Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 91

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 91
lálagjöfin 89 Véfréttin. Mörg ung og upprennandi stúlka þráir aÖ fá að vita það er hér segir: Hver muni verða maðurinn hennar; hvernig hann muni biðja hennar; hvernig hann muni verða útlítandi; hvort hann muni verða auðugur eða snauður; góður eða vondur; hvort hann muni elska hana mikið eða lítið; hvernig brúð- kaupið muni verða, og hvar hún muni búa. Sem betur fer, höfum vér fengið áreiðanlega véfrétt í þess- um efnum. Hana höfum vér fengið sem arf frá forfeðrum vorum, eða formæðrum öllu heldur, er höfðu sjálfar gengið úr skugga um, hve skýrt og skorinort hún tjáði slík tíðindi, — ef hún þá aftók ekki með öllu, að um nokkra giftingu væri að ræða. — Þessi ómissandi véfrétt er spilaspálistin. Vilji einhver stúlka vita alla þessa hluti, er nú voru nefndir, verður hún að leggja spilin sjö sinnum. Hver verður maðurinn þinn? . Þú skalt taka alla gosana fjóra úr spilunum, og laufaásinn. Spil þessi leggur þú svo upp í loft á borðið. Gosarnir tákna þá menn, er stúlkan sú, sem spáð er fyrir, getur valið í milli. Einn þeirra, það er að segja sá, er stúlkan hefir mestar mætur á, þarf ekki að vera nafngreindur. En liina skal nefna sínum réttu heitum. Ef stúlkan á einhverjar vin- konur, sem viðstaddar eru, ætti þeim ekki að verða skotaskuld úr því að skíra gosana. En laufaásinn táknar piparmev. Þessu næst er stúlkan látin draga eitthvert spil úr stokknum. Sku!- um við þá gera ráð fyrir, að hún dragi hjartaþristinn. Þá er og „sort“ hennar hjartasortin og táknar hjartadrotningin hana sjálfa. Spádómslistin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.