Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 64
j-1 Stt / t J~* Jj1 j j j Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar 1 nafnleyndar er gætt. rJ rJ-f) rJ f) f) f) t~ . ‘ ' mn SKAFTAHLÍÐ24,10SREYKJAVIK [STOFNAÐ 1910] SIMISSOSOOO 5 ll690710ll111124' • Menn horfa nú ^jmjög til varafor- mannskjörs í Sam- fylkingunni. Agúst Ölafur Ágústsson hefur einn manna lýst yflr framboði en Jóhanna Sigurðardóttir er sterk- lega orðuð við það einnig. Þá er mjög ýtt á Guðmund Áma Stefáns- son með að gefa kost á sér en mörg- um finnst viðeigandi að hann stað- festi með formlegum hætti stöðu sína innan flokksins. ÖU eru þau sögð össurar Skarphéðinssonar- megin í flokknum þó Ágúst Ólafur hafi ekki gefið sig upp. Sigri hins vegar Össur í formannsslagnum þykir það auka líkur Lúðviks Bergvins- sonar með það haft í huga að fólk leitar oft jafnvægis en hann er fremur talinn í liði Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur... Ól-ína! • Annars virðist Jóhanna Sigurðardóttir til alls lík- leg. Það sáu viðskiptavinir Hagkaupa á Seltjarnar- nesi á síðasta vetrardag þegar Jóhanna mætti þar til að kaupa inn. Á henni var nýr stíll; í sérhannaðri dúnúlpu af þekktu merki, þröngum gaílabuxum og gott ef ekki í kúrekastígvélum. Vakti Jóhanna verðskuldaða athygli í matvörubúðinni fyrir smart klæðaburð... • Þeir kvöddu veturinn með virktum vinimir Steingrímur S. Ólafsson aðstoðarmaður forsætisráðherra og Auðun Georg Ólafsson fyrrverandi fréttastjóri Útvarps á Ölstof- unni síðasta vetrardag. Athygli vakti að með þeim sat tengdasonur forsetans, Karl Pétur Jónsson almannatengill, sem gerðist full- glaður og mun honum hafa ver- ið fylgt út af dyravörðum staðar- ins sem greiniiega hefur ekki ver- ið kunnugt um hverja hann þekkir... Ólafur Ólafsson, fyrrverandi for- stjóri Samskipa, hefur skotist upp á stjömuhimin íslenskra viðskipta og náð árangri umfram aðra. Jónína Ben. segir að Ólafur og Finnur Ing- ólfsson, fyrrverandi ráðherra Fram- sóknarflokksins, hafi stolið því sem eftir var af eignum gamla SÍS-veld- isins. Er Jónína að skrifa um þetta bók; samsæri Framsóknarflokksins gegn þjóðinni. „Ég lít ekki svo á að ég þurfi að sitja undir þessu þó einhverjir ein- staklingar haldi þessu fram. Verk einstaklinganna tala og ég tengist ekki og hef aldrei tengst pólitísku starfi. Það sem ég hef gert talar fýrir sig sjálft,“ segir Olafur Ólafsson. Ertu ekki í Framsóknarflokkn- um? „Ég er ekki í flokknum og hef aldrei verið.“ En þú ert kaupfélagsstjórasonur? „Sú staðreynd breytir kannski einhverju fýrir suma en ekki fýrir mig. Ég er sonur einhvers frá- Á bakinu með Eiríki Jónssyni bærasta manns sem hefur gengið á íslensku landi og vonandi eitthvað af honum lært." Þekkirþú Finn fngólfsson? „Við erum skólabræður úr Bifröst." Og byrjuðuð að bralla þar saman? „Ég þekki Finn aðeins sem per- sónu en við höfum aldrei stundað viðskipti saman." Hvað um samsæriskenningar JónínuBen.? „Hún verður að eiga þetta við sjálfa sig. Fyrst hló ég þegar ég heyrði hana halda þessu fram í Kastljósinu. Mér þótti fyndið hvað þetta var fjarstæðukennt en það breyttist þegar símtölum fór að rigna yfir mig. Þá hætti þetta að vera fyndið.“ Hitt Jónínu? „Já, ég hef hitt hana og Jónína er sjálfsagt ágætis kona. Ég óska henni alls hins besta." Þannig að þið Finnur hafíð ekki stolið SJS? „Ég svara ekki svona vitleysu. Þegar ég byrjaði í viðskiptum var SÍS hætt starfsemi.“ Orðinn rosalega ríkur? „Það hefur verið mikill uppgangur á íslandi undan- farin ár og sem betur fer hef- ur mjög stór hópur einstak- linga, fýrirtækja og lífeyris- sjóða hagnast venflega á þessari þróun. Þar skiptir einkavæðing bankanna og stabílt efnahagsumhverfi ekki minnstu." Att þú milljarð íbanka? „Æ, ekki spyrja svona..." Ólafur og Jónína Fyrst fyndið en svo hættiþað að vera fyndið. vextir Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræöingur er lánafulltrúi á viðskiptasviöi Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr. Lánstími Ragnhfidur Þeiigilsdóttir viðskiptáfræðihgur er lánafulltrúi á viðsfíiptásviðí. 4,15% vextir Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn i Ártnúla 13a, hringt í sima 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is 5 ár 25 ár 18.485 5.361
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.