Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2005, Blaðsíða 34
f V 2 Byggð 3 snnnn sogu. Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessuin magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að rísa! myndinni! IXlDolby /DD/" *Cildir á allar sýningar merktar með rauðu SÍMI564 www.lau arasbio.is SIMI 564 OOOO »«201 i 55»;?075 ■ >: *> HANN UU IR VINl'R I NNAK M IOI.K BV kJ.Al< aivDEVIA MlSSin l'.KKI AkH S.StíM MAI.NAIU Sl*t NNl'l IIVI.I I \ll t) KOIU K 1 l>t;NIKO Sl M I I K tl.ÁKIN m.< I II \|) KIS.A!!! . ðím LAUGARÁS BiO Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 6 Sfðustu sýningar SIDEWAYS FROM THE DIRECTOR OF ELECTtON aao ABOUT SCHMIDT Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 Sýnd Vt'ill Smith Kevin Jjnuf. (- iKing ot Quecns) í9>kcnuntilcgu»ni ^ ^ ganunmyml 2 VIKUR Atopp.num í usa Sýnd kl. 3:45, 5:50, 8 og 10:20 Sýnd ATKI500 kr m/iil td; Sýnd kl. 5, 8 og 10.50 Sýnd kl. 4 og 6 m/isl. tali Sýnd kl. 3.50 m/ensku tali Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.l. 16 Hlaut Úskarsverðlaun/ fyrir besta handrit Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 Sýnd í Lúxus kl. 5.40, 8 og 10.20 **** ð.ö.H. DV *** S.V. Mbl ★ ★★★ S.V..MBL ★★★★★ P.Þ, FdL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14 ★★★ s. THB HAHS Sló USAI gegn Hann truir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyia! ff tpnlistfHopc Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að risa! myndlnni'. sanna toítara, Saniuel 1. Jáckson. Æ.Mr bt- Lífið eftir vinnu Bíó. Kvikmyndasafn íslands sýnir Síðustu holskefluna, The Last Wave, eftir ástralska leikstjórann Peter Weir, í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði klukkan 20. Tónleikar. Tangósveit lýð- veldisins leikur fyrir dansi á tangókvöldi í Iðnó frá klukkan 20. • Hallveig Rúnarsdóttir söng- kona og Ámi Heimir Ingólfsson píanóleikari flytja sönglög eftir Schubert, Grieg og Kurt Weill á tónleikum í Kirlguhvoli í Garða- bæ klukkan 20.30. Fundir og fyrirlestrar • Elísabet Sigurardóttir lögfræðingur fjallar um rétt leigusala á Lögfræði- torgi Háskólans á Akureyri, sem verður haldið í stofu K202 á Sólborg við Norðurslóð klukkan 12. • Torfi Jónsson flytur fyrirlestur um leturmyndir í Iistaháskólanum, Skipholti, stofu 113, klukkan 17. Guðjón Jónsson gerir Eurovision-myndbandið í ár. Hann er einn af færustu myndbandagerðarmönnum landsins og er spennan mikil yfir því hverju Guðjón tekur upp á. Guðjón gengur með bíómynd í maganum. Þokki Selmu í aðalhlutverki Strákarnir í Vínyll Fá ekki gott vega- nesti á SX/SW-hátíðina. umsogn Tónlistargagnrýnandi banda- ríska nettímaritsins La Voz fer ekki fögrum orðum um plötu hljómsveitarinnar Vfnyls, LP, Vinnsla við myndbandið við Eurovisionlag Selmu, If I Had Your Love, er nú á lokastigi. Leikstjóri er Guðni Jónsson, sem hefur gert myndbönd fyrir allar helstu poppsveitir landsins, m.a. í svörtum fötum og írafár. „Þetta lítur mjög vel út, við klámm þetta á morgun" segir hann og bætir við að það sem sést í myndbandinu sé ekki lýsandi fyrir það sem Selma mun gera á sviðinu í Kænugarði. Lítil landkynning í mynd- bandinu „Við leggjum vissulega mikið upp úr þokka og danshæfileikum Selmu, en hún mun þó gera eitthvað allt annað á sviðinu þegar þar að kem- ur," segir hann, en vill annars sem minnst tala um myndbandið enda á þetta að vera algjör frumsýning á laugardaginn. Hann segir þó að myndbandið sé hvorki filmað í Seljavallalaug né Bláa lóninu - „Það er lítil landkynning í þessu, en örlítil þó.“ Guðjón Jóns- son Myndband hans frumsýnt d laugardaginn. 4 Langar að gera bíómynd Fyrir utan tónlistarmyndböndin hefur Guðjón gert margverðlaunað- ar auglýsingar, m.a. „Hægðu á þér“- auglýsingarnar fyrir Umferðarstofu. f útlöndunum hafa margir þekktir kvikmyndaleikstjórar byrjað á þeim stað sem Guðjón er núna, að gera myndbönd og auglýsingar og Guð- jón játar að bíómynda- gerðin sé aðeins farin að kitla hann - „Fyrir tveim árum langaði mig ekk ert til að gera bíó mynd, en ég verð að játa að ég hef að- eins meiri áhuga á því í dag.“ Selma Björns- dóttlr Þokki og danshæfileikar hennar verði í sem kom nýlega út. Fyrirsögnin á dómnum er „Fátækleg tónlist: LP með Vfnyl er léleg." Gagnrýnandinn heitir Sarah Gahan en tekið skal fram að La Voz er nettímarit Da Anza- framhaldsskólans f Kalifomíu. En skólastúlkan Sarah skefur ekki utan af því. Hún minnist á ágæti Bjarkar og Sigur Rósar og heldur svo áfram að tala um V£n- yl: „Söngvarinn Kristinn Júníus- son hljómar eins og hann sé að sækja um hlutverk sem „amer- íska rokkstjaman" í einhverri B- rnynd... Vínyli gæti verið hvaða annars flokks hljómsveit frá hvaða bæ sem er í Bandaríkjun- um ... svo virðist sem hljómsveit- in sé meira fyrir að stilla sér upp en spila ... textamir em and- lausir og gítarriflin flöt." Þetta er ekki besta veganestið sem hljómsveitin gæti fengið en hún er nú stödd í Austin í Texas til að spila á South By South- West-tónlistarhátíðinni, sem hefst á morgun. ,/Sló í gegn „Sló í gegn í USA. Flott mynd. Töff tónlist (Hope með Twista, Balla með Da Hood og Mack 10). Byggð á sannri sögu. Með hinum eina sanna töffara Samuel L. Jackson (The Incredibles)." Svona er kvikmyndin Coach Carter/ auglýst í ísleuskum dagblöðum. Hljómar mjög spennandi. Sérstaklega fýrir þá sem ffla tónlist Twista og Da Hood. Að ég tali nú ekki um Mack 10! Einnig er hún spennandi fyrir þá sem iiluðu Incredibles og ffluðu hvemig Samuel L. Jackson talaði inn á hana. Og svo er hún líka mjög spennandi fyrir þá sem vilja sjá flottar myndir sem siá í gegn í USA. Ég er einmitt einn þeirra. Eg ffla ílottar myndir og ekki í USA" verra ef þær slá í gegn í USA. En Coach Carter er ekki flott mynd. Hún gekk reyndar ágætlega fyrstu sýn- ingarhelgina í USA, en það var vegna þess að allir héldu að hún væri flott en komust síðan að því að svo var ekki, þegar þeir sáu hana. Þess vegna er Coach Carter gott dæmi um það, sem kallað er á markaðsmáli Hollywood, „Hit and run", þ.e.a.s. framleiðandinn skapar nógu mikið umtal og eys vem- legu fé í auglýsingar iyrirfram til að áhorfendur skili sér í bíó fyrstu sýning- arhelgina og þá er von til þess að nægi- legt fé komi irm í kassann til að ná hagnaði. Síðan, þegar allir em búnir að sjá hversu mikið drasl er á ferðinni, má myndin sigla sinn sjó í sjónvarpi og á DVD. Ástæðan fyrir því að Bandaríkja- menn höfðu áhuga á að sjá Coach Carter er líka skiljanleg. Þeir hafa tals- verðan áhuga á körfubolta og myndin fjallar einmitt um körfubolta. Hún íjallar líka um mann, Ken Carter, sem Bandaríkjamenn hafa séð fjallað um í 60 minutes og segir sögu hans, þegar hann tekur við vonlausu körfu- boltaliði, í unglingaskóla fátrækra- hverfisins Richmond, og snýr blaðinu við. Honum tekst með elju sinni að koma liðinu, ekki bara á sigurbraut, heldur líka að gera liðsmenn að náms- hestum sem komast áfram í lífinu. Þetta er svosem ekki verra efni en hvað annað, en að gera úr þessu góða bíómynd mistekst hraparlega. Myndin minnir helst á slappa kennslumynd sem sýnd er grunnskólanemum. Hún minnir mig á kvikmyndina Krossinn og hnífsblaðið, sem félagsmenn Samhjálp- ar ferðuðust með í kring um landið og sýndu mér og öðrum grunnskólanem- um fyrir u.þ.b. tuttugu árum eða svo. En stóra spurningin er þessi. Hvernig getur slöpp mynd, sem fjallar á óspennandi hátt um hvað skólakerf- Coach Carter Sýnd i Sambíóunum, Álfabakka Leikstjóri: Thomas / 1 Carter. Aðalhlut- J verk: Samuel L. • -, Jackson. • Sigurjón fór í bíó ið er fáránlegt í Bandaríkjunum, mögulega haft eitthvað að segja við ís- lenska bíógesú? Af hverju rennur þessi strax inn í bíó en ekki bara beint á videoleigur eins og margar miklu betri myndir? Bara af því hún datt inn á topp tíu í USA eina helgi? Siguijón Kjartansson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.