Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Síða 14
74 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 Neytendur DV • Það er vaxtalaus verðsprengja í rum.is á Snorrabraut í Reykjavflc og Glerártorgi á Akureyri. Þar er að finna tilboð á 160x200 Evolution star rúmi á 6.998 krónur á mán- uði í eitt ár og g 120x200 Ibiza 1 nimi á 3.221 krónu í sama tíma. • Hans Petersen í Kringlunni, Smáralind og Laugavegi er með Samsung stafrænu videoupptöku- vélina VP-D101 Mini-DV á 35.950 króna tilboði miðað við 7.190 krón- ur á mánuði í fimm mánuði, borgað með léttgreiðslum. • Tövulistinn í Reykjavflc, á Akur- eyri og í Keflavflc er með 1.8 GHz fullbúna Ace tölvu á 49.900 krónur sem miðast við staðgreiðslu. • SonyCenteríKringlunnier með 32“ 100 Hz sjón- varp á 14.995 krónur vaxtalaust í 12 mánuði eða 179.940 krónur stað- greitt. í kaupbæti er Sony standur og DVD- spilari. Ódýrasta bensínið Verð miöast við 95 okt. í sjálfsafgreiðslu 97,40 kr. Landsbyggðin Bensínpunktar - Væringarnar á bensínmarkaðnum eru með mesta móti þessa dagana. Olís og ÓB fögnuðu niðurstöðum úr neytendakönnun og lækkuðu verðið á sunnudag um tvær aukakrónur. Esso brást við þeirri samkeppni og lækkaöi hjá sér en báðar hafa hækkað aftur. - Sjálfsafgrelðslustöövarnar eru komnar með llterinn Irétt rúmar 96 krónur, allar nema Atlants- olía sem hefur þá haldið sínu verði óbreyttu leng- ur en aörir, bæði þegar það hækkaði um mánaða- mótin og þegar verðlækkanir hófust um helgina. - Skeljungur lækkaði um krónu í gær I fyrsta sinn í töluverðan tíma og er orðinn virkur ísamkeppn- inni við hina. - Heimsmarkaðsverð er í hærra lagi þessa dagana en bensínverðið er lágt svo þessi gamla ástæða hækkana er ekki ávísun á hærra bensínverð leng- ur. Virk samkeppni erá bensínmarkaði og útllt fyrlr verðstríö á næstu dögum. Þrátt fyrir að heimsmarkaðsverð á bensíni hafi verið hátt síðustu vikur hefur verð lækkað á íslandi. Hækkanir í byrjun mánaðarins voru skammvinnar og nú er bensínverðið komið töluvert niður fyrir hundrað krónur á lítra. Er það lægsta bensínverð í langan tíma. Talsmenn olíufélaganna voru spurðir um ástæður þessa og hvort verðstríð væri skollið á. Stóru félögin vöknuð af ellefu ára svefni „Þetta er enn ein staOfestingin á mikilvægi Atiantsoiiu, hér áöur fyrr voru veröbreytingar stóru féiaganna einu sinni í mánuöi eöa þar tii viö komum á markaö, “ segir Hugi Hreiöarsson, mark- aösstjóri hjá Atiantsolíu. „EfAtlantsolía heföi fylgt hinum í veröhækkunum fyrir fjórtán dögum síðan þá væri bensínlltrinn þremur til fjórum krónum dýrari en i dag, en þaö var Atlantsolía sem aldrei hækkaöi sln verö. Enda er svo komiö aö mismunur milli iistaverös og sjáifsafgreiöstuverðs stóru ollufélaganna hefur atdrei veriö metra, eöa 7 krónur. Viö fylgjumst grannt með og þaö eryndislegt fyrir neytendur efstóru félögin eru vöknuö af ellefu ára svefni.Atlantsolía raufborgar- múra Reykjavlkur fyrir þremur vikum og þetta er afleiðing afþví" segir markaös- stjórinn og bætir viö: „Það er ekkert verðstríö heldur er fjóröa aflið komiö inn á markaöinn og ég minni á að Orkan er 1100% eigu Skeljungs, Ego 1100% eigu ESSO og ÓBI 100%eiguOlís.“ Hreyfingar en ekkert blóðugt stríð Margrét Guðmundsdóttir Framkvæmdastjóri Skeljungs. „Nei, ég er ekki búin aö sjá veröstriö I gangi ennþá. Þaö hafa veriö ákveðnar hreyfmgar um helgina en þaö er ekki oröiö blóðugt verðstríð. Annars ættirðu frekar að taia við Gunnar í Orkunni um málið," segir Margrét Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Skeijungs. „ Við btðum átekta og sjáum til með hvað er I gangi annars staðar. Annars er þetta nú bara eðlileg samkeppni sem er ígangi og afslátturinn aflistaverði er misjafn á hverjum tíma. Efþú horfir á heimsmark- aðsverð frá áramótum þá hefur verðið hækkaö þó þaö hafi veriö töluverö lækk- un síöustu helgi. Ástæður þess eru ýmsar og samkeppnin er ein afþeim en margt annað spitar inn f," segir Margrét. Ekki verðstríð eins og í mjólkinni o O! IU „Ég held að þetta sé bara eins og þetta hefur veriö á þessum markaöi. Ego er iágverösstöö sem fyigir þvlað bjóða iágt verö á markaöi, “ segir Bergþóra Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Ego.„Þar aö auki er Ego allafaö bjóöa viröisauka umfram lágt benslnverð sem fellst I alls kyns tilboöum á öörum vör- um og þjónustu." Bergþóra segir mikla hækkun hafa veriö á heimsmarkaösveröi benslns.„Þaö hefur gríöarteg áhrifá verö hverju sinni og svo erþað samkeppnin á markaön- um. Það eru þessir tveir þættir sem ráöa mestu um verð á bensíni hverju sinni. Það er eins á þessum markaöi og öörum og viö erum lágverösstöö og komum til með aö bjóöa okkar vöru á lágu veriö og gefum okkur ekkert meö þaö. Ég lýsi þessu ekki sem beinu veröstríöi, ailavega ekki eins og I mjóikinni, en menn eru svona aö takast á og þaö er svo sem ekkert nýtt, “ segir Bergþóra. Vilja alltaf vera ódýrastir „Eitthvaö hafa hinir veriö aö mjaka sér niður með okkur, svona áþettaaö vera, “segirGunnar Skaptason, fram- kvæmdastjóri Orkunnar. „Viö erum aö skoða málin, hvað viö gerum næst veit ég ekki, en viö erum búnir að vera I samkeppni siöan viö fór- um l loftið fyrirníu árum og erum allaf að reyna aö bjóöa ódýrasta benstnið," segir framkvæmdastjórinn sem segist hafa skýra stefnu íverölagningunni: „Markmiðið er aö vera alltaf efstir á benslnlistanum IDV. Aö sjálfsögöu trón- um viö yfirleitt á toppnum þar, eða botninum, þaö fer eftir þvi á hvernig það er litið, “ segir Gunnar. „Orkan er oftast meö allar slnar stöövar á sama verði, en svo geta komið Gengi gjaldmiðla ræður miklu O </i i/i Kjj „Nei, ekki hefégnú orðiö var viö stríö á markaönum, veröiö tekur tillit til verös á markaði og gengi gjaldmiöla. Gengi gjaldmiöla, sem er lágt, kemur á móti þvl aö heimsmarkaösveröiö erhátt," segir Ingi Þór Hermannsson, markaðs- stjóri neytendasviös hjá ESSO. „Viö lofum okkar viöskiptavinum aö viö ætlum að vera á tánum og vera þátttakendur I samkeppni. Efeinhver á markaðnum telursig geta boðið betur en það sem verð á heimsmarkaöi og gengi gjaldmiöla gefur til kynna þá fylgjum viö þvl náttúrulega og bregö- umst viö eins og okkur ber. Okkar stefna er skýr og viö reynum að sýna ábyrgð og horfa til lengri tlma,' segir markaðs- stjórinn. „Á sunnudaginn bauö Olís tveggja króna afslátt og viö ákváöum aö mæta þvl tilboöi og jafna veröiö viö Orkuna. Viö veröiaunum okkar viöskiptavini I gegnum safnkort þar sem viö bjóöum jafn vel,efekki betur, en okkarsam- keppnisaðilar. Hugsaniega eru einhverjir að reyna aö verja sína stööu á mark- aönum og vilja standa undir þvl aö segj- ast bjóöa lægst. En viö ætlum ekki aö gefa neitt eftir.' Bregðumst við af fullum þunga „Fimmtudaginn 10. mars var tilkynnt að viöskiptavinir Olis væru ánægðustu viðskiptavinirnir I smásöluverslun I ár- legri könnun hjá IMG gallup og Stjórn- vlsi,“ segir Helga Friðriksdóttir, fram- kvæmdastjóri smásölusviös hjá Olís og ÓB. „Afþvl tilefni lækkuðum við verð á öllum Olísstöövum á landinu sunnu- daginn 13. mars um tvær krónur. Þetta var hreinlega gert tii að þakka viö- skiptavinum okkar viöurkenninguna. Enda er þetta okkur mikil hvatning og okkur langaði að sýna þaö I verki'segir framkvæmdastjórinn. „Almennt rikir mikil samkeppni á þessum markaði og sjálfsagt eru keppi- nautar að svara þessari lækkun að „Við erum núna búin að lækka vérðið um krónu I dag og svo er bara aö sjá'~' hvað gerist á næstunni. Skeljungur fylgist vet með þróun mála á bensln- markaðnum, “ segir Margrét. „En það er lítið meira um málið að segja á þessum tlmapunkti.“ aöstæöur sem gera það að verkum að viö erum lægri einhvers staöar, til dæmis efþaö er verðstrlð á Akureyri eöa Sel- fossiog svo framvegis," segir Gunnar Skaptason. einhverju ieyti. Við hjá Olís bregðumst við ailri samkeppni affullum þunga með þvl að tryggja viðskiptavinum okk- ar ailtaf samkeppnishæf verð á öllum Olís- og ÓB-stöðvum um land allt og góða þjónustu sem viöskiptavinir kunna greinitega að meta samkvæmt Ánægjuvoginni, en það er könnunin kölluð."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.