Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Qupperneq 14
74 MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005 Fréttir DV • Heimsferðir eru með 9.900 króna tilboð á flugsætum aðra leið til Prag með sköttum þann 11. apríl. • Kafbátur mánaðarins á Subway er með kalkúnabringu og skinku og kostar 12 tommu báturinn 499 krónur í apríl. • Útivist & Sport í Reýkjavík, Akur- eyri og Keflavík er með afmælisaf- slátt í nokkra daga og bjóða 50% af- slátt á nýjum vor- og sumarvörum. • Miele W405-þvottavélin er á 89.900 krónur hjá Eirvflc í Reykjavflc, Geislanum í Vest- mannaeyjum og Ljósgjafanum á Ak- ureyri og er þetta 30% afsláttur. • Náttúrulegu ABC-húðvörumar frá Australian Bodycare eru á 20% afslætti í Lyf og heilsu. • Sjónvarpsmiðstöðin í Síðumúla er með 28“ JVC-sjónvarp með öll- um helsta staðalbúnaði á 37.990 krónur, eða 3.799 krónur vaxtalaust í 10 mánuði. Samraðsfe brýtur niður Atlantsolíu „Atlantsolía er ekki á leiðinni að lækka aftur,“ segir Hugi Harðarson hjá Atlantsolíu. „Þetta er leið stóru félaganna til þess að reyna að brjóta Atl- antsolíu niður, því þeir eru að borga með bensíninu. Þeir hafa lflca nóg af peningum til þess sem söfnuðust saman f stóra ol- íusamráðinu sem gekk í meira en tíu ár,“ segir Hugi. „Við skul- um ekki gleyma því að allar þessar sjálfsafgreiðslustöðvar eru reknar af stóru fyrirtækjun- um, Orkan er bara Skeljungur, ÓB er Olís og Ego er undir ESS atuntsolíA Orkan heldur verðinu niðri Gunnar Skaptason sagði í DV í gær að Ork- an hefði hagsmuni neytenda í fyrirrúmi og hefur hann staðið við þau orð. Virka sam- keppni á olíumarkaðnum má að mestu leyti þakka frammistöðu Gunnars og Orkunnar fyrir að þessu sinni. Eftir að hinar tilboðsstöðvarnar, ÓB, ESSO Express og Ego, höfðu hækk- að bensínverð hjá sér um fjórar krónur í fyrradag voru stöðvarnar búnar að lækka aftur í gærmorgun. Um miðjan dag höfðu svo stóru fé- lögin öll, ESSO, Olís og Skeljungur einnig dregið hækkanirnar til baka. Hækkar hratt en lækkar hægt Formaðúr Neytendasamtak- anna, Jóhannes Gunnarsson, tekur í nýútkomnu Neytenda- blaði sínu fyrir dæmi um hvern- ig verð voru fljótt að hækka í samfélaginu þegar skot kom í verðbólguna árið 2001 oghvern- ig verð voru lengi að lækka eftir að verðbólgan gekk til baka. Jó- hannes segir ljóst að markaður- inn starfi ekki að öllu leyti rétt á fslandi og bendir á að þegar rými skapast til lækkana taki tregðulögmálið yfirleitt við. DV fór á stúfana og bar saman hamborgaratilboð í Reykjavík 1 tilefni vorsins. í heildina er svipað verð á milli staða fyrir utan Hard Rock Café sem var um það bil helmingi dýrari en aðrir. á Vitaban Eldsteiktur Tommi Homborg■ arabúllan erleigu E Tómasar Tómas- sonarsem kom fram með Tomma borgara á slnum tlma. Skyndibitamatur er orðinn stór hluti af menn- ingu íslendinga og hefur hamborgarinn öðlast fastan sess sem slíkur. Til að hjálpa neytendum að átta sig á því sem í boði er á hamborgaraskyndibitamark- aðnum gerði DV verðkönnun á fyrirbærinu. Á hverjum stað voru tekin fyrir hamborgaratilboð svokölluð og var leitast við að í því væri ostborgari, franskar kartöflur, gos og kok- teilsósa. Ef eitthvað af ofangreindu fylgdi ekki með tilboðinu var það reiknað sérstaklega inn í heildar- verðið. Á öllum stöðunum sem kannaðir voru var hægt að neyta matarins á staðnum eða taka hann með heim. Massívur á Búllunni TU að gera samanburðinn sem jafhastan er gott að bera saman þá staði sem bjóða sem líkustu vöruna. Á HamborgarabúUunni fær maður pakkann á 890 krónur en á American Style á 990 krónur, en á báðum stöð- um er um eldsteika borgara að ræða. Á BúUunni er hann 136 grömm en 90 grömm á American Style, Það fýlgir hins vegar frí áfyUing á gosið hjá þeim síðamefndu en 0,3 U'tra gos fýlgir hjá BúUunni. Þá er kokteUsósan 35 krónum ódýrari á BúU- unni en á hvorugum staðnum fylgir hún ■4bt- Burger King og McDonalds 100 og 130krónamun- urvarámillisam- bærilegrar máltlðar hjá skyndibitarisun- um. 9 'í' iítíffií skyndibita, þó vissulega megi segja það um fleiri staði. Þá er borgarinn á Hard Rock sá langþyngsti eða 200 grömm. Ódýrastir Vitabar við Vitastlg ermeð góða hamborgara á góðu verði. ■'s—-«■ i með í tfl boðinu. Á BúUunni eru tvær tegundir af osti en einungis ein á American Style. Ódýr á Vitabar Tveir staðir skera sig úr hvað verð og samanburð varðar. TUboðið á Vitabar er ódýrast, þrátt fyrir að hvorki gos né ostur fýlgi með í því. í heUdina eru þeir með pakkann á 750 krónur. gramma borgarinn ásamt frönsk- um er á 500 krónur, gosið á 200 og osturinn á 50 krón- ur. Hard Rock Café er með næstum helmingi dýrari heUdarpakka en hinir staðimir, en þar er fólk kannski að sækjast eftir öðm og meiru en Lúgusjoppurnar og keðjurnar BorgargrUl og Aktu taktu em sjoppur og skyndibitastaðir, en segja má að BorgargriU komi betur út í saman- burðinum þó þeirra ostborgari sé 10 grömmum léttari en á Aktu taktu. Þegar skyndibitákeðj- urnar McDonalds og Burger King em bornar saman virðist McDonalds vera ódýrari. Góðborg- arinn hjá þeim er sambærilegur Woppernum á Burger King að þyngd og em álflca skammtar af frönskum á stöðunum sem og sama magn af gosi. Burger King býður hins vegar upp á fría áfyUingu en ekki McDon- alds sem em 130 krónum ódýrari í heUdina. tj@dv.is [Vitaborgari Tilboð 500 krónur Hamborgari 90 gr. Franskar Kokteilsósa Gos (0,51) 200 krónur Ostur50 krónur Alls: 750 krónur Borgargrill Tilboð 695 krónur Ostborgari 80 gr. Franskar Gos (0,51) Kokteilsósa 60 krónur Alls: 755 krónur. SAktu Taktu Tilboð 699 krónur Ostborgari 90 gr. Franskar Gos (0,51) Kokteilsósa 99 krónur Alls: 798 krónur. McDonalds Góðborgaratilboð 749 krónur Ostborgari 115 gr. Franskar Gos (0,4) Kokteilsósa 70 krónur Alls: 819 krónur. Hamborgarabúllan Tilboð 830 krónur. Ostborgari 136 gr. Franskar Gos (0,3I) Kokteilsósa 60 krónur Alls: 890 krónur Burger King Whoppertilboð 829 krónur. Hamborgari 114 gr. Franskar Gos (frí áfylling eða 0,41 þegar tekið er með) Ostur 50 krónur Kokteilsósa 80 krónur Alls: 959 krónur American Style Tilboð 895 Kronur Ostborgari 90 gr. Franskar Gos (frí áfylling eða 0,51 ef tekið er með.) Kokteilsósa 95 krónur Alls: 990 krónur. Hard Rock Café Tilboð 1.250 krónur Ostborgari 200 gr. Franskar Gos (0,33) 280 krónur Kokteilsósa 110 krónur Alls: 1.640 krónur. Greiningardeild Landsbankans telur reglur um sölu Lands- símans ekki skila hæsta verði. Ólíklegt að Símasalan borgi sig Ef salan á Landssímanum fer fram, eins og við fýrstu sýn virð- ist, eru ekki miklar líkur á að hún muni skila hæsta mögulega verði til núverandi eigenda að mati Greiningardeildar Lands- bankans. Greiningardeildin seg- ir einnig að það komi verulega á óvart að almenningi skuli ekki boðið að taka þátt í þessari einkavæðingu án milliliða, líkt og gert var þegar ríkisbankamir voru einkavæddir. Ástæður þess að ekki er talið að hæsta mögu- lega verð skili sér til eigenda, Fjármálaráðherra Greiningardeild Landsbankans tel- ur að salan á Landssímanum muni ekki skila hæsta ™gulega verði vegna reglna sem meðal annars meina almennmgi að kaupa hlut I fyrirtækinu. sem eru fólkið í landinu, eru þau skilyrði sem sett eru fyrir söl- unni. Þá er einkum átt við þau skilyrði sem sett eru um sam- setningu fjárfestahóps sem þarf að hafa nægjanlega reynslu og svo mat sem leggja verður á hugmyndir og framsýni væntan- legra fjárfesta. Þá hafa verið settar fram ýmsar hugsanlegar leiðir fyrir væntanlega fjárfesta að fá sem mestan hlut, sem ekki má þó vera meira en 40 til 45% á hvern fyrir sig. Skilyrðin um matið sem leggja þarf á framsýni fjárfesta virðist hins vegar koma í veg fyr- ir að of stórar blokkir geti tryggt sér sem mesta hugsanlega pró- sentutölu. Skorið grænmeti geymistverr Grænmeti, líkt og ávextir, hefur styttra geymsluþol eftir að búið er að skera það niður. Við skurð verð- ur grænmeti mun viðkvæmara fyrir umhverfisáhrifum og ýmsum örver- um. Ensími sem í grænmeti er frá náttúmnnar hendi brotna niður við skurð og auðvelda örvemm leið að næringarvefjum grænmetisins. Þetta veldur því að grænmeti skemmist mun fyrr eftir að það er skorið eða sneitt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.