Bræðrabandið - 01.06.1979, Blaðsíða 22

Bræðrabandið - 01.06.1979, Blaðsíða 22
22 og kvíða eftir endurkomu æðsta prestsins, Jesú, frá hinum himneska helgidómi. Ellen White styður þessa skoðun: „Eins og æðsti presturinn, eftir að hafa framkvæmt þjónusta í hinu allra helgasta kom aftur til hins bíðandi mannfjölda í æðsta prests klæðum sínum; þannig mun Kristur koma í annað sinn, klæddur skjannahvítum klæðum.“ The Acts of the Apostles bls. 33. Hversu áhrifamikill viðburður! Jesú, leiðtogi safn- aðarins kemur fram til að mæta öllum heimssöfnuðin- um. Meðalgöngustarfi hans er lokið. Preststarfí hans er lokið. Hann stendur frammi fyrir fólki sínu sem konungur sem hefur frelsað þegna sína úr heimi sem sækist eftir dauða þeirra. Fyrir þessari stundu bað hann: „Faðir, eg vil, að það sem þú gafst mér, — að einnig þeir séu hjá mér þar sem ég er, til þess að þeir sjái dýrð mína, sem þú hefír gefið mér; því að þú hefir elskað mig áður en heimurinn var grundvallaður," . (Jóh. 17, 24) „Meira en átjánhundruð ár eru liðin síðan Frelsar- inn gaf loforð sitt um komu sína. í gegnum aldirnar , hafa orð hans fyllt hjörtu hinna trúföstu hugrekki. Loforðið hefur ekki ennþá verió uppfyllt. Rödd lífgja; ans hefur ekki ennþá kallað hina sofandi helgu frá gröfum sínum; en orðin eru þó engu síðuj' Guð mun uppfylla orð-«itt á sínum tíma einhverjir þreytast nú? Mumji| við missa tr þegar við erum svcuí^jh hinurrj eilífa heimi^ einhverjir segja að bi^jMP&'tSngt í burtu? — Neit „Eftir stutta stuna munum vió sjá Konunánn í allri fegurð sinni. Eftir stutta stund mun hann þurrka öll tár af augum okkar. Eftir stutta stund mun hann láta okkur koma fram ,fyrir dýrð sína, lýtalausa í fögnuði.1 „Allur himinninn mun verða upptekinn við undir- búninginn fyrir dag hefndar Guðs og dag frelsunar Zíonar. Tíma biðar er senn lokið. Píslavottarnir og útlendingarnir sem hafa svo lengi beðið eftir betra landi eru næstum komnir heim. Mér fínnst sem ég þurfi að hrópa hárri röddu. Á leið heim! Við nálgumst skjótt þann tíma að Kristur komi til að safna hinum frelsuóu til sín.“ Review and Herald, 11. nóvembei^ 1913. Við erum næstum komin heim! Loforðið er öruggt! Ert þú tilbúinn og bíður þú í ákefð eftir komu konungs konunganna og Drottins hersveitanna? Að- eins þú og Jesús geta svarað þessari alvarlegu spurn- ingu. ; Spurningar til umrœðu: 1) Hvernig getum við tengt þörfínni á meðalgöngu- manni þeirri hugmynd að Guð er kærleiksríkur faðir. 2) Að hvaða leyti er það gagnlegt fyrir hinn kristna á okkar dögum að skilja hinn forna helgidóm Gamla Testamentisins? 3) Hvernig benda tákn helgidómsins fram til endu komu Krists? 4) Hversu þýðingarmikil er endurkoman fyllingu frelsunaráformsins? 5) Hver eru sum þeirra tákna sem benda til þess að konungur okkar muni brátt koma?

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.