Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 29
DV Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 29 Skemmdarverk á húsi Clooneys Kryddpían Mel C er bálreið út íaðstandendur Brit- verðlaunanna fyrir að leyfa henni og hinum j meðlimunum úr Spice Girls ekki að vera meðá J 25 ára afmælishátíð verðtaunanna. Spice Girls | seldi um 40 milljónir platna um allan heim á tf- * unda áratugnum og þykir Mei C það hafa verið * ansi góð landkynning.„Það jjÉfifc, er engin virðing borin fyrir okkur. þótt vtð hof- HT' um haldið merkjum V. ’ breskrar popptónlistar á loftiimörg^^^^* George Clooney lenti illa í því á dögunum þegar skemmdarvargar réðust á hús hans á Ítalíu. Fréttir herma að 120 milljón króna hús hans í Laglio við Como-vatnið sé allt útbíað eftir veggjakrotara auk þess sem allar rúður voru brotnar. Hús Clooneys er 300 ára gamalt og var j.. , unnið að endurbótum á því þegar þetta átti sér stað. Ekki fylgir sögunni hvort skemmd- •syj* arverkin tengist áætlunum Clooneys um að kaupa heila strandlengju á svæðinu. Neituðu að sitja fyrirTPlampy / Árshátíð \ RÚV var haldin mcð pompi og prakt síð- astliðið laugardags Kristinu Emarsa þau sæt saman. A ***'*** \ SSL «**$££ SSSS. «n\. ■akeppni sem við byt) rvífara meðal starfs Í2V «‘ » « fs manna og annana. - dirtekíir viðstaddra. ^ stórumskjá.vað góðM un^ ^ eínnig m)o kvæmdastjón Sjo arp og s! 1 in viðurnefni 1 Sannur vorboði ÓlöfRún Ski I dóttir fréttakona var glæsileg gulu og minnti okkur á komu vorsins. Til hliðar við Ólöfu sé Mörtu Mariu Stefánsdóttur, d< skrárritstjóra. I Glæsilegir kjólar Þær Svanhildur Jakobsdóttir dagskrárgerðarkona, Margrét Páisdóttir mál- fræðingur, Steinunn Harðardóttir dagskrárgerð- arkona og Asdis Emilsdóttir Petersen, kynningar- stjon Utvarps, voru sérlega glæsilegar á árshá- tiðmni og kiæddust allar siðkjólum. uoour rordrykkur Þær Asa Briem og Sig- riður Pétursdóttir eru báðar dagskrár- gerðarkonur á Rikisútvarpinu en Sigriður mætti ásamt ' ' eiginmanni smum, Gunnari Agnarssyni kokki. Hér sjást þau spjalla saman og gæða sér á fordrykk kvóldsins. Jonasdóttir, ein stjórnenda þáttarins Óps, og kærasti hennar, Haukur Ingi Guðnason fótboltakappi og nemi, voru glæsileg að vanda. Hérsjás tþær Halldóra og Sigriður taka ámóti þeim við komuna á árshátiðina. Glæsileg í grænu Margrét Pálsdottir málfræðingur var i glæsilegum græn- um kjói. Hér er hún á spjalli við Hlm Agnarsdóttur leikstjóra. sagði Bjarni. %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.