Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 21
20 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 21 Bilar DV DV Bílar Verðlækkun hjá Ingvari Helgasyni Ingvar Helgason, sem er með umboð fyrir Nissan, Subaru og Opel, hefur lækkað verð á öllum nýjum bílum um 5 prósent. Lækkunin er í kjölfar mikillar gengislækkunar erlendra gjald- miðla, sérstaklega dollarans sem fór nýverið niður fyrir 60 krónur í fyrsta sinn í 12 ár. Þá er evran einnig komin niður fyrir 80 krónurnar. „Ef við borgum minna fyrir bílinn þá borgar þú minna fyrir bílinn,“ segir í auglýsingu frá bíla- sölunni. Fleiri mættu taka sér þá til fyrirmynd- ar, ekki aðeins bílainnflytjendur. Bílar lykta oft illa | Þá getur verið erfitt að bjóða dömu með sérárúntirm. Bílar og óþefur Það virðist vera þannig að flestir bflar lykta hálf illa. Skýringin á því er reyndar ekki flókin, þeir eru yfirleitt ekki þrifnir mjög oft og efnin í sætunum draga til sfn óþef með tímanum, oft er ástæðan fyrir lyktinni sú að raki myndast undir mott- unum með tilheyrandi fúkkalykt. Gott ráð við þessu er að láta glas fullt af ediki standa í bflnum yfir nótt, en fátt dregur betur til sín fnyk en sá ágæti vökvi. Bleyttu svo bómul í eftir- lætisilminum þínum og settu hann nálægt miðstöðvarblæstrinum. Til að losna við fúkkalyktina er gott að setja dagblöð undir motturnar, ; pappírinn dregur til sín raka og ^ kemur þannig í veg að fýlu en fyr- ^ irbyggir að einhverju leyti að ryð myndist í undirvagni bflsins. Smærri bílar hættulegri Bandarísk könnun bendir til þess að smærri bflar séu hættulegri, þeir komi öllu jöfnu mun verr úr þeim árekstraprófúnum sem ffamkvæmd voru. Ellefu af þeim þrettán bflum sem voru prófaðir fengu lægstu einkunn, aðeins Chevrolet Cobalt og Toyota Corolla fengu næsthæstu einkunn. Þeir bflarsemkomu verst út voru Hyundai Elantra, Kia Spectra, Mazda 3, Mitsubishi Lancer, Nissan Sentra, Saturn Ion, Suzuki Forenza, Suzuki Aerio, Dod- ge Neon, Ford Focus og nýja Bjallan frá Volkswagen. Ford Focus Meðalþeirra bila sem fengu lægstu einkunn í bandariskri árekstrakönnun. DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga. Nú er nýafstaðin árlega bílasýningin í Genf í Sviss. Þar komu saman allir helstu bílaframleiðendur heims og kynntu sina framleiðslu, bæði það sem er væntanlegt til sölu sem og bíla framtíðarinnar. Eins og gefur að skilja var mikið um dýrðir og margir um hituna. Það var því ekki óalgengt að sjá föngu- legar fyrirsætur standa við hlið bílanna, í þeirri von að grípa athygli þeirra sem ganga hjá. Þær eru hluti af kynningunni, hluti af ímyndinni sem fram- leiðendur bilanna vilja skapa. Paykan-bílunum lagt í Iran Bílaframleiðendur klóra sér í hausnum Fáguð fegurð Alfa Romeo er heimsþekkt merki og bílarnir þeirra bæði hraðskreiðir og glæsilegir I útliti. Hér stendur stúlkan við nýju týpuna, Brera, sem þykir gefa fyr- Framtíðin er spennandi Maseratikynnti hug- mynd að hönnun Birdcage framtiðarinnar i Genf og varbfllinn nýstárlegur svo ekki sé meira sagt. Framtíðin er dularfull og spennandi og það erþessi stúlka svo sannarlega. Blllinn er með JSj risavél, 12 ventla og heil 700 hestöfl. irrennurum sínum ekkert eftir. Stúlkan er hámóðins og er falleg á óhefð- bundinn máta. Til- búin fyrir flottasta teiti bæjarins. [ Saetar og lítillátar Chevrolet Matiz er lltill og sætur, jafnvel ■ dálítið hversdagslegur. Traustur vinur sem 1 klikkar seint. Stúlkurnar eru hafðar I sama Iftilláta stílnum en samt fágaðar á sinn hvers- ...*4L *i-'S ; dagslega máta. Alveg eins og Mat■ Með tvær í takinu Hérstanda tværglæsi- legar stúlkur hjá nýju Citröen C6 glæsi- kerrunni. Fágaður og flottur, vekur öfund hvert sem hann fer. Og þá dugar ekkert minna en að vera með tværitakinu. Ferrari-ofurgellan Ferrari eru flottustu bílaríheimi. Þeir gefa sig alla vega útfyrir að vera flottustu bllarlheimi - og hafa nokkuð til slns máls. Ferrari-gellan er algjör bomba og er ekki feimin við að vekja á sér athygli. Ferrari frumsýndu nýjan F430 Spyder á sýningunni sem var einn hápunktur hennar. (Evrópu hefurTrabant verið helsta skotmark brandara um lélega bfla. ((ran á þetta við um Paykan en um hann hef- ur verið sagt að þú finnir lyktina af honum fimm mfnútum áöur en hann keyrir fram hjá þár. Bíllinn er kassalega, þykir minna á hinn breska Hillman Hunter frá 7. og 8. ára- tugnum. Enda eru margar þeirra Paykan-bif- reiða f umferðinni f írarv vel yfir 30 ára gamlar. Nú á að hætta framleiðslu, í næsta aprfl, og gráta það margir heima- manna. Kúnstin að fela loftnetin Bílar heita oft eftir tignarlegum og hraðskreiðum dýrategundum, eins og jagúar eða antflópu (Impala). Bflaframleiðendur færu seint að skíra nýjustu bílategund- ina eftir broddgelti, þó það væri ef til vill nafn með rentu miðað við þann Qölda Ioftneta sem tækni- væddustu bflarnir þurfa að hafa. Þeir allra flottustu eru með 18 slík - eða jafnvel fleiri. Þó svo að fáir hafi efni á öllum nýjustu tækniatriðunum sem hægt er að hafa með í hönnun bflsins er Bílahönnuðir klóra sér íhausnum og gera allt til að loft- netin verði sem allra minnst áberandi. það vissulega framtíðarsýnin, áður en langt unt líður verður þetta allt staðalbúnaður hins venjulega bfls. Til þessa hafa flestir bflar verið meö eitt loftnet, fyrir útvarpið, og kannski tvö ef farsíminn á sinn stað í mælaborðinu. Það er þó aðeins byrjunin. Útvarp og sjónvarp Stafrænar útvarpssendingar eru ekki langt undan hér á íslandi og eru tilraunasendingar reyndar löngu hafnar. Stafræn útvarpstæki eru þó ekki mörg á íslandi en verða sífellt al- gengari. I Bandankjunum og víðar er boðið upp á slflcar sendingar og þá þarf sér loftnet til að ná þeim útsend- ingum - til viðbótar við gamla góða útvarpsloftnetið. Þá er ótalið móttak- an á sjónvarpssendingunni en marg- ir bflar skarta nú sjónvarpsskjáum. Þá er ekki óalgengt að loftnet sem taka á móti útvarps- og sjónvarps- sendingum séu með fleiri en eitt loft- net í bflnum, tækið sér svo um að velja þá móttöku sem er best hverju sinni. Staðsetningartæki þarf Iflca á sfnu loftneti að halda. Hið sama má segja um fjarstýrða læsingu, þjófavöm og annað sem hægt er að stjóma með BMW X5 Þessi glæsi- legi BMW-jeppi hefur broddgaltarútlitið meðsér. fjarstýringunni á lyklakippunni. Blá- tönn er sífellt að verða algengari búnaður, nýir farsímar ent flestir út- búnir slflcri tækni og fartölvur sömu- leiðis. Nýjustu bflamir svara þessu kalli og bjóða upp á að tengja þessar græjur við kerfi í bflnum sem gerir ökumanni til að mynda kleift að tala I sftnann handfrjálst. Miklu meiratil Hér þætti eflaust einhverjum nóg kotnið en svo er alls ekki. í sumum bifreiðum er boðið upp á að fylgjast með loftþrýstingi í öUum dekkjum I mælaborði og eru sendar við hvert dekk, lflca varadekkið í skottinu, sem koma upplýsingunum til skila I gegn- um enn eitt loftnetið. Þá er einnig til stýribúnaður, cmise control, sem ekki einungis heldur hraða bifreiðar- innar stöðugum, heldur er einnig sendir í grilfinu sem nemur íjailægð í næsta bfl - og bremsar stýribúnaður- inn eða gefur í eftir því sem á við úl að halda réttri fjarlægð. Þá er ekki óalgengt að stuðarar em með fleiri en einn nema sem skynjar árekstrar- hættu þegar verið er að bakka bif- reiðinni eða mjaka til á annan hátt. öll þessi atriði krefjast þess að fyr- ir hvert og eitt einasta sé loftnet sem tekur á móti upplýsingunum og kemur þeim til slála tfl ökumannsins. Bflahönnuðir klóra sér í hausnum og gera aUt til að loftnetin verði sem allra mimist áberandi. Það sé krafa ökumannsins, sem vilji komast klakklaust í gegnum bílaþvottinn eða eiga það ekki á hættu að draga at- hygU skemmdarvarga að bflnum. Straumlínulaga biffeiðar seljast þar að auki eflaust mun betur en brodd- gölturinn. Iieimild: New York Times í Völusteini færð þú allt sem viðkemur fermingu. Servíettur, sálmabók og gestabók, sem við sjáum svo um að láta gylla á, ásamt fermingastyttu, áletruðu kerti og öllu öðru sem þarf til að gera þína veislu sem glæsilegasta. Hjá okkur færðu sérþekkingu og þjónustu varðandi allt sem þú þarft fyrir ferminguna. ®VÖLUSTEINN fyrlr flma flnjur Mörklnnl 1 / Slmi 588 9505 / www.volusteinn.ls

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.