Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 Hér&nú DV 0 J * Rak ekki mömmu Söngkonan Joss Stone hefur skammast út í breska fjölmiðla fyr- ir að halda því fram að frægðin hafi breytt henni í prímadonnu sem sffellt rífist við foreldra sína. Joss segir það ekki rétt að hún hafi rekið móður sína, sem var umboðsmaður hennar, heldur hafi mamman hætt sjálf. Enda vilji þær mæðgur halda sam- bandi sínu á persónulegum nótvun, ekki faglegum. „Ég vil frekar eiga mömmu en mnboðs- mann," segir Joss. sína Hér —. »8 L. ¥ nu Á laugardaginn var opnuð 1 glæsileg sýning í Hafnarhús-1 inu, Nían: myndasögumessa. Hún varð til fyrir forgöngu 1 Gispf-hópsins en auk mynda 1 eftir höfunda frá Bandaríkjun-1 um, Kanada, Bretlandi og flestum Norðurlandanna er 1 skoðuð breytt staða myndasög-1 unnar á íslandi og varpað Ijósi á tengsl Erró við hana. Mynda sagan slær i í gegn, I Skálarræðan undirbúin DagurB.Eggertsson I borgarfulltrúi, Eirlkur Þorláksson, forstööumaður | Us*asafns Reykjavikur, og Brynhildur Þorgeirsdótt- ■ ir listakona, sem sýnir einnig verk sln I I Hafnarhúsinu, voru kampakát. |\/el sótt opnun Fjölmargir I lögðu leiö slna I Hafnarhúsið á I laugardaginn til að vera við- I staddir opnun Nlunnar: Mynda- I sögumessu. Leita raða hjá Dr. Phi / Ozzy og Sharon Osbourne eru svo miður sín yfir að / böm þeirra séu að fara að heiman að þau hafa leit- að aðstoðar sjónvarpssálfræðingsins Dr. Phils. Börnin, Aimee, Kelly og Jack, eru öll flutt út frá foreldrum sínum sem vita ekkert hvað þau eiga af sér að gera. Ráðlegggingar Dr. Phils, sem áhorf- endur Skjás eins þekkja vel, munu birtast i næstu þáttaröð um Osbourne-fjölskylduna. ráðleggur Jackson Britney Spears hefur l Michael Jackson undarleg ráð tll að koma Iffl sfnu aftur á réttan kjöl. Britney seglr að Jacko elgi að skella sér á fyll- erf og snapa sér slagsmál á Stoitur af Ömmu Fífí „Þetta er rosalega skemmtileg sýning," sagði Þorsteinn Guðmundsson grfnari, sem var viðstaddur opnun Nfunnar: Mynda- sögumessu f Hafnarhúsinu á laugardaginn. „Myndasagan birtist manni nú sjaldnast f Ifki hámenningar en nú er loksins búið að færa hana upp á stallinn. Listfræðingarnir rvill aöJackson komi sér upp karlmannlegri fmynd og gott ráð til þess væri að lenda f slagsmálum. „Ef hann gerðl þessa hlutl þá vorkenni ég honum. Ég vorkennl honum reyndar Ifka ef hann gerði þetta ekki. Það sem ég held aö myndl bjarga honum væri að herða sig upp og lenda f slagsmál- um.' I f _ JH ’ * Listamæðgurnar Sif Gunnars- dóttir og Silja Aðalsteinsdóttir létu sig ekki vanta, enda list- hneigðar mjög. I Af nógu að taka Gerður Steinþórs- I ^dttir gekk um salina og virti mynda- I sögurnar fyrirsér. j Hinn pabbi Ffffar Halldór Baldursson er 1 teiknarmn á bakvið Ömmu Flff. Hann ræð- I ir hér m.a. við Ólöfu Kristlnu Sigurðardótt- I ur, deildarstjóra fræðsludeildar Listasafns I Reykjavíkur. I Leifur °9 Friðrika Leifur Þorsteinsson Ijósmynd- I f".‘l9 Frlðrika Geirsdóttir grafíklistamaður hafa I lesið nokkrar myndasögur um ævina. I Skoða skrípó með pabba 1 Kormákur Geirharðsson mætti I með dóttur sína, Heklu Björgu, á | I Myndasögumessuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.