Jólagjöfin - 24.12.1922, Qupperneq 66
} ólagjöíin.
sagöi: Heldur til mín, heldur til mín! Hann gæti falliS utan
hjá, — utan hjá!
— Hvernig þá, — utan hjá?
— Ó, já —! Á milli fótanna á Maríu!
Allir hlógu, gestgjafinn og Maríia hlógu einnig, — en Carlo
hló ekki. Geronimo hafði aldrei fyr gert aS gamni sínu á
þennan hátt.
— Fáöu þér sæti hérna hjá okkur, æptu ökumennirnir. Þu
ert glaölegur náungi! Þeir færSu sig nær hver öSrum á bekkn-
um, til aö geta gefiS Geronimo rúm. Kjaftaglaumurinn óx stöS-
ugt. Geronimo viar málhreifari en venjulega og drakk þrot-
laust. Þegar María kom inn aftur, þreif hann til hennar og
ætlaSi aS taka hana í faSrn sér. Þá öagSi einn ökumaSurinn
hlæjandi: IieldurSu ef til vill, aS hún sé falleg? Þetta, seni
er garnalt kerlingarræxni.
En blindi maSurinn tók Mariu í faSm sér.
— ÞiS eruS aular, allir saman. HaldiS þiS, aS eg þurfi augu
til þess aS sjá? Eg veit líka, hvar Carlo er núna — hvaS? —
Hann stendur þarna viS ofninn meS hendurnar í buxnavös-
unum og hlær.
Öllum varS litiS á Carlo, er hallaSist upp aS ofninum; munn-
ur hans stóS opinn, og andlitiS skældist dálítið; þaS var eins
og hann þyrSi ekki öSru, en aS staSfesta orS bróSur síns.
VinnumaSurinn kom inn og sagSi: Ef ökumennirnir ætla aS
komast til Borrnio fyrir myrkur, þá mega þeir hraSa sér.
Þeir spruttu á fætur og kvöddu meS hávaSa.
BræSurnir voru nú aftur aleinir í stofunni. Þetta var á þeim
tíma, er þeir voru annars oftast vanir aS hvíla sig. ÞaS var þög-
ult í húsinu, eins og æfinlega á þeim tíma, seinni hluta dags.
Geronimo lá fram á borSiS meS höfuSiS i höndum sér. ÞaS
leit út fyrir, aS hann svæfi. Carlo gekk fyrst um gólf, svo
settist hann á bekkinn. Hann va>- 'émagna. Honum fanst hann
ganga í föstum svefni; honum varS aS minnast margs, dags-
ins í gær, dagsins þar áSur og allra þeirra daga, er nú voru
um garS gengnir, en einkum hlýrra sumardaga og hvítra þjóS-
vega, þar sem hann var vanur aS reika um meS bróSur sínum;
og alt var svo stórt og torskiliS, eins og ekkert gæti framar
orSiS eins, og þaS áSur var.
Um miSaftansbiliS kom pósturinn frá Tyrol og rétt á eftir
honum meS litlu millibili komu fleiri vagnar, sem óku bein-
leiSis suSur um. Ennþá fjórum sinnum uröu bræSurnir aS
fara niöur í portiö. Þegar þeir komu upp í síöasta skiftiS, var
fariö aö rökkva og búiö aö kveikja á litla olíulampanum undir
loftinu. Nokkrir verkamenn komu inn: þeir unnu í grjótnámu
V