Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2005, Síða 27
DV Hér&nú
MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 2005 27
Eru ekki að hætta saiiian
Pamela Anderson í hlutverkaleik
Sienna Miller, kærasta Judes Law, segir það ekki rétt að hún sé í
vafa um hvort hún eigi að giftast Jude Law. Þvert á móti sé hún
virkilega ástfangin af honum og þau mjög hamingjusöm. Parið
er sagt hafa rifist heiftarlega vegna þess að Jude líkar ekki
hversu mikið Sienna er úti á lífinu. Einnig hefur heyrst
að þau eyði ekki miklum tíma saman en Sienna
segir það ekki rétt, á þessu ári einu séu þau búin
að eyða um þremur mánuðum saman.
£ r.
Stefán Karl
Leikarahjónin Stefán Karl Stefánsson og
Steinunn Ólína eru að koma sér fyrir í LA
Nicole Kidm-
an er í barna-
hugleiðingum
en hún á fyrir
tvö börn með
mm
Tom Cruise
sem bæði eru ættleidd. Að hennar sögn vill hún eignast barn með maka
svo þau geti deilt saman hamingjunni sem felst í barnauppeldi. Nicole er
þó næstum því á síðasta séns með að ganga með barn þar sem hún er 37
ára. Nicole segist þó ekki vera tilbúin að eignast barn á meðan hún er ein-
hleyp svo hún bíður eftir rétta eiginmannsefninu til að uppfylla óskir sínar.
Bubbi Morthens, tónlistarmaður og Idoldómari,
neitar að tala við fjölmiöla um nokkurn skapaðan hlut
þessa dagana. „Ég hef sett sjálfan mig í fjölmiðlabann
út árið,“ segir Bubbi. „Ég tala ekki við neinn,“ segir
kóngurinn. Eins og Hér & nú greindi frá hefur Bubbi
verið bókaður í þátt Hemma Gunn á næstunni, að
minnsta kosti telja framleiðendur svo vera. Ekki er vit-
að hvort Bubbi sé hættur við það. Ekki er heldur vitað
hvort fjölmiðlabannið tengist skilnaði hans og eigin-
konunnar Brynju Gunnarsdóttur. Þá er óvíst hvort
bannið nái til boxlýsinga hans á Sýn.
Bubbi er um þessar mundir að vinna að plötu sem
koma á út 6. júní næstkomandi, eða á affnælisdegi
Bubba. Á tónlist.is hefur Bubbi birt tvö lög af nýju
plötunni og hafa þau hlotið góðar undirtektir. Plötuna
er Bubba að vinna með Barða Jóhannsyni úr Bang
Gang og mun sú vinna fara fram bæði hér á landi og í
Frakklandi.
Páíl Eyjólfsson, úr hljómsveitinni Pöpunum, er
umboðsmaðtrr Bubba Morthens. Spurður út í bannið
sagði Páll: „Ég veit ekkert um þetta. Þetta er bara mál-
ið hans Bubba." Páll sagðist ekki vita hvernig Bubbi
ætlaði að fara að því að auglýsa nýju plötuna sína í
sumar ef hann neitaði að tala við fjölmiðla.
kominn með
enn
-• i„r. Hin 35 ára gamla
aýl w.féeernúklu líkan
1ýjuviötali...BgSmiklu ^
HaMeitodæll
saeði hins vegar
r f
,Hann verður hræd
Hann
,ncuu ,
margmenni. « trúi
ímyndunarveikur. Eg
. 3 iAiasveirunn en
veik.
almannateng
■ ^H^^k ■ fyrinpurnum gegnum
JK, J[K J&. JBL'wtauK. fyrirtækið Marlpern
jv, Management.
Leikarahjónin Stefán Karl Stef-
;. "4 ánsson og Steinunn Ólfna Þor-
, \ steinsdóttir eru flutt til Los
iAngeles í Kaliforníu. Þau hjón
. mtinu vera að reyna að sigra leik-
f listarheiminn vestanhafs. Hér & nú
reyndi að hafa samband við Stefán
og fékk þá þau svör að öll fjöirniðla-
samskipti hans fari nú f gegnum sér-
staka skrifstofu. Fyrirtækið ber
. nafnið Haipern Management og
/£
er staðsett í Los Angeles.
Steinunn Öiína skrifar pistia í
MorgunbJaðið og sinnir heimilis-
störfum hiö vestra, en ekki hefur
heyrst hvernig Stefáni gangi í leiklist-
arbransanum. Stefán Karl og Stein-
unn Ólína munu enn vera að Ijúka við
flutningana til Bandaríkjanna og við
fáum væntanlega frekari fréttir af
þeim á næstu misserum.
Tónlistar- og fjöl-
miðlamaðurinn
Bubbi Morthens
hefur ákveðið að
hvíla ísledinga á
sjálfum sértil
áramóta.
SIG í FJÖLMIÐLABANN