Jólagjöfin - 24.12.1922, Side 19
JóUtgjöfin.
17
°g gætilega upp hjá sér lykil aö því og lokaöi svo vandlega
á eftir sér. Síban fór hann yfir hla'Svarpann, er lá aS bakhúsi
einu reisulegu. Iíann va.r ekkill og hafSi alla aShlynningu
hjá grannkonu sinni fyrir sáralitla þóknun. Hún þvoSi fyrir
hann og eklaSi miSdegismatinn. Var hún því vön, a'S láta hann
inn á eldhúsboröiö. Þurfti hann því ekki annaö en aS velgja
hann á gasvélinni, er hann kom heim.
Þetta sinn fékk hann hrisgrjónagraut og steikt flesk. Þarna
var grannkona hans lifandi komin, aö fara aö breyta til um
matarhæfi, af því aS nú var aöfangadagskvökl! ÞaS var þörí
á því eöa hitt þó heldur! Þetta varö auSvitaS til þess, aö hann
varö aö borga henni aukakrónu fyrir vikiS.
Mörck kveikti á lampanum, er stóS á skrifboröinu, og borS-
aöi matinn hálfkaldan, eins og hann kom fyrir. Svo ætlaöi
hann aö njóta þessara „kyrlátu og þægilegu kvöldstunda",
eins og hann var vanur aö segja. Engan mátti gruna, aö hann
yndi einvistinni illa. Óttinn og kvíöinn lágu í leyni inst í hjarta
honum, — og læddust fram úr fylgsnum sinum, þegar hann
var orSinn einn. Reyndar var hann vanur því, aS fara út í
gildaskálann á kvöldin, en þaS var ekki fyr en klukkan 8.
En í kvöld varS hann aS vera heima. Menn máttu halda, aö
hann væri svo illa kyntur, aS enginn vildi bjóöa honum heim
til sín á aSfangadagskvöldiö.
Þegar hann haföi matast, gekk hann út í forstofuna, til
þess aö læsa huröinni. Kom hann þá auga á bréf, sem lá
þar á gólfinu. — Bréf! Ekki nema þaö þó ! Hver skyldi nú
ætla aS gera honum gramt í geöi? Hann fór aftur inn i stof-
una og var i illu skapi. Fyrst tók hann matarleifarnar og
mataráhöldin og fór meö þau út í eklhús. SíSan fór hann aö
troöa í pípuna sina og kveikja í henni. Hann fór hægt aö
þessu. ÞaS Iá ekkert á aS fara aS lesa bréfiö. Loksins settist
hann þó í hægindastólinn og fór aS lesa þetta jólabréf. En
hann hafSi satt aS segja mesta ímugust á því.
„Kæri vinur!“ Þannig byrjaöi bréfiö. Slik byrjun var nægi-
leg, til þess aö gera hann bálvondan. HafSi nokkur maöur
heimild til aö álíta, aS hann væri vinur einhvers? BréfiS var
frá einum félaga hans. Hann haföi kynst honum í gildaskál-
anum. BaS hann nú Mörck í bréfi þessu, aö vera hjá sér um
jólin. ÞaS var ofur látlaust og einfeldnislega orSaS.
........því viö, bæSi börnin mín, barnabörnin og eg höf-