Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Page 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 Fréttir 3V Væringar á bensín- markaði Olís og ÓB lækkuðu sjálfsafgreiðsluverðið á bensíni hjá sér um tvær krónur á föstudaginn og hafði það þegar áhrif ann- ars staðar þar sem Esso lækkaði strax í kjölfarið. Annars hefur verð á bensíni verið að síga síðustu daga og útht er fyrir að verðstríð sé í uppsigÚngu. Á neyt- endasíðum DV í dag má sjá ítarlega umfjöllun um það sem er að gerast á bensín- markaðnum þar sem tals- menn oh'ufélaganna tjá sig um væringarnar og hvað sé á döfinni hjá sínu félagi. Kona og barn íbflveltu Bíll valt við Moldu- hraun á milli Garðabæj- ar og Hafnarfjarðar rétt rúmlega tíu í gærmorg- un. Að sögn lögregl- unnar í Hafnarfirði fór bfllinn heila veltu. Tvennt var í bflnum, kona og barn. Konan meiddist lítillega og var flutt á slysadeild. Lög- reglan telur að henni hafi verið hleypt heim að lokinni skoðun. Barnið slapp ómeitt. Bfllinn er mikið skemmdur og jafnvel talinn ónýtur. Rændi lyfjum og kjöti Þór Ómar Jakobsson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn í fjölmörg apótek og ræna lyfjum að verðmæti á þriðja hundruð þúsunda króna. Auk þess rændi hann kjöt- vörum úr nokkrum mat- vöruverslunum að verð- mæti á íjórða tug þúsunda króna. Þór Ómar á langan afbrotaferil að baki og braut skilorð með afbrotum sínum. Hann játaði öll brot sín. Starfsmenn Ríkisútvarpsins sátu furðu lostnir undir ræðu Þorsteins Þorsteinsson- ar, markaðsstjóra stofnunarinnar, á starfsmannafundi þar sem hann sagði þeim til syndanna vegna vinnubragða í tengslum við ráðningu nýs fréttastjóra. Á fundi starfsmanna Ríkisútvarpsins fyrir helgi þar sem ráðn- ingamál nýs fréttastjóra voru til umræðu skammaði markaðs- stjóri stofnunarinnar fréttamenn RÚV af þvílíkum krafti að einn fékk næstum því hjartaáfall. „Það var Leifur Hauksson dag- skrárgerðarmaður sem sagðist næstum hafa fengið fyrir hjartað en hann var fljótur að ná sér,“ segir Þor- steinn Þorsteinsson, markaðsstjóri RÚV. „Ég talaði vissulega á aUt öðr- um nótum en aðrir á þessum starfs- mannafundi vegna þess að ég var einfaldlega ekki sammála þeim að- gerðum sem gripið hafði verið til vegna fréttastjóramálsins. Menn voru að feUa niður fréttah'ma og taka aUt of mikið pláss undir þessa um- ræðu. Ég lýsti þeirri skoðun minni að þótt menn væru í uppnámi á vinnustað ætti það ekki að bitna á hlustendum." Hlutleysi? Starfsmenn Ríkisútvarpsins sátu furðu losmir undir ræðu markaðs- stjórans sem bætti enn i og var aUs eldd hættur: „Mér er líka spurn hvort þetta mál hefði fengið sömu meðferð á fréttastofunni ef ráðningin hefði snúist um einhverja aðra deUd inn- an stofnunarinnar. Þetta er einnig spurning um hlutíeysi og ég veit fyr- ir víst að það er viss gagnrýni í gangi innan fréttastofunnar sjálfrar vegna þessara baráttuaðferða sem fóm ekki fram hjá neinum sem á annað borð fylgjast með fjölmiðlum," segir Þorsteinn Þorsteinsson. Trúnaðarstig á árshátíð Markaðsstjórinn var sá eini sem talaði máli Markúsar Arnar Antons- sonar útvarpsstjóra á starfsmanna- fundinum og fékk Utíar þakkir fyrir: „Jú, mér er alveg vært hér á göng- unum enda kom á daginn þegar við héldum árshátíð okkar um helgina að fjölmargir komu þá tU mín og sögðu mér á trúnaðarstiginu að þeir væm hjartanlega sammála mér.“ Leifur Hauksson Fékk næstum fyrír hjartaö. Hjá sínu fólki Markús Öm Ant- onsson út- varpsstjóri mættí á árshátíð Ríkisút- varpsins um helgina þrátt fyrir stormasama daga í embætti og van- traust undirmanna sinna vegna fréttastjóramálsins. Tók Markús Örn meðvitaða ákvörðun um að setjast hjá markaðsdeUdinni á árshátíðinni en því er hann ekki vanur. Nýráðinn fréttastjóri hans, Auðun Georg Ólafsson, mætti hins vegar ekki á árshátíðina. SV Group ætlar á Forbes-listann Óskaplega er Svarthöfði glaður í hjarta sfnu yfir því að einn af okkur sé kominn á Usta yfir ríkustu menn í heimi. Einn af okkur hérna smá- þjóðarlúsemnum út í hafsauga bara kominn á lista með stórmennum eins og BiU Gates, Donald Tmmp og prinsinum í Sádi-Arabíu. Ókei, Björgólfur Thor er kannski ekkert svakalega ofarlega á Usta, númer 488, en miðað við aUt og aUt, tU dæmis fólksfæð og afrekssögu ís- lenskra íþróttamanna, er þetta stór- fenglegt afrek. Áhrifin verða gríðarleg. Unga fólkið, sem vUdi vera flippað og búa tU tónlist sem enginn skUur nema útíenskir blaðamenn, hættír algjör- lega að taka Björk tfl fyrirmyndar og snýr sér að draumnum sem Björgólfur hefur lifað. I öUum skól- um stíga ffam krakkar í jakkafötum og drögtum sem stefna á lista For- bes. Fyrst Björgólfi tókst það tekst mér það lflca, hugsar fólk. Sjálfur er Svarthöfði kominn í startholurnar. Hann skal hundur heita ef hann kemst ekki á Forbes- listann innan áratugar. Fyrsta mál á wmmsmMasmMuttBSBBSER „Ég hefþað bara alveg rosalega gott/'segir Bergur Felixsson, forstjóri Leikskóla Reykjavíkur.„Ég er mjög glaðuryfir þvl hvað árshátlðin var vel heppnuð og hvaö allir sem stóðu að þessu I Egilshöll stóðu sig vel. Ég læt afstörfum l.júnlnæstkomandiþegar leikskólarnir fara undir menntasvið borgarinnar. Þá er ég búinn að vera tæp 30 ár I sama starfi og kominn ágætur tlmi til að þakka fyrir mig. Svo veröa rólegheit til að byrja með. Ég sé til, en það eru ákveðin viðfangsefni sem ég hefhug á að starfa að." dagskrá er auðvitað að skipta um nafn og þá kemur ekkert tíl greina nema SV Group. Næst eru það jakkafötin. Það tekur enginn mark á lúða í Decode-bol og sandölum. Nei, jakkaföt og flott bindi er byrjun- in á veldi SV Group. Sævar Karl hlýt- ur að bjóða upp á Vísa rað. Nýrakaður, angandi af karl- mannlegum rakspíra í traust- vekjandi dökkbláum jakka- fötum tekur SV Group næstu flugvél tU Moskvu. Þar eru hlutirnir að gerast. Það hlýtur einhver að vilja selja bjórverk- smiðjuna sína. Enn á ný kemur Vísa rað tíl hjálpar. Svona byggir SV Group upp veldi sitt hægt og bítandi. Selur bjórverksmiðjuna þegar hún er far- in að skfla æpandi framlegð og fjárfestír viturlega. Kaupir rfldssímana í Albaníu og Moldavíu, Bænda- blaðið og styrkir menningartengc verkefni upp á skattafrádráttinn. S\ Group mun rúla feitt og fara á For- bes-Ustann. GuUstytta af SV Grouf mun tróna yfir AusturveUi. Ha ha ha Svarthöfði vaknar sveittur upp a óraunhæfum draumórun sínum. Flettir blöðun um í ofboði tíl að gi hvort bleyjupakk inn sé einhverí staðar ennþá i 400 kaU. Veld Björgólfs verðui víst ekki ógnað dag. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.