Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 42

Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 42
40 Jólagjöfin Jafnskjótt sem lýsa tók af degi, voru allir á IngimarsstötSum á ferli, og karlmennirnir stó'Su úti í garSinum, tilbúnir a'ö ganga til skógar. En áður en þeir lögðu af staS, kom gamla hús- freyjan og kalla'ði á þá inn í stórstofuna. Hún bauð þeim sæti á langbekkjunum í stofunni, en sjálf settist hún við jólaboröið meö bibliuna fyrir framan sig og fór að lesa. Og þegar hún var aö leita af veikum mætti aö einhverju, sem ætti viö á þessari stundu, rakst hún á söguna um mannínn, sem feröaöist frá Jerúsalem til Jeríkóborgar og féll í ræningja hendur. Hún las seint — og dró seiminn — söguna um aumiitgjann, sem miskunnsami Samverjinn hjálpaði. Synir og tengdasynir, dætur og tengdadætur sátu umhverfis hana á bekkjunum. Öll líktust þau henni og hvert öðru: mikil vexti og klunnaleg, meö Ijót og ellileg andlit; því að þau voru öll í ætt við gamla Ingi- marakyniö. Öll voru þau irauð á hár, freknótt og með ljósblá augu og hvít augnahár. Hegðun þeirra gat annars verið me'ð ýmsum og ólíkum hætti, en þau höfðu öll saman hörkudrætti um munninn, sljó augu, og voru svo þunglamaleg í hreyfing- um, eins og alt yrði þeim erfitt. En þó mátti sjá á hverju þeirra, aö þau voru af ágætasta kyni þorpsins, að þau vissu með sjálfum sér, að þau voru fyrir ö'ðrum. Allir Ingimarssynirnir og Ingimarsdæturnar andvörpuðu þungan, meðan á lestrinum stóð. Sú spurning vaknaði hjá þeim, hvort einhver Samverji heföi fundið húsbóndann og tekið hann að sér. Því að öllum Ingimarssonunum fanst, eins og þeir hefðu mist eitthvað úr eigin sálu, þegar einhver ættinginn varð fyrir slysi. Gamla konan hélt áfram lestrinum og var komin að spurn- ingunni: Hver var nú náungi þ e s s, sem féll í ræningja hend- ur? En áður en hún gat lesið svarið, var hurðinni upp lokið, og Ingimar gamli gekk inn í stofuna. „Móðir mín, hér er hann faðir okkar,“ sagði ein dætranna, og hitt varð aldrei upp lesið, að náungi mannsins v,ar sá, sem gerði miskunnarverkið á honum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.