mælt fjarlægöir. Turninn í Boladore var einmitt nýkominn í augsýn úti viö sjóndeildarhringinn. í nokkurri fjarlægð kom maður á móti þeim. Carlo virtist maöurinn hafa setiö við veginn og risið skyndilega á fætur. Maöurinn nálgaðist. Nú sá Carlo, aö þetta var lögregluriddari; þaö bar oft við, aö þeir mættu lögreglu- mönnum á þjóðvegunum. En þrátt fyrir það fór hrollur um hann. En þegar maöurinn kom nær, þá þekti hann hann og varð rólegur. Þaö var Pietro Tenelli. Snemma í maímánuði höfðu þeir veriö samtímis honum á veitingahúsinu Raggaz- zini í Morignane og hann hafði sagt þeim ofboðslega sögu af því, hvernig hann einu sinni haföi nær því verið myrtur af umrenningi einum. — Það staðnæmdist einhver þarna á veginum, sagði Gero- nimo. — Tenelli lögregluriddari, svaraði Carlo. Nú voru þeir komnir til hans. — Góðan daginn hr. Tenelli, sagði Carlo og nam staðar frammi fyrir honum. — Því miður er því svo farið, sagði lögregluriddarinn, að eg verð strax að fara með ykkur báða á lögreglustöðvarnar i Boladore. — Hvað þá? æpti blindi maðurinn. Carlo fölnaði. Hvernig er því farið? hugsaöi hann. En það getur ekki verið þess vegna. Þeir gætu ekki hafa fengið vitneskju um það hér neðra enn þá. — Það lítur út fyrir, að þetta sé vegurinn, sem þið hafið ætlað ykkur, sagði lögregluriddarinn hlæjandi, Það móðgar ykkur sennilega ekki, að eg fylgist með.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.