Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandl: Gunnar Smári Egilsson Ritstjórar. Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunni heima og að heiman og kaþólska kirkjan f Vatlkaninu. Þar eru misaldurshnignir gaml- ingjar saman f klfku og telja sig útréttara og umboðsmenn sjálfs Guös almáttugs, sem eins og kunnugt er er fyrirbæri sem fjölmargir trúa að sé til. Að sögn er Guð æðstur alls, sannkall- I aður allsherjarfor- stjórí sem umleikur allt alls staðar og sklptir sér af öllu ef hann nennir. Ekki hefur náðst góð Ijósmynd af þessarí æðstu hugsanlegu veru f heimi, eða hún komið og tjáð sig í sjónvarpsþáttum eins og ísland . f dag eða skrífað f blöðin. Miðaö við hvað hún er rosaleg er skrítið hvað hún er feimin og óframfeer- in. Hún virðist kjósa að láta um- boðsmenn sfna sjá um djobbið, karíana f Vatfkaninu, Gunnar f Krossinum og Jón Gnarr. gjdÉmu*. rínndó og nýr fennst efdr stutta leit Sá er glettiö gamalmenni og glys- gjamt eins og aðrír f Vatfkaninu. Umboðsmenn Guös þurfe að life skfrlffi. Þessi krafe mun ekki hafe verið sett fram ( I heista riti æðstu veru,heldurtek- in upp seinna f einhverju flippi. Hoppandi hress gamal- menni í Vatfkaninu hafe verið al- geng á skjánum út af umboðs- mannaskiptunum. Allir f svaka svölum hempum með háheilaga en fríkaða hatta og allskonar djúpspakt glingurdinglandi utan á sér. Sprenghlægilegt að horfa á þessa karlgarma, sérstaklega f Ijósi þess að þeir mega ekki sofa hjá. Kannski fá þeir einhverja fró úr út öllu skrautinu og svo er örugglega kikk f að sjá almúgann falla aðfótumsér. s mýndina um Magdalenu systur. Það er Ijót mynd um mannskemmandi móral kristilegs ofstækis, ofstækis sem er rétdætt með því að vera komið frá æðstu veru, eða göml- um umboðsmönnum hennar, og því yfir alla gagnrýni hafið. Mynd- in er þó aöallega um heimsku almennings sem lætur ennþá selja sér þessa dellu. Smokkar eru æðstu veru ekki að skapi og hvaö þá fóstureyðingar. Skítt með þaö þótt Afríka sé langt leidd úr eyðni. Það er ekki hegðun sem er Guði þóknanleg - eða öllu heldur umboðsmönnunum - - endar með steikingu f vítislogum. Þetta æpa menn sannfærðir um eigið ágæti, nfðast á smáböm- um og velta sér upp úr ríkidæmi sfnu. Kannski er karlaklfkan frek- ar ógnvekjandi en fyndin. Leiðari Jónas Kristjánsson „ísuinum tilvilcum er lögreglan mörgum dögum d eftirDV í öflun slílcra uppiýsinga. “ Junichiro Koizumi, for- sætisráðherra Japans, baðst f gær afsökunará ódæðisverkum sem Japanir frömdu í Kína í heimsstyrjöld- inni síðari. fslendingar sem ættu að biðj ft 1* »-?. ftP Einar Vil- hjálmsson fyrir að stinga spjótinu i tánna á sér þegar Ólympiugullid var innan seilingar. Árni Johnsen. Hann veit hvers vegna. Hrafn Gunn- laugsson fyrir kvikmyndina Opinberun Hann- esar. Ólafur Ragnar Grimsson fyrir ad mæta ekki i brúð- kaup danska rik- isarfans. Logi Ólafsson fyrir að skipta Arnóri út fyrir Eið 5 mára og klúðra tækifæri tilað feðg- arléku i fyrsta sinn saman i landsliði. Auðun Georg Ólafsson fyrir að láta sér detta i hug að sækja um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Kristján Jóhannsson fyrir að gera krabba- meinssjúk börn að féþúfu. Pressuballsblaðamenn sameinast Mikill hluti fjölmiðlunar á íslandi snýst um sætt kvak við valdhafa af ýmsu tagi, er eins konar pressu- ballsfjölmiðlun. Fæstir reyna að fara út á akurinn til að velta við steinum og segja fdlki frá því, sem ekki sést í daglegu spjalli. Hér á DV hafa verið gerðar undantekningar á þessari reglu. Við höfum sagt frá handrukkunum og öðru ofbeldi, sem vex í undirheimum þjóð- félagsins. Við höfum talað við fórnardýr og gerendur, fengið játningar, birt nöfn og myndir. í sumum tilvikum er lögreglan mörgum dögum á eftir DV í öflun slíkra upplýsinga, svo sem sjá má í viðtölum við hanaíMogga. Þegar DV gerir mistök á þessu sviði, leið- réttir blaðið þau og biðst afsökunar, þar sem það á við. Pressuballsfjölmiðlun þarf ekki að birta leiðréttingar og aJfsakanir, af því að hún fjallar ekki um efiú, sem menn vilja halda leyndu, hún snýst ekki um sjálfstæðar rannsóloúr í undirheimum landsins. Þegar DV birtir játningar ofbeldismanna eða fer á annan hátt fram úr öðrum fjöl- miðlum, hefur það ekki verið umræðuefni hjá pressuballsfjölmiðlungum. Ef hins vegar grunur leikur á, að ekki sé tæknilega rétt farið með öll atriði, eru hinir ágætu pressuballsmenn ekki lengi að fitja upp á trýnið. Sumir fjölmiðlungar leggja þannig hart að sér við að afla upplýsinga um, hver gerði hvað, hvar og hvenær, hvemig og hvers vegna og hvað svo. Aðrir vakna bara, ef þeir telja sig geta komið höggi á rannsóknarblaða- menn, sem eru að reyna að vinna vinnuna sína við erf- iðari kringumstæður en hinir. Við lifum í þjóðfélagi, sem er illa búið undir handrukkun og annað of- beldi. Hér eru ekki lög og reglugerðir, sem gera ráð fyrir, að ofbeldi sé meiri háttar vandamál. Hér er ekki veitt fé til að sinna þessu máli betur. Hér neita dómarar fólki um vitna- vernd fýrir manni, sem sveiflar öxi á skemmtistað. Lögreglan segir hreinlega í Mogga, að ekki sé sjálfgef- ið, að menn séu handteknir um- svifalaust, þegar þeir hafa misþyrmt fómarlambi á óvenjulegan hátt. Vafalaust er rétt, að reglur, sem lögregl- an fer eftir, em ekki til þess fallnar að ná utan um harðan heim margra ung- menna nú til dags. Gott væri, ef pressu- ballsblaðamenn sam- einuðust um að hvetja framkvæmdavaldið og löggjafarvaldið, lög- regluvaldið og dómsvaldið til að grípa tfl harðari aðgerða gegn ofbeldi. GJÁ HEFUR MYNDAZT milli raunvem- leikans £ landinu og yflrmanna dóms og laga. Hinir síðameflidu sjá ekki þjóðfélag hryðjuverka, sem heftir risið neðanjarðar, þar sem handrukkarar og aðrir ofbeldismenn ganga sífellt harðar fram í aðgerðum, er kerfið getur ekki mætt eða vill ekki mæta. Nokkrir aðilar em ábyrgir fyrir þessari gjá. DÓMSMALARAÐHERRA eyðir tíman- um í drauma um að breyta víkinga- sveitum í hermenn, sem geti varið þjóðina fyrir hryðjuverkamönnum frá útlöndum og virðist þá aðallega eiga við friðarsinna á borð við Falun Gong og náttúmvemdarfólk á borð við Greenpeace. Ráðuneyti hans hefur ekki neinn viðbúnað til að mæta al- innlendum hryðjuverkum, sem tengj- ast einkum viðskiptum með fíkniefni. Engin frumvörp og engar reglugerðir Handrukkarar og adrir ofbeldismenn leika lausum hala. birtast úr ráðuneytinu og auðvitað ekkert fé. DÓMARI í Hafnarfirði neitaði vitni um vemd gegn axarmanni, sem gekk berserksgang á veitingahúsi og hefur síðan ógnað vitnum. Hvorki dómarinn né aðrir slflcir gera sér grein fyrir, að hér á landi em þjóðfélagshópar, þar sem hótanir handrukkara og annarra ofbeldismanna em teknar alvarlegar en lög og réttur kerfisins. Þetta virðast sumir dómarar alls ekki skilja, enda em dómar þeirra oft aftan úr grárri fomeskju, þegar afbrot vom annars eðlis en núna. LÖGREGLAN tekur lífinu með ró eins og venjulega. Þegar DV er búið að birta nöfn og myndir af ofbeldismönnum, svo og viðtöl við þá, með játningum og öllu, segir löggan í viðtölum við Mogga: „Enginn hefur verið handtek- inn vegna málsins" og „ekki sjálfgefið að menn séu handteknir umsvifalaust, þótt þeir séu grunaðir um brot“. Svo virðist sem hugtakið „vinir lögregl- unnar" sé farið að ná til fólks, sem markvisst grefur undan lögum og rétti. ALMENNINGUR í landinu er ekld sátt- ur við aðgerðaleysi dómsmálaráð- herra, dómara og lögreglunnar. Vax- andi ofbeldi handrukkara og annars imdirheimalýðs kallar á, að handhafar valdsins í þjóðfélaginu hætti að sætta sig við að lög og reglur undirheimanna taki við af lögum og reglum kerfisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.