Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 Fréttir DV Spurningar fyrir drengi Margrét Sverrisdóttir telur að spurningakeppni íþrótta- og tóm- stundaráðs Reykja- víkur vera sniðna að drengjum á kostnað stúlkna. Margrét, sem er áheyrnarfull- trúi Frjálslynda flokksins í tóm- stundaráðinu, segir stráka hafa verið í hrein- um meirihluta í keppn- inni. „Ein skýring á þessu kann að vera sú að um- sjónarmenn keppninnar frá upphafi eru allir ungir piltar, og þeir semja allar spurningar sem eru þá líklegri til að höfða frem- ur til áhugasviðs stráka en stúlkna," lét Margrét bóka. Föðurlausir kiðlingar Fimm til sex geitur eiga von á kiðlingum í Húsdýragarðinum í apríl. Starfsmaður garðsins seg- ir DV að fylgst sé náið með geitunum en að eng- in lokadagsetning sé komin á hvenær þær muni bera. Það skyggi reyndar á gleðina að haf- urinn sem átti samneyti við geiturnar sé fallinn frá. Hafurinn hét Kappi og segir starfsmaðurinn hann hafa borið nafn með rentu. Gestir Hús- dýragarðsins munu vafa- laust fylgjast spenntir með „ófrísku" geitunum þó kannski verði erfitt fýr- ir kiðlingana að alast upp án Kappa sem var afar vinsæll í garðinum. Innbrot í Kópavogi Tilkynnt var um inn- brot í vinnuskúra til lög- reglunnar í Kópavogi í gærmorgun. Innbrotin áttu sér stað á nýbygg- ingasvæði við Kleifakór, austur af Salahverfi. Svo virðist sem það eina sem hafi horfið hafi verið verkfæri. Innbrotin eru tímasett annað hvort í fyrri nótt eða um helgina. Innbrotsþjófarnir hafa ekki fundist. Lögreglan í Kópavogi vinnur að rann- sókn málsins. Nýbúi skrapp í Nóatún meðan íbúð hans brann Gott að kærastan var ekki heima „Ég var bara að steikja mér franskar og skrapp út í búð,“ segir Nahdi, nýbú- inn sem missú íbúð sína í bruna á Mánagötunni í gær. Slökkviliðið var kallað að íbúðinni um hálf sjöleyúð. Þá hafði Nahdi bmgðið sér frá til að kaupa kjötbita en skilið heita olíu til að steikja franskar kartöílur efúr í eldhúsinu. Ibúi á efn hæð hússins, Sigurður Dóran, var sá sem tilkynnú brunann til lögreglunnar. Hann býr reyndar að- eins tímabundið í húsinu. Er í fríi hér en er annars búsettur í Danmörku. „Við vorum að ryksuga og héldum að vélin hefði brunnið yfir,“ segir Sig- EQQgQgi urður. „Þegar við áttuðum okkur á því að þetta væri bmni hringdum við strax í 112. Þeir vom ótrúlega fljótir á stað- „Um daginn var ég að opna Lomo-sýningu í Gel gallerí,"segir Aron Bergmann eig- andi og myndlistamaður.„Þar sem fjórir strákar ákváðu að setja upp sýningu sem var einungis tekin á Lomo-myndavélar. Annars liggur það á í llfinu að stunda ferming- arnar af fullum krafti og borða frían matí þeim,jú og reyna að plana rómantíska páska með konunni, það liggur náttúrulega á því." Slökkviliðsmenn að störfum Mikill reykur var á svæðinu. Slökkvilið inu tókst vel að slökkva eldinn en töluverðar reykskemmdir urðu í húsinu. Þá var mikil brunalykt vegna þess að eldurinn komst í geymslu og læsú sig í gúmmíhjólbarða. Nahdi, sem vinnur í Salathúsinu, var að vonum niðurbroúnn. Hann sagði það þó bót í máli að kærastan hans var ekki heima þegar eldurinn kom upp. Minna atvinnuleysi Samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar er atvinnu- ástandið að batna töluvert. Loksins em komnar fram vísbendingar um að viðsnún- ingurinn í efna- hagslífinu árið 2003 sé farinn að skila sér í fjölgun starfa og minna at- vinnuleysi. Þrátt fyrir þess- ar jákvæðu fréttir telur ASÍ fulla ástæða til að hafa áhyggjur af stöðu eldra fólks og fólks sem hefur verið án vinnu lengi, þar sem þeim virð- ist fækka heldur hægar á at- vinnuleysisskrá en öðrum. Þetta kemur fram á vef ASI. Ný fasteignalán bankanna hafa reynst óvænt tekjulind fyrir ríkið. Stimpilgjöld sem ríkið rukkar lántakendur um voru tæpum þremur milljörðum hærri í fyrra en gert var ráð fyrir. Þau ná nú 6,5 milljörðum króna. Kristján Möller alþingismaður segir þetta skepnuskap. Ríkið græðir þrjá milljarða á nýjum lasteignalánum Tekjur ríkisins af stimpilgjöldum hafa margfaldast frá því að bankarnir byrjuðu að bjóða almenningi fasteignalán í septem- ber síðastiiðnum. Ríkið græddi 6,5 milljarða króna á stimpil- gjöldum í fyrra - en gert hafði verið ráð fyrir því að tekjurnar yrðu um helmingi lægri. Ríkið tekur 1,5% af fasteignalán- um almennings í svokallað stimpfi- gjald. Ekki er þar um að ræða kostn- að rfldsins við að stimpla lánin. Síðastliðið haust komu bankarnir óvænt inn á fasteignamarkað og buðu lægri vexti en íbúðalánasjóð- ur. í kjölfarið jukust útlán en ríkið græddi. Tekjur rfldssjóðs af stimpilgjöldum rúmlega tvö földuðust úr 317 milljónum króna í ágúst 2004 í 676 milljónir í september. I’ október höfðu tekjur ríkis- ins þrefaldast og voru orðnar tæpur milljarður í þeim mánuði. Þetta kemur fram í svari Geirs H. Haarde fjármálaráð herra við fyrir- spurn Kristjáns Möller, alþingis- manns Samfylkingarinnar frá Siglu- firði. Skepnuskapur „Þetta er alger skepnuskapur," segir Kristján. „Skuldi maður 5 millj- ónir hjá íbúðalánasjóði er maður búinn að borga stimpligjöld af því. Vilji mað- ur lækka vext- ina líkt og stendur til boða með því að skuldbreyta lán- k inu þarf að borga stimpil- gjaldið aftur. Þetta er eins ósann- gjarnt og ósann- gjarnt verður." Kristján segir að rfldsstjórnin hafi bágindi fólks að féþúfu, ekki síst þegar verið er að taka stimp- ilgjald af skuldbreyt- „Þetta er okurstarf- semi og ríkissjóður er að notfæra sér bág- indi fólks sem þarfað takalán." gengt er. „Þetta er okurstarfsemi og rfldssjóður er að nota sér bágindi fólks sem þarf að taka lán. Rflds- stjórnin stórhagnast á þessum skuldbreytingum fólks. Þetta er nánast rán. Mér finnst að rík issjóður hefði átt að koma tfl móts við lántakendur í landinu þegar vextir á fasteignalánum voru lækkaðir. Hann hefði átt að lækka strax sína pró- sentu eða afnema stimp- i ilgjöld á skuldbreyting- J um með öllu. Fólk er | búið að borga. Það eina sem það er að gera er að *i það er að fara annað hvort til íbúðalánasjóðs eða bankans síns til að skuld breyta." Óvæntur gróði ríkisins í fjárlögum fyrir árið 2004 var gert ráð fýrir að tekjur vegna stimpil- gjalda yrðu 3,6 milljarðar. Þegar fjár- lagafrumvarpið fýrir árið 2005 var samið var gert ráð fyrir að þau yrðu 4,5 milljarðar í ár. Ef reynsla mánað- anna september tfl janúar er fram- reiknuð yfir á yfirstandandi ár stefrí- ir gróði ríkisins í 10 milljarða króna. Ekki náðist í Geir H. Haarde fjár- málaráðherra í gær. Fyrir rúmum tveimur árum höfðu stjórnvöld áætlun um að fella niður stimpil- gjald í áföngum. Þessi áform voru hluti frumvarps úl fjár- laga, en þau voru síðan dregin til baka. Frumvarp þingmanna Samfylkingar- innar um afnám súmpilgjalda bíður meðferðar á Alþingi. jontrausti@dv.is I Geir H. Haarde Fjár- I málaráðherra kynnir 1 fjárlagafrumvarpið í I október þar sem gertvar I ráð fyrir að ríkið fengi 4,5 | milljarða upp úrstimpil- | gjöldum i ár. En milljarð- | arnir urðu 6,5 i fyrra, eða 1 næstum tvöfalt meira en I árið áður. Kristján Möller Þykir það skepnu skapur að leggja stimpilgjald á skuldbreytt lán. íngum eins og i al-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.