Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005
Sjónvarp ÖV
Dr. Gunni
Dr. Gunnigeröi örvænt-
ingarfuliar tilraunir til
að glápa á eitthvað i
sjónvarpinu.
Ég játa að sjónvarpsgláp á kvöld-
in er ágætis leið til að gíra mig niður
fyrir svefninn. Vandamálið er bara
að þrátt fyrir að ég sé allur af vilja
gerður og að allar hugsanlegar
stöðvar séu í boði á heimilinu er
fjandanum erfiðara að finna eitt-
hvað sem ég nenni að hanga yfir.
Geimferðaleiðindi
RÚV er oft með athyglisverða þætti
á mánudögum. Ég hef áhuga á að
fræðast um himingeiminn
og var því spenntur fyrir
fyrri hluta þáttarins ,Á
ferð um himingeim-
inn". Missti þó fljót-
lega allan áhuga þeg-
ar í ljós kom að þetta
var leikin heimildar-
mynd sem minnti meira á
Star trek en vísindastaðreyndir. Mun
ekki nenna að horfa á seinni hlutann,
enda ótrúlega leiðinlegt að horfa á
leiknar geimferðir.
Lífsýnaleiðindi
Gífurlegt framboð er á glæpaþátt-
um. CSI-þættimir hafa fært út kvíam-
ar og nú má fylgjast með glæpamálum
í þrem borgum. Það eina góða við
þessa þætti eru Who-lögin í byrjun, en
annars er þetta alltaf svipað; við fylgj-
umst nákvæmlega með því hvernig
fómlambið er krufið, sjáum hvar blóð-
slettumar lentu og hvemig lífsýni em
rannsökuð. Einn er í byrjun talinn lfk-
legasti gerandinn, en á endanum
reynist allt annar hafa drýgt ódæðið.
Mjög óspennandi fólk fæst við að
rannsókn mála, þunglyndar og líflaus-
ar löggur eins og þessi asnalegi Gris-
ham; tvímælalaust konungur leið-
indapúkanna í Las Vegas-löggunni.
íþróttaleiðindi
RÚV hefur farið hamforum í að
sýna beinan handbolta á besta tfma
síðustu vikumar. Það er auðvitað
bannað að hallmæla íþróttum, hvað
þá kvennaíþróttum. Háværa íþrótta-
kiíkan gæti orðið reið og ekki borgar sig
að styggja hana. Sumardagurinn fyrsti
var lagður undir einhvem helvítis leik
og svo kom þáttur um Músiktilraunir.
Auðvitað nennti enginn að horfa á það
á heimilinu annar en ég svo ég gafst
upp og fór í rúmið. Ég er að lesa ágætis
bók um upptökumanninn Joe Meek.
Ég held ég verði fljótur með hana.
TALSTÖÐIN
.V'"
9.00 Bllaþáttur, umsjón Leó M. Jónsson. 10Æ3
Laugardagsmorgunn, umsjón Eirfkur Jónsson.
12.10 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni í um-
sjón Kristjáns Hjálmarssonar og Þórarins Þórar-
inssonar. 13j00 Sögur af fólki, umsjón Róbert
Marshall 15.03 Úr skrini - Umsjón: Magga Stlna
16.00 Viðtalsþáttur Sigurðar G. Tómassonar
e. 17.03 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar
18.00 Úr sögusafni Hitchcocks, Konfekt og
kærleikur
DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS 23. APRÍL
Sjónvarpið kl. 21
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva
Fyrsti þáttur affjórum i norrænni þáttaröð þar sem
kynnt eru lögin sem keppa iKiev 19.og 21. maí.
Hvert Norðuriandanna sendi einn fulltrúa til Stokk-
hólms til að spá i lögin og gengi þeirra i keppninni.
Fulltrúi Islands er Eiríkur Hauksson.
Girlfriends
Joan er ekki mjög þakklát þegar
vinkonur hennar þiggja ekki að
koma f matarboð til hennar.
Hún fer ein útað borða og Kelsey Grammer kemur við. Hann gefur henni ráð til
að vinna á einmanaleikanum. Hún hittir skömmu sfðar hávaxinn og myndar-
legan lögfræðing.
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Brandur
lögga (25:26) 8.12 Bubbi byggir 8.22
Brummi (36:40) 8.35 Komdu að leika (2:26)
9.00 Fræknir ferðalangar (34:52) 9.30 Ævin-
týri H.C Andersens (24:26) 9.57 Kattalíf (3:6)
10.00 Gæludýr úr geimnum (13:26) 10.25
Stundin okkar 10.50 Formúla 1. Bein útsend-
ing frá fyrri tlmatöku fyrir kappaksturinn I San
Marino. 12.05 Kastljösið 12.35 Óp 13.05
Iþróttir 16.10 (slandsmótið I handbolta. Bein
útsending frá fyrri tlmatöku fyrir kappakstur-
inn I San Marino. 18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Geimskipið Enterprise
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gisla Marteini
20.30 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Sigurð-
ur, Randver og Örn bregða á leik.
• 21.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva (1:4)
22.05 Kúrekar i geimnum (Space Cowboys)
Bandarísk ævintýramynd frá 2000.
Verkfræðingur á eftirlaunum er feng-
inn til að bjarga biluðum genrihnetti
og hann tekur gamla félaga sina með
sér I geimferðina. Leikstjóri er Clint
Eastwood og meðal leikenda eru
Clint Eastwood, Tommy Lee Jones og
Donald Sutherland.
0.15 Morð fjár (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára)
1.50 Ódrepandi (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e)
3.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
i 810
STÖÐ 2 BfÓ
6.00 Wit 8.00 Hey Arnoldl The Movie 10.00
Ping 12.00 Agent Cody Banks 14.00 Wit
16.00 Hey Arnold! The Movie 18.00 Ping
20.00 Agent Cody Banks 22.00 Yamakasi
(Bönnuð börnum) 0.00 Cradle 2 the Grave
(Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Bless the
Child (Stranglega bönnuð bömum) 4.00
Yamakasi (Bönnuð börnum)
Stöð 2 kl. 21.10
Wonderland
7.00 Barnatimi Stöðvar 2 (Svampur, I Eril-
borg, The Jellies, Snjóbörnin, Músti, Pingu 2,
Póstkort frá Felix, Sullukollar, Barney 4-5,
Með Afa, Engie Benjy, Hjólagengið, Pétur og
kötturinn Brandur 2)
12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Joey
(9:24) 13.55 Það var lagið 14.50 Eldsnöggt
með Jóa Fel IV 15.20 Kevin Hill (3:22) 16.15
Sjálfstætt fólk 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60
Minutes I 2004
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 (þróttir og veður
19.15 Whose Line Is it Anyway? 3
19.40 Another Pretty Face (Ungfrú snoppu-
fríð) Aðalhlutverk: Mel Harris, Wendy
Braun, Perry King. Leikstjóri: Ray Vega.
2002. Leyfð öllum aldurshópum.
21.10 Wonderland (Undraland) Aðalhlutverk:
Val Kilmer, Kate Bosworth, Lisa
Kudrow, Dylan McDermott Leikstjóri:
James Cox. 2003. Stranglega bönnuð
börnum.
22.50 Stop Or My Mom Will Shoot (Stans,
eða mamma skýtur) Móðir lögreglu-
mannsins Joe heimsækir hann til LA
en hann er allt annað en hrifinn yfir
þvf. Sú gamla er nefnilega stjórnsöm
fram úr hófi. Leyfð öllum aldurshóp-
0.15 Original Sin (Bönnuð bömum) 2.05
Prelude to a Kiss 3.45 The Glass House
(Stranglega bönnuð börnum) 5.30 Fréttír
Stöðvar 2 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TIVI
£
OMEGA
11.00 Robert Schuller 12.00 Marfusystur
12.30 Blandað efni 13.00 Fnadelffa 14.00
Kvöldljós 15.00 (srael I dag 16.00 Acts Full
Gospel 16.30 Blandað efni 17.00 Samveru-
stund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy
Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers
Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós 23.00
Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp
10.20 Þak yfir höfuðið 11.10 Upphitun (e)
11.40 Chelsea - Fulham
13.40 Á vellinum með Snorra Má 14.00
Crystal Palace - Liverpool 16.15 The Great
Outdoors 18.00 Djúpa laugin 2 (e)
19.00 Survivor Palau (e)
• 20.00 Girlfriends
20.20 Ladies man Jimmy Stiles lifir ekki
þrautalausu Iffi enda eini karlmaður-
inn á heimili fullu af konum.
20.40 The Drew Carey Show Félagarnir spila
póker við herra Wick f von um að
geta unnið starf Drew af honum en
það klikkar.
21.00 Mr. Mom Jack og Caroline eru hjón að
basla við að ná endum saman. Þegar
Jack missir vinnuna ákveða þau að
Caroline fari að vinna og Jack sjái um
heimilið, sem er ekkert tiltökumál fyrir
utan að Jack hefur aldrei lyft litla
fingri inn á heimilinu. Með aðalhlut-
verk fara Michael Keaton og Teri Garr.
22.30 The Swan - lokaþáttur (e)
23.15 Jack & Bobby (e) 0.00 Dragon: The
Bruce Lee Story 2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e)
3.30 Óstöðvandi tónlist
AKSJÓN
7.15 Korter 13.00 Bravó e. 14.00 Samkoma í
Fíladelfíu 1&00 Bravó e. 18.15 Korter
13.10 Veitt með vinum 13.55 NBA - Bestu
leikirnir (Chicago Bulls - Phoenix Suns 1993)
15.35 Motorworld 16.05 íslandsmótið í kraft-
lyftingum 16.35 Inside the US PGA Tour
2005 16.55 World Supercross 17.50 (talski
boltinn (Juventus - Inter)
19.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Villarr-
eal) Bein útsending frá leik Real
Madrid og Villarreal. David Beckham
og félagar neita að játa sig sigraða í
toppbaráttunni. Eftir góðan sigur á
Börsungum nýverið á konungsliðið
enn möguleika á titlinum. Real Ma-
drid fær samt ekkert gefins hjá gest-
unum en Villarreal berst hatrammri
baráttu um sæti ( meistaradeildinni.
21.50 NBA (Úrslitakeppni) Bein útsending.
23.50 Hnefaleikar (MA Barrera - Mzonke
Fana)
^POPPTfVf
14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00
(slenski popp listínn (e)
Sakcimálamynd byggð á sannsögulegum atburðum.Árið 1981
var lögreglan i Los Angeles kvödd að ibúð þar sem fjórar mann- '?4R|K> .
eskjur fundust látnarog ein alvarlega slösuð.Straxvar Ijóstað TMk
hér var um hryllilegt voðaverk að ræða. Klámmyndastjarnan John Holmes var grun-
aður um aðild að málinu en hann neitaði sök. Lögreglan þjarmaði engu að siður að
Holmes sem átti sér skuggaleg leyndarmál. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Kate Bosworth,
Lisa Kudrow, Dylan McDermott. Stranglega bönnuð börnum.
Lengd: 99 mín.
Sföð 2 kl. 00.15
Original Sin
Luis Vargas er kúbverskur kaupsýslumaður sem auglýsir eftir
konuefni. Hin gullfallega Julia Russell svarar kalli hans og
þau gifta sig með það sama. En þegar einkaspæjari birtist
hjá nýgiftu hjónunum fara að renna tvær grimur á Luis. Get-
ur verið að eiginkona hans sé bölvaður svikahrappur eftir allt saman? Aðalhlutverk:
Antonio Banderas, Angelina Jolie, Thomas Jane. Bönnuð börnum.
Lengd:116
RÁS 1
l©l
RÁS 2
M
7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að
morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
Frá hugmynd að veruleika 11.00 í vikulokin
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn
14.00 Til allra átta 14.30 Hvar er barna-
menningin? 1530 Með skaffinu 15.45 Islenskt
mál 16.10 Orð skulu standa 17.00 Sagan af
manninum með risaröddina 18.00 Kvöldfréttir
18.28 Sagan bakvið lagið 19.00 íslensk tónskáld
19.30 Stefnumót 20.15 Flugufótur 21.05 Fimm
fjórðu 21J55 Orð kvöldsins
22.15 Uppá teningnum 23.10 Danslög
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08
Handboltarásin 18.00 Kvöldfréttir 1838
Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarps-
fréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næturgalinn
2Æ3 Næturtónar
BYLGJAN
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Rúnar Róbertsson 16.00 Henný Arna 18.30
Kvöldfréttir 19.00 Bjarni Ólafur - Danspartí
Bylgjunnar
UTVARP SAGA i
12-410 MEINHORNIÐ 13Æ0 FRELSIÐ 14.00
Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um
hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur
16.00 Endurflutningur frá liðinni viku.
ERLENDAR STÖÐVAR
Speed Machines 15.00 Flying Heavy Metal 15.30 Rivals Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and
16.00 Super Structures 17.00 Blue Planet 18.00 Extreme Jerry I114.15 JacobTwoTwo
SKY. NEWS ............... ......... .......... Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides
Fréttir allan sólarhringinn.
MTV. 20.35 Pulp 22.10 Sxetches'23.50 Getting It Right 1.30
CNN IRTEMNATIONAL....................... 18.00 The Fabulous Life 0(18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam Roadhouse 66 3.05 Magic Sword, the
Fróttir allan sólarhringinn. 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 TMF Awards
2005 22.00 So ‘90s 23.00 Just See MTV JCM
F?X NEWS ............ .................... 1 g.oo Battleground 21.00 Sergeant York 23.10 Valley of the
Fréttir allan sólarhringinn. YH1..... ................... Kings 0.35 Dark of the Sun 2.15 The Angry Hills
18.00 20 -1 Hottest Hotties 19.00 Retro Sexual 20.00 Hot
_M _ n Sexy Now All Access 21.00 VivalaDisco 23.30 Flipside 0.00 HALLMARK
tUHUbHOHi ......... Chj|| 0ut 0 3^ VH1 Hjts 17.45 Just Cause 18.30 Gracie’s Choice 20.00 Sudden Fury
12.00 Football: Top 24 Clubs 12.30 Weightlifting: European 21.30 Bait 23.15 Gracie’s Choice 0.45 Sudden Fury 2.15
Championship Sofia 14.30 Snooker: World Championship Bait
Sheffield 16.30 Weightlifting: European Championship Sofia CLUB
18.00 Snooker: World Championship Sheffield 21.00 News: 17.20 Backyard Pleasures 17.45 City Hospital 18.40 The
Eurosportnews Report 21.15 Boxing Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One BBC F90D .... .......... .......
on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters 21.25 City 17.30 Tamasin’s Weekends 18.00 Jancis Robinson’s Wine
Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race 0.00 Fashion Course 18.30 Capital Floyd 19.00 Sophie’s Sunshine Food
,BBC PRIME ........ ......................... ..... House0.30 VeggingOut 19.30 Nigella Bites 20.00 Nigel Slater’s Real Food 20.30
18.30 Born to Be Wild With Martin Clunes 19.30 Janis Joplin Ainsley’s Meals in Minutes 21.00 Who’ll Do the Pudding?
20.30 Celeb 21.00 Shooting Stars 21.30 Top of the Pops cmtcdta.mmckit 21-30 Ready Steady Cook
22.30 The Office 23.00 Atlantis Uncovered 0.00 Antarctica fntfrtainmfnt
1.00 In Search of Syphilis
NATIONj4L GEOGRAPHIC
18.00 Seconds from Disaster 19.00 Battle of Stalingrad
19.30 Battle of Norway 20.00 The Heroes of Telemark 22.30
Battle of Norway 23.00 Ultimate Survivor - The Mystery of Us
ANIMAL PLANET
12.00 Animal Cops Houston 22.00 Return of the Cheetah
23.00 Growing Up... 0.00 Big Cat Diary
piSCOVERY
12.00 Ray Mears’ Extreme Survival 13.00 Mythbusters 14.00
El ENTERTAIN M ENT
12.00 Gastineau Giris 13.00 The E! True Hollywood Story
16.00 Stunts 18.00 Love is in the Heir 19.00 The Entertainer
20.00 The E! True Hollywood Story 23.00 Gastineau Giris
0.00 Love is in the Heir
CARTOON NETWORK
12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd
‘n’ Eddy 13.35 The Powerpuff Giris 14.00 Codename: Kids
Next Door 14.25 Dexter’s Laboratory 14.50 Samurai Jack
15.15 Megas XLR
JETIX .................... . .................. _
12.20 Digimon I 12.45 Super Robot Monkey Team 13.10
DR1
17.05 Vild med Alice 17.30 Tæt pá Dyrene 18.00 aHA! 18.50
Mig og min lillebror 20.25 Columbo 22.00 Strictly Sinatra
23.35 Boogie Listen
SV1
12.00 Handboll: SM-final 16.00 BoliBompa 16.01 Disney-
dags 17.00 Livet enligt Rosa 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt
18.00 Wild Kids 19.00 Ulveson och Herngren 19.30 Kalla
spár 20.15 Hitler - ondskans natur 21.45 Rapport 21.50
Little Britain 22.20 Topsy-Turvy 0.55 Sándningar frán SVT24
Bamastjaman sem héltvelli
Christina Ricci leikurí Bless the Childsem
sýnd er á Stöð 2 Bíó klukkan tvö eftir mið-
nætti. Ricci er fædd 12. febrúar árið 1980 i
Santa Monica f Kaliforníu. Pabbi hennar
er lögfræöingur og mamman fasteigna-
sali en Christina eryngst fjögurra systk-
ina. Eins og kunnugt er var Ricci ein af
táningastjörnum tíunda áratugarins.
Fyrsta hlutverk hennar var I Mermaids
þegar hún var níu ára en sfðan kom hlut-1
verkiö sem flestir muna eftir; Wednesday
Adams!myndunum um Addams-fjöl-
skylduna.
Ricci átti I talsverðum erfiðleikum f
einkalífinu þegar tími hennar sem
barnastjarna rann sittskeið. Foreldrar
hennar skildu eftir að Addams-ævintýrinu lauk og hún
hefur ekki talað við föður sinn sfðan. Ricci þjáðist afanorexlu sem hún vann
ekki bug á fyrr en I fyrra.
Fyrsta alvöru fullorðinshlutverkið varfThe lce Storm árið 1997 þarsem hún
leikur kynlífsffkil sem tælir tvo bræður. Hún fékk góða dóma fyrir leik sinn og
varð I kjölfariö afar eftirsótt leikkona. Á eftir fylgdu myndir eins og Fear and
Loathing in Las Vegas, The Opposite ofSex, Pecker, Sleepy Hollow, Bless the
Child og Prozac Nation. Árið 2003 birtist hún svo í óskarsverðlaunamyndinni
Monster og þótti leika frábærlega.
Ricci er sögð geta talað út f eitt og reykt ótrúlegan fjölda sigarettna á einum
degi. Hún er nú ástfangin af leikaranum Adam Goldberg og sagði í fyrra að
hana langaði mikið aö eignast börn með kærastanum.