Jólagjöfin - 24.12.1922, Síða 44
42
Jólagjöfin
aS hann í barnæsku, þegar hann var sorgbitinn og ósjálfbjarga
og hann komst svo viö, aS hann fór aS gráta.
„Skyldi þaS ekki vera eitthvaS um hann föSur þinn,“ sagSi
hún.
„ÞaS er annaS verra,“ sagSi sonurinn kjökrandi.
„AnnaS verra?“
Ungi maSurinn grét enn sárar; hann vissi ekki, hvernig hann
átti aS ráSa viS röddina. Loks lyfti hann luralegu hendinni meS
gildu fingrunum og benti á þaS, sem hún hafSi nýlesiS:
„FriSur á jörSu,“
„Kemur þaS nokkuS þessu viS?“ spurSi hún. —
„Já,“ svaraSi hann.
„Er þaS nokkuS, sem jólafriSinum viS kernur?"
„Já.“
„ÞiS ætluSuS aS vinna ilt verk í morgun?"
Já.“
„Og guS hefir hegnt okkur?"
„GuS hefir hegnt okkur.“
Svo fékk hún loks aS vita, hvaS viS hafSi boriS. Þeir höfSu
aS lokum fundiS bjarnhíSiS, og þegar þeir voru komnir svo
nærri, aS þeir gátu séS hríshrúguna, stönsuSu þeir, til aS búa
út byssurnar. En áSur en þeir voru búnir, kom björninn þjót-
andi í opiS fangiS á þeim. Hann leit hvorki til hægri né vinstri,
gekk beint á móti Ingimar gamla Ingimarssyni og sló hann
ofan á kollinn svo miklu höggi, aS hann féll til jarSar sem
elding hefSi lostiS hann. Hann réS á engan hinna, heldur rauk
fram hjá þeim og þaut inn í skóginn.
* >1=
*
Um kvöldiS óku þau, kona og sonur Ingimars Ingimars
sonar heim á prófastssetriS og tilkyntu andlátiS. Sonurinn
hafSi orS fyrir þeim, en gamla húsfreyjan hlýddi á og var
sem steinmynd í framan.
Prófasturinn sat í hægindastólnum sinum viS skrifborSiS.
Hann tók bækurnar fram og bókaSi látiS. Hann var fremur
seinn aS því; vildi hafa tíma til aS hugsa sig um, hvaS hann
ætti aS segja viS ekkjuna og soninn, því aS þetta var óvana-