Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005
Helgarblað DV
-t
Ævari Erni Jósepssyni tókst að slá
gáfumanninn Kristján B. Jónasson
út um síðustu helgi. Kristján skor-
aði á fréttakonuna Þóru Arnórs-
dóttur svo nú er að sjá hvort hefur
betur Þóra eða Ævar Örn.
Hvaö eru mörg tungl f okkar sólkerfi?
12.
Hvað heitir eiginkona Karls Bretaprins?
13.
Hver er umhverfisráðherra?
14.
Hver er fyrirliði Manchester United?
15.
Hvað heitir fasteignaþátturinn
á Skjá einum?
16.
Hvað heitir nýkrýnd ungfrú Reykjavík?
17.
Hver skrifaði bókina Bátur með
segli og allt?
18.
Hver léktitilhlutverkið í
kvikmyndinni Dfs?
19.
Á hvaða tíðni erTalstöðin?
20.
Hvað heitir hljómsveit Roberts Plant?
Hvað búa margir á Dalvík?
Hvaða ár var fyrstl tölvuvfrusinn
búinn til?
Á hvaða degi er þátturinn Eldsnöggt
með Jóa Fel sýndur?
4.
Hvaða spendýr lifir að jafnaði lengst?
5.
Hver er annar stærsti jökull landsins?
6.
Hvað er hæsti tindur hans hár?
Hvaða fræga Hollywood-leikkona eign
aðist tvíbura á sfðasta ári?
Með hvaða Evrópuliði spilar knatt-
spyrnumaðurinn Rúnar Kristinsson?
9.
Hvenær er þjóðhátfðardagur Svía?
10.
Hvaða heimspekingur skrifaði Ríkið?
Ævar Orn
Jósepsson,
rithöfundur og
útvarpsmaður
Þóra
Arnórsdóttir
fréttakona
10. Platon
11.129 sem
vitað er um
12. Camilla
Parker-Bowles
S. 13. Sigríður Anna
* \ Þórðardóttir /
| Keane / i
I 15.Þakyfiri , /
/ höfuðið
:/ 16. Unnur
/ BirnaVil- X
hjálmsdóttir
17. Gerður Kristný
Guðjónsdóttir
18. Alfrún
Örnólfsdóttir
19. Fm 90,9
^20. The Strange
m Sensation
I. 600 manns
2. 1989
3. Á mánudögum
4. Filar
5. Langjökull
6. 1500 m
7. Ekki hugmynd
8. Lokeren
9.23.júní
10. Platon
II. 8
12. Camillia Parker-Bowles
13. Sigríður Anna Þórðardóttir
14. Hefekki hugmynd
15. Þak yfir höfuðið
16. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir
17. Gerður Kristný
18. Álfrún Örnólfsdóttir
19. Fm 90,9
20. Hefekki hugmynd
I. 1000 manns
2. 1998
3. Á mánudögum
4. Maðurinn
5. Langjökull
6. 1300-1400 m
7. Julia Roberts
8. Lokeren i Belgíu
9.14.júní
10. Platon
II. 42
12. Camilla Parker-Bowles
13. Sigriður Anna Þórðardóttir
14. Rio Ferdinand
15. Þak yfir höfuðið
16. Dóttir Unnar Steinsson en
ég veit ekki meira
17. Gerður Kristný
18. Álfrún Örnólfsdóttir
19. Fm 90,9
20. The Strange Sensation
1. Um 1500 ,
manns /
2.1987 /
3. Á (
mánu- I
dögum \
4. Maður- \
inn
5. Langjökuil
6.1355 m (Pét
urshorn)
7. Julia Ro-
berts r-
8. Lokeren
í Belgíu
9. 6. júní
Leifur Hauksson útvarpsmaður er næsti andstæðingur Ævars Arnar Jósepssonar
Ber mikla virðingu fyrir frækleik Ævars
„Ég slæ ekki Ævar út, það er nokkuð öruggt,“ segir Leifur Hauksson
útvarpsmaður. Þóra Amórsdóttir varð að játa sig sigraða og skoraði á
Leif þar sem hún vildi halda keppendum innan dægurmálanna. Þótt
Léifur sé ekki í skýjunum yfir þessari aðstöðu sinni segist hann ætla að
taka áskoruninni. „Ég get náttúrulega ekki verið fúil við Þóru vinkonu
mína og mun reyna mitt besta en ég ber mikla virðingu fyrir ffækleikÆv-
ars í svona greinum."
Leifur segist ekki vera mikill aðdáandi spurningaleikja þótt hann hafi
gaman af því að fylgjast með öðrum keppa. „Þetta verður bara gaman
enda saklaus keppni. Ég er ekki mikið fýrir að keppa sjálfur en eins og
aðrir íslendingar hef ég gaman af spurningakeppnum. Sérstaklega þegar
aðrir klikka, er það ekki alltaf það skemmtilegasta?"
Leifur Hauksson
Leifur er ekki bjartsýnn á að slá Ævar út en tekur
að sjálfsögöu áskoruninni.