Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 23. APRlL 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Leyfið börnunum að koma til mín. Tinna kemur í veg fyrir veiðiferð leikara Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleik- hússtjóri hyggst dagana 3. og 4. maí gangast fyrir mikiUi ráðstefnu meðal starfsfólks Þjóðleikhússins þar sem ætlunin er að ræða framtíð leikhúss- ins, stefnur og strauma. Innan hússins er starf- andi góður hóp ur áhuga- samra veiði- manna sem ’telur menn á 1 borð við Pálma Gestsson, Sigurð Sigurjónsson, Atla Rafn Sig- urðsson, Baldur Trausta Hreinsson, Þröst Leó og Kjartan Guðjónsson. Hópnum sýndist þarna heldur betur hafa hlaupið á snærið hjá sér og ætlaði að nota tækifærið og fara í mikla veiðireisu vestur á Bíldudal - skjóta svartfugl og komast í fisk. Þegar Tinna spurði þetta brást hún skjótt við. I Vonglaðir veiðimenn Veiðihópi leikara verður ekki kápan úrþvíkiæðinu að I laumast til veiða þegar ræða á stefnur og strauma í Þjóðleikhúsinu. Gerði þeim veiðmönnum boð og lagði blátt bann við því að þeir færu til veiða meðan aðrir starfsmenn væru að skeggræða stöðu leikhússins. Sannarlega væri það partur af þeirra vinnuskyldu og þeir færu sko bara ekki , , fet. Tinna Gunnlaugs- dóttir Setti hinum vonglöðu veiðimönn- um stólinn fyrir dyrnar Hvað veist þú um íslandssöpa 1. Hvenær kom Kristján tíundi Danakonungur til fslands á fjórða áratug síð- ustu aldar? 2. Hver var þá forsætisráð- herra á íslandi og tók á móti konungi? 3. Hvenær var lagður horn- steinn að Sogsvirkjun? 4. Hver lagði hornsteininn? 5. Hvenær strandaði franska hafrannsóknarskip- ið Pourquoi Pas við Mýrar? Svör neðst á síðunni Hvað seqir mamma? „Hún hefur alltafverið rosalega sjálfstæður * persónuleiki og afskap- lega indæl stelpa, klár og ákveð- in'segir HelgaJó- hanns- dóttir, for- stöðukona hjá Félagsþjónustu Reykjavlkur- borgar, móðir Láru Ómarsdóttur inn- kaupastjóra Office I Superstore.„Hún sýndi snemma sterka ábyrgöartilfinningu enda miöjubarn og tók snemma að sér verndarhlutverkyfíryngri systkinum sln- um. Hún fórsnemma að berjast fyrirsin- um hugðarefnum enda með bein inefinu og stendur fast á sinu. Besta dæmið um það erkannski aö koma boxfrumvarpinu á koppinn. Hún var á landsfundi Sjálf- stæðisflokksins fyrir nokkrum árum, þá um tvltugt, og stóð þar uppi I hárinu öll- um með rökum um að lögleiða ætti iþróttina. Gunnar Birgisson heyrði I henni og tók um hennar mál. Hún stendur fast á sinni skoðun en þó ekki þannig aö hún fari offari. Mér fínnst hún ung og upprenn- andi kona sem aðrar ungar konur mættu taka sér til fyrirmyndar I mörgu.“ Helga Jóhannsdóttir forstööukona er móðir Ldru Ómarsdóttur, innkaupa- stjóra i Office 1 Superstore, sem komst i fréttirnar i vikunni fyrir að taka fyrir að bjóða upp á erlend klámblöð i hill- um verslunar sinnar. miðlanefndarinnar, að hverfa aftur I sveitina og stefna að þvi að verða for- maður sóknarnefndar Skarðskirkju. Og ekki slður hitt að nefna sveitasetur sitt í Landssveit eftir fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar. 1.18. júni 1936.2. Hermann Jónasson. 3.20. júni 1936. 4. Kristján tfundi 5. Um miðjan september 1936. Einn úr áhöfnininni lifði. 38 fórust. Roberj Planl sdóIbipsílímiDbænum Keypti Leo Zeppelin bon Dogma Eigendur Dogma Ánægðir með viðskiptin. okkur." Hann segir þetta skemmtilega tilviljun því ætlunin sé að fara á tónleikana sem Robert Plant kom hingað til að halda. Gunnar segir Plant hafa dokað lengi við í búðinni og skoðað sig vel um. „Allt í einu gekk hann að mér og spurði hvaða tónhst ég væri að hlusta á í búðinni," segir hann. „Ég sagði honum það og benti honum á að það væri hægt að kaupa diskinn í Skífunni, sem er hérna rétt hjá. Hann þakkaði fýrir ábendinguna, borgaði bohnn og svo var hann á brott." Spurningin sem eftir stendur er því sú hvort Robert Plant verði í Led Zeppelin-bolnum á tónleikunum. „Já, það er vonandi," segir Gunnar í Dogma. „Ég veit að ég verð allavega í mínum." Led Zeppelin Þegar allt lék I lyndi. hann einhvem afslátt? „Nei, nei, það var ekkert svoleiðis," segir Gunnar skellihlæjandi. „Hér í Dogma em all- ir jafnir, hvort sem það er Robert Plant eða Dúddi í Breiðholtinu. Þetta er hvort eð er svo ódýrt hjá fékk 1990 en iætti eitt eða tvö stykki í ' skápnum heima," segir i Gunnar hlæjandi og bætir 4 við að líklega sé sönghetj- an bara svona sjálfhverf. i ~sí Bolurinn sem Plant rþí i': keypti mun hafa kosta kj-ónuj- .... „Ég þekkti hann nú ekki strax," segir Gunnar, glaðbeittur starfsmað- ur bolaverslunarinnar Dogma, en Robert Plant kom við í búðinni í gær og keypti einn bol. Að sögn Gunnars var bolurinn merktur Led Zeppelin, sem er einmitt hljómsveitin sem Plant gerði garðinn frægan með hér á árum áður.. „Ég átti nú kannski von á því að hann mundi velja sér bol með ein- hverri annarri hljómsveit en Led Zeppelin. Ég hefði haldið að karlinn Robert Plant Spókaðisig í miðbænum I gær. r ÍY5 1 €3 Hæg breytileg átt lD> 8 ... D Hæglætisveöur WFrími. -'WiWjk Sólarupprás Sólarlag I Árdegisflóð 05.45 í Reykjavík Reykjavik Síðdegisflóð 18.07 0527 2127 Nú er fyrsta sumarhelgin hafin og ekki úr vegi fyrir * * þá hugrökkustu að leggja land undir fót, I von um að veðrið haldist gott. Hlýjast verðurfyrir austan I dag og á Akureyri, en þar ku vera fjörugt næturlíf. Og Reykjavlk jafnar metin við Kaup- mannahöfn hvað hitastig snertir. Gola Gola Gola Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki London París Berlín Amsterdam Madrid Barcelona 17 74 14 22 18 Alicante Milanó NewYork San Francisco Orlando/Flórída @ji|Í| . 25 1S 17 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.