Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Page 2
2 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Rltstjóri: Mikael Torfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Jónas Kristjánsson heima og að heiman skilvitlegum sviöum. Hann birti forsiðufrétt um, að fslenzkar for- vamir gegn flkn og glaepum séu orðn- ar að útflutn- ingsvöru. Það er (framhaldi affrægri ákvörðun stjórnvalda rfkis og borgar um að gera fsland að eiturlyfjalausu landi árið 2002. f fréttum Mogga er talað við ýmsa virðulega borgara, en hvergi kemur þó fram, að nokkur minnsti mælan- legi árangur hafi náðst af völd- um þessarar ákvöröunar, sem mikið grfn var gert að. Ekki lögðust ffkniefni niður á fslandi fyrir þremur árum. Svo er nú haldin norræn ráðstefna um máiið eins og þaö hafi gerzt. fijprofiÆywftoint bærlega skemmtilegir. Sölu- og markaðsstjóri fyrir Pfizer á fs- landi skrifar grein f um, að sé nóg, að lyf séu gagnleg, heldur þurfi að kynna þau, svo aðþau komi aö gagni. Hún er með þessu aö verja mútur lyfja- fýrirtækja til að fá lækna til að ávísa þessum lyfjum. Hún minn- ist ekki einu oröi á, að markaös- mál eru hærri rekstrarkostnaöur stóru lyfjafyrirtælganna en rann- sóknir þeirra. Greinin er gott dæmi um, hversu óralangt frá raunveruleikanum er blindur áróður markaðsstjóranna. skýringa Bandarfkjanna á, aö erfðabreyttur mafs frá Banda- rfkjunum var fluttur til Evrópu ( leyfisleysi f staðinn fyrir leyfðan mafs. Þetta gerðist á vegum svissneska risafyrírtækisins Syn- genta, sem áður hét Zeneca og Novartis. Þetta hefur magnað ótta við, að eftirlit Bandaríkj- anna með erföabreyttum afurðum sé ekki upp á marga fiska og hefur magnað and- stöðu (Evrópu viö erfðabreytt útsæöi og matvæli. Jafnframt hefur Evrópusambandið beðið aðildarrfkin um að elta uppi þennan erfðabreytta mafs og eyða honum f tæka tfð. ttJ Q- Q- 0) > IS) rtj «o rtJ «o 'ríj Leiðari Mikael Torfason Því ættum við að lesa viðtalið við þau á síðu 4 í blaðinu í dag og hugsa út íþað livar við vœrum stöád efvið þyrftum að berjastfyrir lífi barnsins okkar. Iitla hetjan Hiipinn Hriðar Aforsíðu blaðsins í dag er sagt frá ungri móður sem heldur til Bandaríkjanna með son sinn til að bjarga lífi hans. Litli drengurinn, Huginn Heiðar, er aðeins fimm mánaða og greindist með risafixunu- lifrarbölgu. Það er lífs- hættulegur sjúkdómur og drengurinn kominn með skorpulifur. Foreldrar hans freista þess að hluti úr lifur móður hans geti bjargað lífi drengsins. Ekki nóg með það að foreldramir þurfi að liggja andvaka yfir veiku bami heldur setur svona nokkuð fólk aigerlega út af laginu hvað varðar fjárhag fjölskyldunnar. Það fer allt úr skorðum og erfitt að fjármagna tíðar ferðir til eriendra sérfræðinga. Svo ekki sé minnst á alla veikindadagana. Auðvitað sýna flestir vinnuveitendur svona löguðu skilning en slfkur stuðningur nær skammt þegar um mikið veik börn em að ræða. Veikindadagamir hrannast upp og klárast. Þá taka við launalaus leyfi og svo framvegis. Við getum öll sett okkur í spor þessarar fjölskyldu. Hugsað út í það hvernig svona nokkuð myndi fara með fjárhaginn. Þau Fjóla og Guðmundur eiga auk Hugins fjögur önnur börn. Þetta er stórt heimili og lítið má út af bregða hjá íslenskum fjölskyldum. Það vitum við öll. Því ættum við að lesa viðtalið við þau á síðu 4 í blaðinu í dag og hugsa út í það hvar við væmm stödd ef við þyrftum að berjast fyrir lffi bamsins okkar. Þess vegna er nauðsynlegt að við sem þjóð svörum alltaf kallinu þegar það kemur. Þau Fjóla og Guðmundur hafa opnað reikning til styrktar Hugin Heiðari. Reikningsnúmerið er 1109- 05-449090, kennitalan 181104-3090. Hjálpum þeim að hjálpa syni sínum. Formannsslagurinn í Samfylkingunni frá nokkrum sjónarhornum Með Björn að vini ðarf Ossur enga óvini Björn Bjarnason Mun seint fyrirgefa Ingibjörgu Sólrúnu I Borgarnesræöuna. Spaugstofan sprettir úr spori Frægasti leiðsögumaðurinn Þessi maður, Sigurður Aðalsteinsson - Siggi á Vað- brekku - er eftirsóttur nú um stundir. Þeir em margir skotveiðmennirnir sem þrá ekkert heitar en að fá að fara með honum á fjöll í haust og fella eins og einn hreindýrstarf eða svo. Hreindýraveiðar eru nú vin- sælli en nokkm sinni og kraumandi óánægja er meðal fjölda skotveiði- manna sem sóttu um leyfi til veiða en fengu ekki. Eftir fremur hektískan og jafn- vel dapran vetur hafa Spaugstofu- menn að undanfömu sýnt sitt rétta andlit með sérdeilis frábær- um sprettum. Sigurður Sigurjóns- son sem Reynir Traustason stjörnublaðamaður var óborgan- legur í síðasta þætti. Og snjallt skot þeirra á kollega sína á RÚV, Ragnars Reykáss- # viðhorfið í „fréttastjóra- '< ' málinu", var þarft innlegg. Það sannast sem oftar að bestir em þeir félagar þeg- ar þeir em á tánum og taka á mál- efnum líðandi stundar fremur en að burðast við „tímalaust'1 grín. Hitt er heilla- vænlegra. Fyrst og fremst BJÖRN BJARNASON DÓMSMÁLARÁÐ- HERRA hefur ætíð átt í stökustu vand- ræðum með að leyna andúð sinni á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og ver nokkíu plássi á síðu sinni til að taka undir leiðaraskrif Páls Baldvins Bald- vinssonar hér í DV sem gagnrýndi stefnu R-listans í málefhum borgar- innar. Að auki lýsir Bjöm sig hjartan- lega sammála Jónínu Benediktsdótt- ur sem lét í ljósi þá skoðun sína í ís- landi í dag síðastliðinn föstudag að þáttaskil hafi orðið á stjómmálaferli Ingibjargar Sólrúnar með Borgar- nesræðunni fýrir rúmu ári. „FYRIR HVAÐ STENDUR SAMFYLKING IN?" spyr Björn nánast furðu lostinn. „Er hún kannski aðeins til í því skyni að koma Ingibjörgu Sól- Össur Skarphéðinsson Þó rúnu til æðstu metorða? Það mætti halda af lofsöng sumra stuðningsmanna hennar." Ljóst er að Björn vildi ffernur sjá félaga sinn úr Þingvallanefridinni frægu, össur Skarphéðinsson, áfr am í formannsstóli. Lengra verður vart komist með stuðningsyfirlýsingu honum til handa en þetta. Hitt er að með Björn sem vin þarf Össur tæp- lega á óvinum að halda því Björn er án nokkurs vafa enginn augna- karl í augum Samfylking- arfólks sem mun kjósa milli Össurar og Ingi- bjargar. A MÓTI HEYRAST SV0 ÞÆR RADDIR innan Samfylkingar að hér sé ekki allt sem sýnist. Og þó að pólitísk- ir andstæð- ingar lýsi yfir einhverjum meiningum um innanbúð- armál jafiiað- - - - svo aö Björn fiski ekki mörg atkvæðitil handa Ossuri innan Samfylkingarinnar eru þærraddir uppi aö vilji menn halda opnum möguleika á stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokk sé Ússur maðurinn. aiiuoima pa mcgt öliua pcilll c haus. Því ýmsir innan jaftiaðar mannaflokksins bera í brjósti þanr draum að ganga til ríkisstjórnarsam starfs við Sjálfstæðisflokkinn ac loknum næstu kosningum. Og þá e: Ingibjörg Sólrún ekki besti kostur inn að setjast niður í huggulegheitum yfir kaffibolla með Sjálf- stæðismönn- um við að I skipta á milli sín ráðherra- stólum. I Ingibjörg Sólrún Gfsladóttir I Afar óliklegt er að hún láti þaö trufla 1 sig hið minnsta þó Björn Bjarnason I vilji frekar sjá Össur áfram i stóli for- manns Samfylkingarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.