Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 19

Jólagjöfin - 24.12.1922, Page 19
JóUtgjöfin. 17 °g gætilega upp hjá sér lykil aö því og lokaöi svo vandlega á eftir sér. Síban fór hann yfir hla'Svarpann, er lá aS bakhúsi einu reisulegu. Iíann va.r ekkill og hafSi alla aShlynningu hjá grannkonu sinni fyrir sáralitla þóknun. Hún þvoSi fyrir hann og eklaSi miSdegismatinn. Var hún því vön, a'S láta hann inn á eldhúsboröiö. Þurfti hann því ekki annaö en aS velgja hann á gasvélinni, er hann kom heim. Þetta sinn fékk hann hrisgrjónagraut og steikt flesk. Þarna var grannkona hans lifandi komin, aö fara aö breyta til um matarhæfi, af því aS nú var aöfangadagskvökl! ÞaS var þörí á því eöa hitt þó heldur! Þetta varö auSvitaS til þess, aö hann varö aö borga henni aukakrónu fyrir vikiS. Mörck kveikti á lampanum, er stóS á skrifboröinu, og borS- aöi matinn hálfkaldan, eins og hann kom fyrir. Svo ætlaöi hann aö njóta þessara „kyrlátu og þægilegu kvöldstunda", eins og hann var vanur aö segja. Engan mátti gruna, aö hann yndi einvistinni illa. Óttinn og kvíöinn lágu í leyni inst í hjarta honum, — og læddust fram úr fylgsnum sinum, þegar hann var orSinn einn. Reyndar var hann vanur því, aS fara út í gildaskálann á kvöldin, en þaS var ekki fyr en klukkan 8. En í kvöld varS hann aS vera heima. Menn máttu halda, aö hann væri svo illa kyntur, aS enginn vildi bjóöa honum heim til sín á aSfangadagskvöldiö. Þegar hann haföi matast, gekk hann út í forstofuna, til þess aö læsa huröinni. Kom hann þá auga á bréf, sem lá þar á gólfinu. — Bréf! Ekki nema þaö þó ! Hver skyldi nú ætla aS gera honum gramt í geöi? Hann fór aftur inn i stof- una og var i illu skapi. Fyrst tók hann matarleifarnar og mataráhöldin og fór meö þau út í eklhús. SíSan fór hann aö troöa í pípuna sina og kveikja í henni. Hann fór hægt aö þessu. ÞaS Iá ekkert á aS fara aS lesa bréfiö. Loksins settist hann þó í hægindastólinn og fór aS lesa þetta jólabréf. En hann hafSi satt aS segja mesta ímugust á því. „Kæri vinur!“ Þannig byrjaöi bréfiö. Slik byrjun var nægi- leg, til þess aö gera hann bálvondan. HafSi nokkur maöur heimild til aö álíta, aS hann væri vinur einhvers? BréfiS var frá einum félaga hans. Hann haföi kynst honum í gildaskál- anum. BaS hann nú Mörck í bréfi þessu, aö vera hjá sér um jólin. ÞaS var ofur látlaust og einfeldnislega orSaS. ........því viö, bæSi börnin mín, barnabörnin og eg höf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.