Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 23
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 23 Knattspymu- maðurinn Robbie /Pw.' 'ý| Savage tilkynnti í " gær að hann væri alfarið hættur að leika með velska landsliðinu og myndihéðaní 00^ fr á helga sig Blackburn. Savage, sem er þrítugur að aldri, vann 39 leiki sem fyr- j irliði Wales-liðsins en vill nú láta gott L heita og eyða meiri í * tíma með íjölskyldu Jb sinni. „Ég var svo . heppinn að eiga þátt í einu af bestu liðum í..rsi\ Walesimdir stjóm frábærra manna á borð við Mark Hughes, Mark Bowen og Eddie Niedzvvi- ecki. Ég ber ínikla virðingu fyrir þeim,“ sagði Savage. „Núna vú ég einbeita mér að ferli imnurn hjá Blackbmn og eiga meiri tíma fyrir íjölskyiduna." Ljott met? Detroit Pistons og Utah Jazz settu vafasamt met í NBA-körfu- boltanum í The Palace í Detroit í fyrrinótt með lægsta stigaskori samanlagt í lokafjórðungi. Jazz skoraði 12 stig í leikhlutanum og Pistons 6 en síðamefnda liðið bar engu að síður sigur úr býtum, 64- 62, en Pistons hefur ekki skorað jafn fá stig í leik síðan í febrúar 1999. Leikmenn og þjálfarar lið- anna sögðu að leikurinn hefði verið ljótur. „Þetta var ljótur sigur þótt sigur hafi verið,“ sagði Ant- onio McDyess, framherji Pistons. Samherji hans, Ben Wallace, tók f sama streng. „Þetta var ljótur fjórðungur. Við gátum ekki skorað þannig að við reyndum að halda þeim frá því að skora," sagði Wallace. Hættur að leika með landsliðinu Tímamót urðu í sögu argentínskrar knattspyrnu um helgina þegar mesti marka- hrókur landsins frá upphafi, Gabriel Omar Batistuta, tilkynnti að hann væri hættur knattspyrnuiðkun. Hann stefnir á að þjálfa í framtíðinni. Batigol Ivkur keppni Markahróksins Gabriels Omars Batístuta, sem er oft kaUaður Batigol, verður sárt saknað. Þessi stórkostlegi framherji, sem virtist vera fæddur til þess að skora mörk, lýstí því yfir um helgina að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna 36 ára að aldri. Hann fór ekki út með neinum stæl því hann náði aðeins að leika þrjá leiki með katarska liðinu A1 Arabi vegna meiðsla og tókst honum ekki að skora í þessum þremur leikjum. ] „Ég hef ákveðið að leggja skóna á hiJluna og vil ég nota tækifærið og þalcka öllum sem hjálpuðu mér að verða eins farsæÚ knattspymu- maður og ég var,“ sagði í yfirlýsingu frá Batistuta um helgina en hann er ekki hættur öllum afskiptum af knattspymu. Hann segist stefna á að hella sér út í þjálfún í framhaldinu. Það er óhætt að segja að knatt- spymuferiU Batistuta sé einstaklega glæsilegur. Hann byrjaði að spila sem atvinnu-maður með Newell’s Old Boys árið 1989. Þaðan fór hann til River Plate þar sem hann lék í sex mánuði áður en hann hélt til erkióvinanna í Boca Juniors. Batistuta er einn fárra leikmanna sem hefur leikið með báðum þessum félögum. Hann hleypti heim draganum árið 1991 og gekk til liðs við ítalska félagið Fiorentina. Þar lék hann í níu ár við ákaflega orðstír. Á þessum mú árum vann Batistuta hug og hjörtu íbúa Flórensborgar enda yfirgaf hann félagið sem markahæsti leikmaður félagsins fyrr og síðar. Aldrei tókst honum að lyfta ítalska meistaratitlinum með Fiorentina en hann varð þó bikarmeistari og Super Cup-meistari með félaginu. Frægt er þegar Batistuta ákvað að hjálpa félaginu þegar það féll í stað þess að fara til eins af <§; gsssf *\ i\\ góðan knattspymurisunum. Svo stóran sess skipaði Batistuta í hjörtum Flórensbúa að þeir létu reisa styttu af honum. Árið 2000 gekk Batistuta til liðs við AS Roma og með þeim vann hann loksins ítalska meistaratitilinn. Hann lék svo með Inter til skamms tíma áður en hann fór til Katar. Landsliðsferill Batistuta er ákaf- lega glæsilegur. Hann lék 78 lands- leiki og skoraði í þeim 56 mörk - meira en nokkur argentínskur landsliðsmaður. henry@idv.is Flottur ferill Batistuta á aö baki giæstan feril. Á myndinni lengst til vinstri sést hann í búningi Inter sem hann iék meö til skamms tíma. Á næstu mynd erhann f treyju Fiorentina sem hann lék með í níu ár. Svo er það argentínska landsliðið þar sem hann setti markamet. Með Roma vann hann sinn eina meistara- titil á ítaiiu en i Katar lauk hann ferlinum á frekar sorglegan hátt. Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1. flokki 2. flokki 2. flokki 3. flokki 2. flokki 2. flokki 3. flokki 1989 1990 1990 1991 1992 1993 1994 1994 58. útdráttur 55. útdráttur 54. útdráttur 52. útdráttur 47. útdráttur 43. útdráttur 40. útdráttur 39. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. maí 2005. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum birt hér í blaðinu í dag. Upplýsingar um útdregin húsbréf má einnig finna á heimasíðu íbúðalánasjóðs: www.ils.is. íbúðalánasjóður Borgartúni 21 105 Reykjavík Simi 569 6900 Fax 569 6800 ÞU FÆRÐ TAKKASKONA HJÁ OKKUR! Nike Mercurial Vapor II Kr. 22.990,- Nike Tiempo Natural Galigrasskór Kr. 8.990.- Nike Total 90 III Gerfigrasskór Kr. 6.490.- Nike Tiempo jr. kr. 4.490.- Nike Tiempo kr. 6.990- Nike Tiempo Legend kr. 15.990.- Æfingabolti Mitre X-treme Kr.2.490,- Jói útherji knattspymuverslun m Ármúla 36 108 Reykjavík s. 588 1560 www.joiutherji.is Keppnisbolti Mítre Shadow Kr. 2.990.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.