Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Mars f Grindavfkurhöfn. Gáfaðir kolkrabbar Húsdýragarðurinn hefur fengið nýja kolkrabba til sýningar í fiska- safni sínu. Þorkell Heiðarsson, umsjónar- maður fiskasafiiins, segir nýju kol- krabbana afar flotta. Mikilvægt sé fyrir fólk að berja þá augum sem fyrst. Ástæðan er sú að líftími kol- krabba í fiskabúrum er afar stuttur. Oft aðeins sex mánuðir. „Jú, við vorum með tvo kolkrabba hérna í haust sem létust sviplega," segir Þorkell. „Það má segja að sorgin hafi knúið dyra. Þessir nýju kolkrabbar koma frá Hafrannsóknarstofnun. Það var Ha? togarinn Ljósafell sem klófesti þá. Þeir eru mjög duglegir við að útvega hin og þessi kvikindi." Þorkeli segir nýju kolkrabbana vera mjög greind sjávardýr. „Að minnsta kosti miðað við lindýr. Þeir hafa mjög þróað taugakerfi og afar góða sjón. Þetta eru vanmetnar skeppnur." Margir þekkja kolkrabba úr bíó- myndum þar sem þeir spýta svörtu bleki á fórnarlömb sín. Þorkell segir fólk ekki þurfa að hafa áhyggjur. „Nei, þetta eru ekki hættulegar skepnar heldur afcir fallegar og vel þess virði að skoða." Hvað veist þú um heimspeki 1 Hvernig þóttist René Descartes hafa sannað tilvist sína? 2 Fyrir hvaða heimspeki- stefnu er Frakkinn Jean- Paul Sartre þekktur? 3 Hvaða prestssonur sagði á 19. öld að Guð væri dauður? 4 Hver skrifaði bókina Saga hugsunar minnar um sjálf- an mig og tilveruna? 5 Hvers vegna hætti heim- spekingurinn Albert Camus við sjálfsmorð? Svör neðst á síöunni Hvað segir mamma? „Maðureflist allurviðað heyra að börn- unum manns gangi vel/seg- irHelga Bjarklind Jó- hannesdóttir, móðir Sigrúnar Bender fegurð- ardrottningar og flugmanns. „Þessi vel- gengni hennar núna styrkir mann I þeirri trú að maður hafi alið börn- in vel upp. Maður er stolt upp fyrir haus. Ég er llka mjög sátt við það sem Sigrún er að gera. Hún hefur alltaf verlð sjálfstæð og við höfum hvatt hana til þess að vera sjálfstæöa. Það er lykillinn útl lífið. Að gef- ast aldrei upp og þora að taka ákvarðanir. Og þótt hún sé að gera góða hluti I þess- um feguröarsamkeppnum finnstmérþaö bara viðbót I flóruna. Hún fór I flugskól- ann og dúxaði I einkaflugmanninum. Það fannst mér stærsti punkturinn.Að hún sé að gera góða hluti á öllum sviðum. Ég er þess vegna stolt og ánægð mamma I dag. Enda erdóttirmln einstakur karakter." Hafnfirðingurinn og Ungfrú Reykjavik Sigrún Benderkomst f tólf manna úrslit í keppninni Ungfrú Evrópa sem haldin er um þessar mundir. i Á r T** . ; i 'Vá\ m Heimur versnandi ler Brolist inn hjá ylirlögreglubjóni „Svona er þetta helvíti. Heimur versnandi fer. Gömlu þjófamir hefðu aldrei gert þetta. Þeir vom allt vinir mínir. Þetta hljóta að vera einhverjir nýir í bransanum. Þeir ættu að kynna sér málin betur," segir Helgi Damels- son, fyrrverandi yfirlögregluþjónn hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Jafhvel Helgi Dan., sem var lögga til 35 ára, er ekki óhultur fyrir þjófum. Nýverið bmtust þeir inn til Flelga og stálu frá honum tölvunni hans og lyklaborði. „Já, það er djöfulsins skömfn að þessu," segir Helgi í gamansömum tón og upplýsir að verðmæti tölvunn- ar hafi verið á milli tvö til þijú hund- mð þúsund krónur. „Þetta var flott tölva og alveg ný. Þeir tóku allt. Þráð- laust lyklaborð en gleymdu hins veg- ar að taka græjumar sem tengja tölv- una við lyklaborðið. Þjófarnir ættu endilega að koma og sækja það; JÉg myndi gjarnan vilja spjalla við þá." Helgi má heita þjóðsagnapérsóna í lifanda lífi. Hann stundaði á árum áður knattspymu við góðan orðstír, Helgi Danielsson Segir þjofana hafa gleymt tæki sem teng- irþráðlaust lyklaborð- ið við tölvuna. Helgi skorar á þá að koma og sækja það. fyrstmeðliðiSkagamanna,þáValog . aftur Skaganum. Hann þóttí svo góð- ur að hann náði í landsliðið og lék - sinn síðasta leik þrjátíu og þriggja ára. Helgi er lærður prentari og hefur komið víða við; var formaður KSÍ og fékkst við lausamennsku í blaða- mennsku bæði hjá Alþýðublaðinu og Mogganum. Enda hefur hann lagt fyrfi sig rfistörf á efri árum. í fyrra sendi hann ffá sér glæsilega'bók um Grímsey. Helgi veiktist illilega í fyrra en er nýkominn á fætur og var einmitt að setjast við að rita sögu knattspym- unnar þegar hann varð fyrir því óláni að fá til sín þessa heimsókn innbrots- þjófa. Hann lætur þó ekki deigan síga, enda hafi ekki mikið verið Ritstörf á efri árum Helgi segir sig einn þann síðasta sem man sögu knattspyrnunn- ar á Akranesi og þá sögu verði að segja áöur en hann er allur. DV-mynd Hari komið inn á tölvuna, svo ný var hún. „Já, ég ætía að segja söguna ef ég hef einhverja glóm og heilsu," segir Helgi. „Ég er einn af þeim síðustu sem man þetta og hef gegnum tíðina safnað myndum og öðm sem mun nú gagnast vel. Ég á mikið af efni og vil endilega koma þessu á framfæri áður en ég er allur. Þessi hlutí sög- unnar má ekki týnast. Enda veit ég ekki hvað Akranes væri ef ekki væri fótboltinn." M i n 3 4 n n r Veðrið GOTT hjá Opruh Winfrey að leita til Islands til að fmna alvöru konursem hafa eitthvað að segja bandarlskri þjóð. 1. Me6 því að álykta: „Ég hugsa, þess vegna er ég". 2. Til- t vistarstefnuna, eða existentialisma. 3. Friedrich Wilhelm Nietzsche. 4. Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi. 5. Því það er jafn tilgangslaust og allt annað. Lárétt: 1 ýlfur, 4 rifrildi, 7 granni,8fugl, lOkven- mannsnafn, 12 blundur, 13 þjáðust, 14 borðar, 15 ánægð, 16 kast, 18 ávana,21 friðsamt,22 galdrar,23 heiti. Lóðrétt. 1 mánuð, 2 muldur,3 pukur,4 þrjósk, 5 hækkun, 6 sigti, 9 mistakast, 11 þrýsting- ur, 16skarð, 17 drif, 19 þjóta, 20 sjón. Lausn á krossgátu "Gola Gola Gola rWuV Gola Gola -11 Gola -7yr-Á I Gola Gola 'uás o l 'egæ 61 '>|3J L L '>|!A 91 '>|>|nji 11 'efiiaö 6 'ejs 9 'su s 'u|>||a>| -yjcj Þ jldsnurnei f'iutn j'ngö uuajgpi ujeu £3j>|n>| zz'Wia 's>|ae>j 8L 'dJBA 91 jæs s i 'jnja j71 'ngi| £ 1 '>|9UJ z l 'ejsy 01 'n|6n 8 'u6eui l 'sejcj jne6 1 :«ajei - Qr-S "4 Gola A W ■2 Strekkingur eða allhvasst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.