Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 23. APRlL 2005 Fréttir DV Díana Haminqiusöm 'QJ hjónaK orn dregilliim Friðrik krónprins Dana og Mary prinsessa hafa sýnt og sannað að þau eru enn afar ástfangin.Jafnvel þegar hjóna- kornin eru f opinberum heim- sóknum geta þau varla sleppt hvoru öðru. Parið var saman f ferð um Japan og skemmti sér greinilega afar vel en þau hafa verið gift f tæpt ár. Þrátt fyrir að vera um- kringd fjöl- menni gutu þau stanslaust augum til hvors annars og hlógu að einhverju sem virtist vera einkabrandari þeirra tveggja. Leah sú fimmta / •• >C • • i rooinni Leah Isadora Behn er sú fimmta ( röðinni eftir norsku krúnunni.Leah er barnabarn Haralds konungs og Sonju drottningar og verður skfrð f kapellu kastalans þann 16. júnf. Eftir athöfnina munu Haraldur og Sonja halda litla veislu en Leah Isadora er önnur dóttir Mörthu Louise prinsessu og Ara Behn. Hún fæddist f sumarhúsi fjölskyldunnar f Bloksberg f Hanko þann 8. apríl og mun Ifklega klæðast sama skírnarkjól og Maud Angelica eldri systir hennar klæddist í sinni skfrn. Kjólinn var saumaður af Ingeborg prinsessu árið 1920. Noor hjá Larry King Noor drottning Jordan mætti ( sjónvarpsviðtal hjá Larry King í síð- ustu viku. Noor ræddi þar opinskátt um Iff hennar með Hussein konungi og mótlætið sem hefur mætt henni sfðan hann féll frá. Drottningin er stödd f Amerfku til að kynna ævisögu sfna. í viðtalinu sagði hún að góð- gerðarmál væru uppskriftin að leyndarmálum hennar að hamingju og fegurð. „Ég reyni að lifa heilbrigðu lífi en mér Ifður best með þvf að lifa eftir hjartanu en ekki út frá sjálfri mér." Drottningin er enn einstæð en Hussein lést fyrir sex árum. Hún segist ekki vera að leita að nýjum manni. „Það sem við áttum saman var sér- stakt. Slíkt get- urðu ekki leit- að uppi, það finnur þig." Afmælisveislur í konungs- fjölskyldunum Margrét Danadrottning hélt upp á 65 ára afmæli sitt sfðasta sunnu- dag. Drottn- ingunni var fagnað af stórum hópi aðdá- enda er hún steig á svalir Amalíuborgar enda Margrét afar vin- sæl í landinu. Hertog- inn Henri f Lúxemborg fagnaði eipnig afmæl- inu sínu sömu helgi en fimmtugsaf- mælisveislan fór fram á heimili hans. Eiginkona hans Maria Teresa kom með honum aftan á mótorhjóli f veisluna og vakti uppátækið mikinn fögnuð gesta. Feðgarnirskemmtu séráhestbaki Ungu prinsarnir Nikolai og Felix sýndu hvað þeir gátu á hestbaki á sýningu f Kaupmannahöfn á dögun- um. Litlu prinsarnir nutu aðstoðar föður sfns og virtust skemmta sér vel. Danska konungsfjölskyldan hefur hingað til ekki getað státað af eins góðum árangri í hestamennsku og breska konungsfjölskyldan en það á ef til vill eftir að breytast með prins- unum. Jóakim prins, faðir þeirra, virt- ist einnig skemmta sér vel f góða veðrinu en hann og Alexandra móðir þeirra ákváðu að skilja fýrir sex mán- uðum síðan eftirtfu ára hjónaband. Hákon krónprins Noregs hefur haft mikið að gera í Qarveru fóður síns. Konungur- inn er kominn heim eftir að hafa farið í hjartaaðgerð en mun þurfa að eyða nóttun- um á sjúkrahúsinu. Haraldur segist vera í góðu formi en þurfa að fara í sjúkraþjáif- un eftir sjúkrahúsdvölina. Haraldur Haraldur konungur Konungurinn sagði fjölmiðlum að hann myndi reyna að fara að ráðleggingum lækna og taka þvf rólega. ■ M| MÉ I ■ . ■■ m fei M Wa ÍS Hákon krónprins Noregs hefur líklega aldrei haft jafn mikið að gera eins og síð- ustu daga. Hinn þrítugi erfingi norsku krónunnar hefur starfað sem þjóðhöfð- ingi landsins á meðan faðir hans, Harald- ur konungur, jafnar sig eftir hjartaaðgerð. Haraldur yfirgaf Ríkisspítalann í vik- unni. Hann mun þó halda sig heima við í fyrstu og mun eyða næstu nóttum á sjúkrahúsinu en fær að vera heima hjá sér yfir daginn. „Ég er í góðu formi og í dag líður mér mjög vel," sagði konungurinn við fjölmiðla og bætti við að hann myndi mæta í sjúkraþjálfun eftir aðgerðirnar tvær. Fyrst fór Haraldur í hjartaaðgerð en svo urðu læknar að skera hann aftur til að tappa vökva úr brjóstinu. Blaðamenn spurðu konunginn hvort hann ætlaði sér að minnka við sig vinnu og Haraldur svaraði með því að segjast ætla að fara að mestu að ráðleggingum lækna. Eftir að hafa útskrifað kónginn sendi sjúkrahúsið frá sér ftéttatilkynningu Hákon og Mette-Marit Krónprinsinn fékk góða innsýn inn í hvað felst f að bera konungstitilinn. þar sem sagt væri að ástand Haralds væri gott miðað við aðstæður. f veikindum föður síns hefur Hákon krónprins fengið góða innsýn inn í hvað felst í að bera konungstitilinn. Hann sá um allar skyldur krún- unnar einn og yfirgefinn á mánudaginn þar sem eiginkona hans Mette- Marit var lasin heima. Sonja drottning hefur þó einnig tekið á sig auka- lega vinnu til að hjálpa syni sínum en óvenju þétt dagskrá hefur verið í höllinni þar sem „alþjóð- leg vika" stendur yfir í landinu. Konungsfjölskyld- unni hefur verið boðið á allskyns sýningar, tónleika og námskeið sem tengjast friði og umhverfismálum. Ernst-August eiginmaður Karólínu prinsessu var útskrifaður frá sjúkrahúsi í vikunni Prinsimi kominn heim Ernst-August prins frá Hanover og eiginmaður Karólínu Mónakóprinsessu var útskrifaður frá sjúkrahúsi í Mónakó í vikunni. Prinsinn hafði verið lagður inn á spítalann með mikla verki sem tengdust briskirtli daginn áður en tengdafaðir hans lést. Ernst-Aug- ust missti um stund meðvitund en náði sér fljótlega á strik aftur. Konungsíjölskyldan hefur þó lítið viljað tjá sig um veikindi hans en sendi ffá sér tiikynningu um að prinsinn væri kominn heim en að hann þarfnist stöðugrar aðhlynn- ingar. Ernst-August, sem á tvo syni ffá fyrra hjónabandi, giftist Karólínu prinsessu árið 1999. Þau eiga eina dóttur saman sem fæddist sama ár, Alexöndru prinsessu. Prinsinn hefur verið afar umdeildur í gegnum tíðina og hefur nokkrum sinnum lent upp á kantinn við laganna verði. Rainier prins, faðir Karóhnu, var jarðsunginn um síðustu helgi. Hann var höfuð einnar mest áberandi konungsfjöiskyldu síð- ari tíma og var jarðaður við hfið eiginkonu sinnar, Grace Kelly. Karófina og systir hennar Steph- anie grétu við athöfnina en Stephanie hafði áður sagt um föður sinn að hann væri „eini maðurinn sem hefði aldrei svikið sig". Rainer jarðsunginn Rainier prins, faðir Karólínu, var jarðsunginn um síðustu helgi Hann var höfuð einnar mest áberandi kon ungsfjölskyldu sfðari tfma og var jarðaður við hlið eiginkonu sinnar.Grace Kelly.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.