Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Page 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 Fréttir DV Konurá ofsahraða Dómsmál á hendur sex konum voru þingfest í Hér- aðsdómi Reykjaness í gær. Allar höfðu konurnar ekið of hratt í Kópavogi. Tvær af ákærunum voru afturkall- aðar við þingfestinguna en hin málin fjögur afgreidd með sektargreiðslum. Ef fólk greiðir ekki sektir sínar eru málin tekin fyrir dóm, sama hvað brotið er alvar- legt. Yfir annan tug mála voru þingfest frá Sýslu- manninum í Kópavogi í gær. Langflest vegna hrað- aksturs, enda lögreglan í Kópavogi þekkt fyrir að vera vel á verði. Fjórða hvert barn erlent Af 80 bömum á leikskól- anum í Garði á Reykjanesi eru 20 af erlendu bergi brotin, samkvæmt fregnum af vefsíðu sveitarfélagsins. Um þau gildir að annað eða bæði foreldri eru af er- lendum uppmna, frá átta mismunandi löndum. Mikii eftirspurn er eftir heils- dagsvistun á leikskólanum og stefnir í að fjöldi þeirra barna sem eru allan daginn tvöfaldist. ErAlltfyrir aurinn í lagi? Eirikur Örn Norðdahl rithöfundur. „Það held ég hljóti að vera. Mér finnst það vera hvers og eins að ákveða hvurn djöfulinn hann gerir við sjálfan sig. Hvort sem það er að pissa á sig úti á götu eða sprengja kókómjólkurfernu með hausnum fyrir 35 þúsund kall. Það kemurþetta engum við nema viðkomandi. Þetta er hans niðuriæging og hans pen- ingar." Hann segir / Hún segir „Ég horfi nú aldrei á Strákana afþvi ég er ekki með Stöð 2. Hins vegar sá ég 70 mínútur og fannst þeir mjög skemmtilegir. Annars finnst mér þaö nú ekki mestkallandi þjóðfélagsvand- ann að fólki geri allt fyrir pen- inga. Þetta er kannski meira iýsandi fyrir samfélagsandann i dag. Og raunar er það gömul saga að hægt sé að fá fólk til gera hvaö sem er fyrir peninga. “ Katrin Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri grænna. Kokkur í Reykjavík hyggst kæra vefinn barnaland.is eftir að hann var þar itrekað sak- aður um að byrla konum smjörsýru og nauðga þeim. Þór Sigurðsson umsjónarmaður vefjarins, segir að spjallþræðinum hafi verið lokað og lögregla fái aðstoð við að koma upp um konurnar sem nafngreindu manninn. „Fjölskyldan í sjokki,“ segir kokkurinn. Barnalandsmæöur segja kokk vera raðnauögara Alvarlegt mál Þór Sigurðsson, einn af umsjón- armönnum barnalands.is, segir þessa nafnbirtingu ekki samræmast stefnu vefjarins. „Ég get staðfest að þessum umræðuþræði var lokað í gær enda eru þetta harðar ásakanir í garð eins manns," segir Þór. Hann segir jafnframt að barnaland.is sé í góðu samstarfi við yfirvöld. „Ef þau óska eftir upplýsingum um hverjir standa á bak við þessar persónu- árásir erum við fúsir að veita þær.“ Persónuárásir William Scobie sagði þessar árás- ir með því versta sem hann hefur upplifað. Það sem gerði þetta verra í gær var að William hafði fyrir stuttu gefið syni sínum gsm-síma sinn. Sendu fjölmargar konur á barna- „Ég er hreinlega orðlaus," segir William James Scobie sem á spjallvefnum barnaland.is í gær var sagður stunda það að gefa konum smjörsýru og nauðga þeim. Heimilisfang og nafn Willi- ams var gefið upp á vefnum og konur hvattar til að forðast „þetta ógeð“ eins og ein þeirra orðaði það. „Ég skil ekkert í þessu. Þetta er -uggcncungiff MasterCard*’ einfaldlega lygi og ég skil ekki hvað þessar konur eru að meina," segir WUliam James sem flutti til íslands fyrir um tveimur árum eftir að hafa búið í nokkurn tíma í Bandaríkjun- um. „Ég talaði við lögregluna í dag og ætla að kæra. Þetta eru ærumeið- ingar og fjölskylda mín er í sjokki." Nauðgari Konan sem hóf umræðuna á barnalandi.is kallar sig síla223. Athygli vekur að konurnar skrifa ekki undir nafni heldur virðast þær kjósa að vega að mönnum undir nafnleynd. Konan segir orðrétt: „Vinkona mín lenti í smjörsýru- nauðgara fyrir nokkrum árum og ég get staðfest að hann er ennþá að. Hann heitir William James Scobie og býr í [...] Ég vona svo innilega að þetta geti orðið til að bjarga ein- hverjum nokkrum frá þessu svíni." Fleiri ummæli í svipuðum dúr fylgdu svo umræðunni. „Ég talaði við lögregl- una í dag og ætla kæra. Þetta eru meiðingar og skylda mín er í sjokki." landi því 14 ára syni Williams hat- ursskilaboð enda í huga þeirra stimplaður sem smjörsýrunauðgari. „Eg hef afplánað minn dóm fyrir þjóðina," segir William sem komst í fréttirnar í kringum 1980 þegar hann framdi vopnað rán fyrir utan Lands- bankann ásamt Ingvari Þórðarsyni. „Það er sama hvernig fortíð menn eiga. Það á enginn skilið að upplifa svona lygi." simon@dv.is Srwlku hcma «H b**f *S *Lr» t”9 ; a Vý Sv*r» Pr»«« M»rt)« umrj»fu Ttffctnn* IJHU Sil«z:s i 14. m*rj '05. W 13:t>7:SJ 1 AH* Jött W7 Smjörsýni MntfMi C Sv«r» T3»rnt.» tíl««« | 14 mm 'OS.U 13:09:17 SV: Smjörsyni nauágari UI«UsU I T»*«rST»*«rO n S««r« frrr, <*ml* TArnna n«1r»l«it | 1* rrv»rs t«,U: lJ-40^9 SV: Smjonýro n«ut|»rí O Sv«r» fyrri l*»rtU TUtjnr* Pan 114 rr+rt D5.U: U;1S:J» SV: SwJörsýnj n«n»o«H ] SVré«7^j HmHimíid Smjorsýrunauðgari geng- ur laus! DVnáði myndaf spjallvefnum áður en honum var lokað. Þór Sigurðsson, Ingi Gauti Ragnarsson og fris Reynisdóttir Starfsfólk Fronts sér um barnaiand.is. Meintur liðsmaöur eiturlyQahrings á Seyðisfirði Eftirlýsti Litháinn þarf ekki ívarðhald Lithái sem handtekinn var á Seyðisfirði þegar hann kom þangað með farþegaferjunni Norrænu þarf ekki að sæta gæsluvarðhaldi eins og Sýslumaöurinn á Seyðisfirði hafði krafist. Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Austur- lands að nægilegt sé að Litháinn sé hafður í farbanni á meðan mál hans er til rannsóknar. Litháinn kom til landsins í síðust viku. Reyndist hann vera eftirlýstur af þýskum yfirvöldum í Schengen- upplýsingakerfinu. Þjóðverjar sem krefjast framsals mannsins segja kröfuna byggða á því að hann hafi tekið þátt í skipu- lagðri starfsemi glæpahrings sem smyglaði eiturlyfjum frá Litháen. Hann hafi í febrúar 2003 ekið farar- tæki til Þýskalands frá Litháen með fjögur kíló af afmetamíni. Aðrir meðlimir glæpahringsins hafi síðan BQBannmRnflnnMfl r,QBös Norræna Litháisem kom með Nor- rænu er talinn hafa smyglað fjórum kilóum afamfetamini til Þýskalands. selt meirihluta efnanna. Hæstirétt- ur taldi nægjanlegt til að tryggja að vísinnar að hann yrði settur í far- Litháinn gengi ekki úr greipum rétt- bann eins og áður segir. Ákalla ráðherra í varðskipsmáli „Samtök iðnaðarins lýsa miklum vonbrigðum yfir að enn skuli gengið fram hjá ís- lenskum skipasmíða- stöðvum og samið við pólska skipasmíðastöð þótt færa megi haldbær rök fyrir að ís- lenskt tilboð hafi verið fullt eins hagstætt. Gera verður þá kröfu til viðkomandi ráðherra að þeir tald fast á máli þessu og sýni í verki að þeir láti ekki verkefni fara úr landi að nauðsynjalausu," segir í yfirlýsingu Samtaka iðnaðarins í kjölfar þeirrar ákvörðunar Ríkis- kaupa að taka tilboði pólskrar skipasmíðastöðvar í endurbætur á varðskipunumÆgi og Tý.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.