Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Side 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 Sjónvarp DV Eiríkur Jónsson skrifar í dag. Pressan Fjölmiðlaglaður prestur í Vesturbæn- um gerði frétta- stjóraraunir Ríkisút- varpsins að umtals- efni í sunnudagsmessu sinni. Uppskar hann við- töl í öllum sjónvarpsfréttum auk þess sem Fréttablaðið birti messuna eins og hún lagði sig. Allt gott og blessað. Nema hvað að í sjónvarpsviðtali við Stöð 2 reyndi presturinn að útskýra uppá- tækið með því að segja fréttamann- inum að störf presta og fréttamanna væru um margt lík. Báðar stéttir ynnu við að boða ákveðin gildi. Það merkilega var að fréttamaðurinn hváði ekki einu sinni. Víst er rétt að prestar boða ákveðin lífsgildi og kirkjan reyndar gert það um aldir með góðu og illu. Hins vegar er óskiljanlegt hvernig presturinn komst að þeirri niður- stöðu að fréttamenn væru líka í því að boða ákveðin gildi. Nema hann hafi aðeins átt við Ríkis- útvarpið. Það skýrir kannski öll frétta- stjóralætin. Að verið sé að ráða mann til að boða ákveðin gildi og koma þannig í veg fýrir að aðrir boði önnur gildi en þau sem þóknanleg eru stjórnendum Ríkisútvarpsins á hverjum tíma. Kannski hitti presturinn naglann á höfuðið. Óvart. Stöð 2 frumsýndi Reykjavíkur- nætur á laugardagskvöldið. Fram- haldsþáttur framleiddur af Baltasar Kormáki sem margt hefur gert gott. En þarna misstígur hann sig. í stuttu máli: Reykjavíkurnætur eru versta sjónvarpsefni sem boðið hefur ver- ið upp á um árabil. Bólcmenntaþáttur Þor- steins Joð er eins og skrautsýning samanbor- ið við þessi ósköp. Áhorf- endur geta ekki annað en vonað að þetta skáni. Svo dapurlegt á að horfa. Því miður. TALSTÖÐIN FM90,« 7.03 Cóðan dag með Sigurði G. Tómassyni. 9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Ragn- heiðar Cyðu Jónsdóttur. 12.15 Hádegisút- varpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson og Sigurjón M. Egilsson. 13Æ1 Hrafnaþíng 14.03 Messufall - Anna Kristine Magnúsdóttir e. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thor- steinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. Sjónvarpið kl. 20.45 Mósaík Listir, manniifog menningarmál eru á döfinni i Mósaík. I kvöld verður fylgst með Brynhildi Þorgeirsdóttur mynd- höggvara setja upp sýningu sína Myndheimur i Hafnar- húsinu. Lárus Jóhannesson í 12 tónum segir frá Eftirlæti sínu. Páll Eyjólfsson gitarleikari leikur tvö klassísk gitar- verk. Tinna Þorsteinsdóttir leikur brot úr verkiJohns Cage og litið er inn á æfingu á Draumleik i Borgarleikhúsinu. Þak yfir höfuðið SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (26:26) 18.30 Frumskógarlíf (4:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Everwood (2:22) 20.45 Mósaík Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Ljósið í myrkrinu Þáttur um Vetrarhá- tíð 2005. Umsjónarmenn eru Guð- ríður Helgadóttir og Kristinn H. Þor- steinsson og framleiðandi er Prófilm. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (5:8) (Waking the Dead III) Breskur sakamálaflokkur um Pet- er Boyd og félaga hans í þeirri deild lögreglunnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Hver saga er sögð í tveimur þáttum. Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Örninn (6:8) 0.10 Kastljósið 0.30 Dagskrárlok STÖÐ 2 BÍÓ 6.40 Daddy Day Care 8.10 Baywatch: Hawaii- an Wedding 10.00 Come Together 12.00 A View From the Top 14.00 Daddy Day Care 16.00 Baywatch: Hawaiian Wedding 18.00 Come Together 20.00 A View From the Top 22.00 The Guru 0.00 Disappearing Acts (Bönnuð börnum) 2.00 Life Without Dick (B.b.) 4.00 The Guru 6.58 Island í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island i bítið 12.20 Neighbours 12.45 I fínu formi 13.00 Hidden Hills (e) 13.20 Game TV 13.45 Married to the Kellys (e) 14.05 George Lopez 3 (e) 14.30 Scare Tactics (e) 14.50 Derren Brown - Mind Control (e) 15.15 Extreme Makeover (e) 16.00 Shin Chan 16.25 Yu Gi Oh 16.50 Galidor 17.15 Cubix 17.40 Gutti gaur 18.18 fsland í dag 18.30 19.00 19.35 20.00 20.30 21.15 22.00 Fréttir Stöðvar 2 ísland i dag Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Strákarnir Amazing Race 6 (11:15) Las Vegas 2 (11:22) Navy NCIS (1:23) (Glæpadeild sjóhers- ins) Sjóhernum er svo annt um orð- spor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. Þar er Leroy Jethro Gibbs fremstur meðal jafninga en útsendarar sjóhersins halda hvert á land sem er þegar kallið berst. 22.45 The Wire (8:12) (Sölumenn dauðans 3) Myndaflokkur sem gerist á stræt- um Baltimore í Bandaríkjunum. Eitur- lyf eru mikið vandamál og glæpaklík- ur vaða uppi. Stranglega bönnuð börnum. 23.35 Twenty Four 4 (8:24) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 0.20 Nip/Tuck 2 (15:16) (e) (Bönnuð börnum) 1.10 Cold Case 2 (9:24) (e) (Bönnuð börnum) 1.55 Highland- er: Endgame (Stranglega bönnuð börnum) 3.20 Fréttir og (sland í dag 4.40 island I bítið (e)6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVÍ OMEGA 9.30 Ron P. 10.00 Joyce M. 10.30 Gunnar Þor- steinsson (e) 11.00 Um trúna og tilveruna 1130 Maríusystur 12.00 Fíladelfía (e) 13.00 í leit að vegi Drottins 1330 Acts Full Gospel 14.00 Joyce M. 1430 Ron P. 16.00 Robert S. 18.00 Joyce M. 1930 Um trúna og tilveruna 20.00 Robert S. 21.00 Ron P. 2130 Joyce M. 22.00 Dr. David Cho 2230 Joyce M. Stöð 2 Bíó kl. 17 Brúðkaup á Hawaii Frábær mynd, dramatískur ævintýrahasar, sem fylgir eftir hinni geysi- vinsælu Strandvarðaþáttaröð. David Hasselhoff, Pamela Anderson, Yasmine Bleeth og Carmen Electra komu öll saman áriö 2003 til að taka hana upp. Mitch Buchannon lét ekki lífið í bátasprengingu eins og flest- ir héldu. Hann dvaldist minnislaus í Los Angeles. Nú eru hins vegar bjartari tímar fram undan því kappinn er kominn til Hawaii og ætlar aö kvænast sinni heittelskuöu. Allt stefnir í eftirminnilegt brúökaup. Lengd: 120 mín. rAs i l©l RÁS 2 FM 90,1/93,9 730 Morgunvaktin 9Æ5 Laufskálinn 9.40 Þjóð- brók 930 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 1133 Samfélagið f nærmynd 1230 Hádegisfr. 12*5 Veðurfr. 1230 Auðlind 1335 Silungurinn 14.03 Útvarpssagan, Saga sonar míns 1430 Rölt á milli grafa 1533 Vísindi og fræði 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1836 Spegillinn 19.00 Vitinn 1930 Laufskálinn 2005 Slæðingur 2015 Á þjóðleg- um nótum 2100 I hosíló 22.15 Lestur Passíu- sálma 2231 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Rökkur- rokk 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 1003 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 1800 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 20.00 Útvarp Samfés 2100 Konsert 22.10 Rokkland 0.10 Glefsur 103 Næturtónar 2.03 Auðlindin ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS ANIMAL PLANET Frpttir allan ^iarhrinninn 12-°° Animal Doctor 12.30 Emergency Vets 13.00 The Frettir allan sólarhnngmn. Naturg| ^ u QQ Na{ura| ^ ^ Wj|dljfe SQS CNN INTERNATIONAL 15,30 Aussie Animal Rescue 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Fréttir allan sólarhringinn. Wild 17.30 That's my Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 The Natural World 20.00 Natural t F0X NEWS........................................... World 21.00 Venom ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Fréttir allan sólarhringinn. Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Animal Doctor EUROSPORT MTV 14.00 All sports: WATTS 14.30 Tennis: WTA Tournament 12-°° Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob Indian Wells 16.00 Figure Skating: World Championship SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed Moscow Russia 20.00 Boxing 22.00 Rally: World Champ- 16i3° Just ^ee MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Rock ionship Mexico 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 0hart 19-°° PimP MY Ride 19>3° The Ashlee Simpson Trial: World Indoor Championships Lisbon Show 20.00 Cribs 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Alternative Nation 0.00 Just See MTV BBC PRIME VH1 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Ammal Hospital 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Fimbles 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80‘s 17.00 VH1 Viewer's Juke- 14.35 Bill and Ben 14.45 The Story Makers 15.05 Serious h°x 18-°° Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Jungle 15.30 The Weakest Unk 16.15 Big Strong Boys & Now 20-°° The Rock Rise & Rise 0f 21-00 Miami 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Fabulous Ufe Of 21.30 Pamela Anderson Fabulous Life Of Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Animals - The Inside 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside Story 20.00 Top Gear Xtra 21.00 The Dinosaur That Fooled the World 22.00 Casualty 22.50 Holby City 0.00 CLUB........... Leonardo 1.00 Great Romances of the 20th Century 12.20 Arresting Design 12.45 Famous Homes & Hideawa- ys 13.10 Vegging Out 13.35 Crime Stories 14.30 NATIONAL GEOGRAPHIC Matchmaker 15.00 Cheaters 15.45 Sizzle 16.10 The Revi- 12.00 Built for Destruction 13.00 Dogs with Jobs 13.30 ew 16-36 Arresting Design 17.00 Yoga Zone 17.25 The Chimp Diaries 14.00 Air Crash Investigation 15.00 Method 17-50 Crime stories 18-45 The Review 19-15 Seconds from Disaster 16.00 Kalahari 17.00 Battlefront Arresting Design 19.40 The Roseanne Show 20.25 Chea- 18.00 Built for Destruction 19.00 Dogs with Jobs 19.30 ters 21,10 The Viiia 22,0° Spicy Sex Files 22.50 Men on < Chimp Diaries 20.00 Kalahari 21.00 Air Crash In- Women vestigation 22.00 Seconds from Disaster 23.00 Hitler's Lost Sub 0.00 Interpol Investigates 1.00 Air Crash In- ENTERTA,NMENT................ vestigation 12.00 Ufe is Great with Brooke Burke 13.00 E! News Live 13.30 Extreme Close-Up 14.00 The E! True Hollywood Story 16.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 18.00 Fas- hion Police 18.30 The Soup 19.00 E! News Uve 19.30 Ufe is Great with Brooke Burke 20.00 Jackie Collins Presents 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 0.00 E! News Uve 0.30 Ufe is Great with Brooke Burke 1.00 Jackie Collins Presents CARTOON NETWORK 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Foster's Home for Imaginary Friends 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Megas XLR 17.30 Tom and Jerry 17.55 Scooby-Doo 18.20 Looney Tunes 18.45 Ed, Edd n Eddy JETIX 12.20 Gadget and the Gadgetinis 12.45 Black Hole High 13.10 Uzzie Mcguire 13.35 Braceface 14.00 Hamtaro 14.25 Moville Mysteries 14.50 Pokémon V115.15 Digimon 115.40 Spider-Man 16.05 Sonic X 16.30 Totally Spies MGM 12.55 The File of the Golden Goose 14.40 He's My Girl 16.25 633 Squadron 18.00 Wicked Dreams of Paula Schultz 19.55 Cool Change 21.25 Convicts 23.00 Cycles South 0.30 Palais Royale 2.00 Hard Bodies 2 3.30 Stolen Hours TCM .................... 20.00 The Three Musketeers 22.05 The Petrified Forest 23.25 The Human Comedy 1.20 Young Tom Edison 2.50 The Fixer I kvöld hefur göngu sína fasteignaþátturinn Þak yfir höfuðið þar sem Htynur Sigurðsson skoðar húsnæði á markaðnum og ráðleggur fólki varðandi fasteignaviðskipti, fjármál og fleira. Sýndar eru myndir af eignunum og ýmsar hagnýtar upplýs- ingar tiundaöar, s.s. fjarðlægöir frá skóla og dagheimilum og verslun og þjónusta i nágrenninu. Að loknum innslögum kynna fasteignasalar opið hús eða tjá sig um eignina. 0 SKJÁREINN 7.00 Malcolm In the Middle (e) 7.30 Inn- lit/útlit (e) 8.20 One Tree Hill (e) 9.10 Óstöðvandi tónlist 17.50 Cheers - 1. þáttaröð (7/22) 18.20 One Tree Hill (e) • 19.15 Þak yfir höfuðið fasteignasjónvarp 19.30 Allt í drasli (e) Þátturinn segir frá einstaklingi eða fjölskyldu, venju- legu fólki, sem hefur hreinlega gef- ist upp á því að þrífa í kringum sig. 20.00 The Biggest Loser Caroline Rhea er umsjónarmaður The Biggest Loser. í þáttunum keppa offitusjúklingar, með hjálp sérvalinna einkaþjálfara um hverjum gengur best að megra sig og halda reglurnar. Sá sem ber sigur úr býtum fær ekki einungis 250.000 dollara í sinn hlut heldur eykur hann einnig lífsgæði sín með hollari lífsháttum. 21.00 Innlit/útlit 22.00 Queer Eye for the Straight Guy Samkynhneigðar tískulöggur gefa einhleypum, gagnkynhneigðum körlum góð ráð. 22.45 Jay Leno 23.30 Survivor Palau (e) 0.15 Law & Order (e) 1.00 Cheers - 1. þáttaröð (7/22) (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist © AKSJÓN 7.15 Korter 21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter ^PSÝN 7.00 Olíssport 17.15 David Letterman 18.00 UEFA Champions League 18.30 World Supercross (Edwards Jones Dome) Nýjustu fréttir frá heimsmeist- aramótinu í Supercrossi. Hér eru vél- hjólakappar á öflugum tryllitækjum (250 rsm) í aðalhlutverkum. Keppt er víðs vegar um Bandaríkin og tvisvar á keppnistímabilinu bregða vélhjóla- kapparnir sér til Evrópu. Supercross er íþróttagrein sem nýtur sívaxandi vin- sælda enda sýna menn svakaleg til- þrif. 19.30 UEFA Champions League 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 UEFA Champions League (Inter - Porto) popp tM 7.00 Jing Jang 12.00 Islenski popp listinn (e) 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 Crank Yankers 19.30 Ren & Stimpy 2 20.00 Animatrix 20.30 I Bet You Will 21.00 Real World: San Diego 22.03 Jing Jang 22.40 Headliners (e) Stöð 2 Bíó ki 20 Útsýni að ofan Gwyneth Paltrow leikur aðalhlutverkiö í rómantísku gamanmyndinni A View From theTop. Smábæjarstúlku sein á sér háleit markmið, að veróa flugfreyja í fremstu röö og ferðast um heiminn meö tilheyrandi glamúr. En það er víðar ókyrrð en í háloftunum. Hún fær í fyrstu bara starf hjá litlu flugfélagi í innanlandsflugi en neitar að gefast upp. í myndinni leika einnig Christina Applegate, Rob Lowe og Mike Myers, sem er sprenghlægilegur í aukahlutverkinu sínu. Myndin er frá 2003. Lengd: 120 mín. BYLGIAN FM98.9 |*»| ÚTVARP SAGA FM 99,4 5ÆO Reykjavík Síðdegis endurflutt 7J00 ísland I bítið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12J0 Óskalaga hádegi 13:00 íbróttir Eitt 13.05 Bjami Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18J0 Kvöldfréttir Stöðvar 2 1930 Bragi Guðmundssonf 22.00 Þórhallur miðill - Lífsaugað. 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10.03 RÓSA INGÓLFSDÓTTIR 11.03 ARNÞRÚÐUR KARLS- DÓTTIR 1225 Meinhomið (endurfl. frá degin- um áður) 12^0 MEINHORNIÐ 13Æ5 JÖRUND- UR GUÐMUNDSSON 14.03 KOLBRÚN BERG- ÞÓRSDÓ7TIR 15.03 ÓSKAR BERGSSON 16.03 VIÐSKIFTAÞÁTTURINN 17.05 HEILSUHORN GAUJA LfTLA 1^00 Meinhomið (e) 19.40 Endur- fl. frá liðnum degi. Vala Matt á sjötta ári Valgerður Matthiasdótt- Ir, Vala Matt, mætirenn og aftur á Skjá einn í kvöid klukkan 21 með nýjan þátt aflnnlit/útlit. íikt og undanfarin sex ár fræðir hún sjónvarpsáhorfendur um nýjustu strauma og stefnur íhönnunog arki- tektúr með aðstoð valin- kunnra fagurkera, hönn- uða, stilista og iðnaðar- manna. Vala lauknámii arki- tektúr oghönnuni Kaupmannahöfn og ; starfaöi viö fagið fyrst um sinn, allt frá borgar- skipulagi til innanhúss- , hönnunar. Fljótlega gekk hún inn í islenskan fjölmiðlaheim, þegar Stöð 2 var stofnuð árið 1986. Þar gegndi hún fyrst um sinn hlutverki listræns ráðgjafa, sá um útlit stöövarinnar, en stuttu seinna var hún komin i dagskrárgerð og hefur haldið sig þar siðan. Innlit/útlit hefur verið á dag- skrá síðan Skjár einn hóf útsendingar, i október 1999. Vala er ekki einungis umsjónar- maður heldur sér einnig um dagskrárgerð, hannar leikmynd og grafík og bregður sér jafnvel I hlutverk tökumanns. I þættinum i kvöld fær leikkonan G uðlaug Elisabet feng shui-ráðgjöftil að búa til ást- arhorn i ibúðinni sinni. Fylgst er með Felix Bergssyni og Baldri manninum hans gera upp hús i Vesturbænum og Birgir Breiðdal hönnuður sýnir hugmyndir að málverki I gólfi. Þátturinn er klukkutima langurog endursýndur á miðvikudögum og sunnudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.