Freyr - 15.02.1946, Síða 27
FftE YR
n
samgöngur eru góðar, eru skilyrði fyrir
húsmæður sveitanna til þess að vera í fé-
lagi við stéttasysturnar í kaupstaðnum, þar
sem þvottahús rís.
Sameign véla er mál, sem nú er til um-
ræðu meðal grannþjóða okkar. Ekki er
óhugsandi að framkvæmdir í sveitunum
verði reistar á þessum grundvelli, þegar
skapa skal hjálparmeðul handa húsmæðr-
um sveitanna. G.
Yfirlit
um slátrun sauðfjár, innanlandssöiu og átfíutning kindakjcí
árin 1934-1945
Skýrsla frá Verðlagsnefnd
landbúnaðarafurða.
Þar sem Verðlagsnefnd landbúnaðar-
afurðá hafa nú borizt skýrslur um slátrun
sauðfjár haustið 1945, þykir hlýða að gera
hokkra grein fyrir henni og bera saman
við fyrri ár. Að vísu er ekki lokið við
eiidurskoðun hjá sláturleyfishöfunum, svo
a® tölurnar geta breyzt lítið eitt við hana.
Ennfremur vantar viðbótarskýrslur um
slátrun eftir haustkauptíð. Tölurnar um
slátrun 1945 munu því endanlega verða lít-
iö eitt hærri en taflan sýnir. Getur sá
hiunur orðið nokkrir tugir tonna af kjöti.
Tafla I sýnir sláturfjárfjöldann árin
1935—1945 0g meðalþunga hans. Dilka-
fjöldinn er að meðaltali um 365.000 á ári
°g tiltölulega lítið breytilegur frá ári til
ars, hæstur árið 1943 (um 412 þús.) og
iægstur 1944 (um 336 þús.). Meðalkjöt-
þungi dilkanna er 13,70 kg., mest 14,44 kg.
(árið 1939) minnst 12,93 kg. (árið 1934).
Fjöldi geldfjár er að meðaltali tæpl. 13.000
a ári, en mjög svo breytilegur, mest 1943
(tæpl. 26 þús.) minnst 1939 (tæp 6 þús.).
Meðalþungi geldfjárins er 22,91 kg. Af
hiylkum ám er slátrað tæpl. 22.000 að með-
altali á ári, mest 1943 (um 46 þús.), minnst
1939 (um 9 þús.). Meðalþungi 18,44 kg.
Sláturtalan er því hæst haustið 1943, en
féð er þá ekki vænt. Haustið 1945 er slát-
urtalan minni en að meðaltali árin 1935—
1945, en féð er vænna en það meðaltal
sýnir.
Tafla I.
Sláturfjártala og meðalþungi sauðfjár
á íslandi árin 1935—1945.
Árið Dilkar Stk. Meðal- þungi Geldfé Stk. Meðal- þungi Mylkar ær Stk. Meðal- þungi
1935 349.631 12,93 12.144 22,65 12.150 18,13
1936 360.065 13,47 9.749 22,19 15.325 17,78
1937 401.209 13,37 21.694 17,62 31.168 18,07
1938 354.010 14,21 6.972 24,13 13.029 19,56
1939 340.227 14.44 5.831 25,05 9.411 18,78
1940 365.959 13,71 8.786 23,21 18.188 18,13
1941 362.013 13,49 10.562 23,99 21.088 18,04
1942 386.253 13,66 12.549 23,32 30.600 17,85
1943 411.942 13,25 25.543 22.10 46.258 18,15
1944 1945 bráða- 335.693 14,37 15.888 23,66 22.502 19,47
birgðat. 345.190 13,85 12.074 24,11 20.033 18,85
MeSal- tal 364.745 13,70 12.890 22,91 21.796 18,44