Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 13
DV Fréttir
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 13
Lyklasöfnun
í minningu
páfa
Mexíkóbúar eru
búnir að senda inn
milljónir bronslykla tíl
sjónvarpsstöðvarinn-
ar Azteca, sem ætlar
að láta gera styttu úr
þeim í minningu Jóhannesar
Páls páfa II sáluga. Forstjóri
sjónvarpsstöðvarinnar sendi
út ákallið rétt eftir andlát páfa
og á aðeins níu dögum
flæddu inn um fimm milljón-
ir lykla, sem svo á að bræða í
styttu. Herferðin sem gekk
undir nafninu „Sendið okkur
lykilinn að hjarta ykkar", gekk
vonum ff amar og safnaðist
nóg í tvær styttur.
Skaðabætur
fyrir að
fremja glæp
Rúmenskur þjófur
kærði á dögunum rúm-
ensk yfirvöld af þeirri
ástæðu að hann braut af
sér viku eftír að hann
slapp úr fangelsi. Þjófur-
inn, Danut Mester, sem
afplánaði þrettán ár fyrir
þjófnaði, krefst tæpra
tuttugu og fjögurra millj-
óna króna í skaðabætur
vegna þess að hann kom
ekki endurhæfður út úr
fangelsisvistínni. Á meðal
raka Danut er að yfirvöld
séu lagalega skyld til að
aðstoða fanga þegar þeim
er sleppt og sjá til þess að
þeir aðlagist samfélaginu
áný.
Sé leitarorðinu „grjón“ slegið upp á Google-leitarvélinni kemur upp mynd af barni
af asískum uppruna. Myndin er á heimasíðu leikskólans Tröllaborga á Akureyri.
Myndin hefur gengið á netinu og menn viljað túlka merkinguna sem rasisma. Jak-
obína Áskelsdóttir leikskólastjóri segir þetta slys.
Meinlegt slys en ekki resismi
„Myndin var bara skírð svona í ógáti. Verið var að vinna með
hrísgrjón þó að þau sjáist ekki á myndinni. Þetta er afar meinlegt
slys og við erum mjög slegin yfir þessu hér,“ segir Jakobína
Áskelsdóttir leikskólastjóri á Tröllaborgum á Akureyri.
Mynd hefur nú gengið á netinu
manna á milli sem þykir sanna að
einhver starfsmaður á Tröllaborgum
sé annaðhvort illa haldinn rasisma
eða svona misheppnaður húmoristi.
Ef slegið var upp leitarorðinu
„grjón" á leitarvélinni Google og
leitað í myndum þá koma fyrst upp
myndir af litlu stúlkubarni af asísku
bergi brotnu og hnýtt hefur verið
aftan við nafn hennar „+ grjón“.
Niðrandi merking orðsins
„grjón"
Orðið „grjón“ telst niðrandi þeg-
ar vísað er til þeirra sem eru af asísk-
um uppruna, svona svipað og orðið
„negri“ er ekki talið boðlegt þegar
talað er um hörundsdökkt fólk.
Þessar myndir hafa nú verið teknar
niður en netverjar hafa hiklaust
túlkað þessa merkingu myndarinn-
ábendingar. Þetta kennir okkur. Það
er ljóst að passa þarf allar merkingar
og það sem sett er inn á síðurnar.
Þetta er afar óheppilegt slys,“ segir
Jakobína en hún var nýlega komin
úr fríi þegar DV náði af henni tali og
var að reyna að setja sig inn í málið
sem olli miklu uppnámi. „Raunin er
sú að myndin er merkt svona til að
auðvelda flokkun myndanna í
möppur. í þessu tilviki voru
börnin að leik með hrís-
grjón og teknar voru fleiri
myndir þar sem hrís-
grjónin sáust."
Alveg standandi bit
Jakobína hafhar því al-
farið að merkingin hafi verið
á rasískum forsendum
heldur var verið að
tengja þessa mynd
» » «■ 1*4. o* ! **
.
1 mt Hyu* tiSutt CtíAM GotAile Myndir^
Myndlr Htantóiv, 1 - 2* ^ 0» U 21 lynr 9» uíwéuf) «Ui***.41r-Sl4(IAítóO»-UUi
Ásdfe-+8dón014jpg
640 » 490 punfcur - /4k
ttttíiberyt akurtynis/ Lnku/*yntx/Ái«. .
Asdfe-*0fJónO1Ojpg
640 « 400 punkt» • 75k
tíOilsi'Oígir uMyn is/ Urtui/mynÆfíW..
Asdfe ♦oiJón013jpí)
6401460 punkl»r. 71k .
U*kta/my«Mk/Á»*
Asdis-+0fJonOO7ipo
6401480 punidar - 93k
UOil*borjir*tiur«ynrt/ Utfca/W/lidir/A**..
o
il
Ofjonð'f
170 * 142 punktar - 5*
nkn khi ts/myo&r/
myn*i2Anyii4ii3/myn>#í3. htni
giJon142.5jpg
300 > 215 punkUr - 9k
0000245 Jpg
300 « 354 punkur - 7k
wvM2.shikoku+' ac jpl englieh-
_nfion1?8 5ipg
Leitarorðið /,grjón" Sé orðinu slegið
upp í myndaleit á Google kemur upp
mynd afstúlkubarni afasískum upp-
runa. Ekkert á myndinni gaftil kynna að
þarna væri myndefnið hrísgrjón.
202 » 269 punktar - 16k
og erum alveg standandi bit.
Maður er bara svona grænn
stundum. í raun er ótrúlegt að
einhver geti slegið þessu svona
upp í þessu samhengi. Fólk
er virkilega slegið
yfir þessari túlkun.“
Að sögn Jakobínu kom þessi túlk-
un afar flatt upp á mannskapinn og
hún ítrekar að þetta sýni svo ekki sé
um villst að gæta verði mjög af fram-
setningu.
ar enda þarf nokkurt hugmyndaflug til að tengja myndirnar hrísgrjónum því ekkert á myndunum gefur til kynna að þær tengist þeim á nokkurn hátt. „Við stukkum til og tókum mynd- öðrum þar sem verið var að vinna með hrísgrjón í leik- skólanum. „Okkur þykir % Jakobína Áskelsdóttir Mik- ið uppnám varð meðal starfs- manna Tröllaborga þegar fyrir lá að myndmerking afstúiku á leikskólanum var túlkuð sem rasismi. „Við höfum talað við móður barnsins og allt hefur þetta verið út- skýrt. Og allt er í góðu okkar á milli. En svona gerast þau slysin og óhöppin." jakob@dv.is
heima
húsgagnaverslun • ármúli 23 • 108 reykjavík • 568 4242
leðursófi: 1 4-8.800
hornsófi: 1 98.800
hornsófi: 1 78.800
mán - fös 11.00 - 18.00
laugard 11.00 - 16.00
leðurstóll: 79.800
Swarovski knistall
loftljós: 85.300