Bræðrabandið - 01.06.1979, Blaðsíða 24

Bræðrabandið - 01.06.1979, Blaðsíða 24
Komin er út hjá forlaginu bókin DAGLEGT LÍF eftir Ellen GWhite. Hún hefur aó geyma hugvekju fyrir hvern dag ársins ásamt ritningargreinum. 24. janúar Biblían í lifi mínu Job 22, 22 FJÁRSJÓÐUR í HJARTA MÍNU Taká móti kenning afmunni hans, festþér orð hans i hjarta. Það er afar þýðingarmikið að þú rannsakir ritningarnar sífellt, birgir hugann upp af sannindum Guðs. Þaó getur verið að þú verðir útilokaður frá samfélagi kristinna og settur þar sem þú nýtur ekki þeirra forréttinda að koma sam^ö; meó bornum Guðs. Þú þarfnast þess að fjársjóðir Guðs séu fólgnir í hjarta ' þér.61 A víð og dreif um alla Biblíuna eru gullkorn spakmæli visku Guðs. Ef þú ert hygginn munt þú safna saman þessum dýrmætu sannleikskornurn. Gerðu fyrirheit Guós að þinní eign. Þessi fyrirheit munu verða þér uppspr§|ta himneskrar huggun- ar, þegar reynslur og erfiðleikar koma.62 Freistingarnar virðast óft ómótstæðilegar vegna þess að fyrir vanrækslu á Biblíulestri og bæn getur sá sem fyrir freistingu verður ekki munaó fyrirheit Guðs og mætt Satan með vopnum ritningarinnar. En énglar Guðs erú umhverfis þá, sem eru fúsir til að taka uppfræðslu í guðlegum efnum og þegar nauðsynihl krefurrainna þeir þá á einmitt þau sannieiksatriði sem þörf er á. Þannig verður það aó „þegar óvinurinn kemur eins og vatnsflóð, mun andi Drpttins reisa hermerki á móti honuni."63 Hjartað, sém hefur aó geýma hin dýrmætu fyrirheit orðs Guðs, er styrkt gegn freistingum Satans. gegn óhreinum hugs- unum og vanheilögum gjörðum.64 Haltu þérfast við ritningarnar. Því meirsem þú rannsakar og útskýrir orðið þeim mun styrkari verður hugur þinn og hjarta af hinum blessuóu orðum uppörvana og fýrirheita. 65 Við skulum leggja þessi dýrmætu fyrirheit á minnið svo við getum átt orð Guðs þótt við séum svift Biblíum okkar. 66 hr. 5400

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.