Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005
Helgarblað DV
Stefán Máni „Ég er bjart-
sýnn en veitsamt aö það get-
ur alltafeitthvaö klikkað, þaö
eru alltaf einhverjar myndir
sem fara ekki alla leið.“
velta þessu fyrir mér enda er öll þessi listræna
vinna eftir. Þeir eru eflaust með einhverja
góða leikstjóra á sínum snærum, hér eru
margir klárir og þá sérstaklega þessir ungu
strákar."
Kolféll fyrir bókinni
„Ef við erum raunsæir þá er planið að
byrja á þessu 2007," segir Þórir Snær Sigur-
jónsson hjá kvikmyndafyrirtækinu Zik Zak og
bætir við að engar hugmyndir séu enn komn-
ar varðandi leikara eða leikstjóra. „Við erum
opnir fyrir öllu en þetta eru það ýktir karakt-
erar að við viljum vanda okkur vel með valið
og eins með leikstjórann, við vUjum fá réttan
mann."
Þórir Snær segir að hugmyndin að kvik-
myndinni hafi kviknað rétt upp úr áramót-
um. „Ég hafði heyrt af bókinni og þegar við
Amar Knútsson hjá FUmusi fórum að ræða
þetta ákváðum við að kýla á þetta saman. Eft-
ir að ég las svo bókina kolféU ég fyrir henni og
hefsíðan séð Reykjavík í öðru ljósi. Ég held að
þetta verði frábær mynd, bæði fyndin og
blóðug. Það er alveg kominn tími á að gera
mynd um þennan heim, sem er kannski sá
sami og DV hefur verið að fjalla um. Þessi
undirheimur er tU staðar og hann á erindi
upp á hvíta tjaldið og að mínu maú hefur ekki
verið tekið jaht vel á honum í nokkurri
annarri bók."
indianaiS'dv.is
„Mér finnst þetta það frábært að ég þori
varla að trúa þessu," segir rithöfundurinn
Stefán Máni sem hefur skrifað undir sanuúng
við kvikmyndafyrirtækin Zik Zak og Filmus
varðandi kvikmyndaréttinn á bókinni hans
Svartur á leik. Stefán Máni segist hafa sótt um
handritastyrk sem hann hafi fengið en síðan
hafi þrjú fyrirtæki sótt um að kvikmynda
myndina. „A endanum samdi ég við Zik Zak
og Filmus. Þeir kaupa af mér réttinn að bók-
inni og handriúð og svo er stefnt á að þetta
fari í framleiðslu árið 2007, svona ef allt geng-
ur upp," segir Stefán Máni og bætir við að
síðustu vikur hafi farið í leiðinlega samninga-
viðræður en nú fari þetta skemmúlega loks-
ins að byrja.
Bjartsýnn og spenntur
„Ég er rosalega spennmr en þó maður
þekki ekki þennan bransa vel þá veit ég að það
m n getur allt gerst. Ég er
bjartsýnn en veit samt að
* * það getur alltaf eitthvað
klikkað, það eru alltaf ein-
hverjar myndir sem fara
'N' ekki alla leið."
M ‘NHM Stefán Máni segist ekki
fliriBT vera búinn að velta mikið
fynr s®r leikaravali eða
leikstjórum. „Það verður
SHgjHNHi spennandi ;ið sjá þetta allt
og ég er rétt að byrja að
Rithöfundurinn
Stefán Máni hefur
gert samning við
kvikmyndafyrir-
tækin Zik Zak og
Filmus varðandi
kvikmyndaréttinn á
bók hans Svartur á
leik. Þórir Snær
Sigurjónsson hjá
Zik Zak segir tíma
kominn á að Qalla
um undirheima
borgarinnar en
hann leit Reykjavík
öðrum augum eftir
að hafa lesið bókina
Þórir Snaer „Þaö er alveg
kominn tlmi á aö gera mynd
um þennan heim, sem er
kannski sá sami og DV hefur
veriö aö fjalla um.“
B
Bergþór Már Arnarson hefði viljað sjá fleiri gesti á tónleik-
um sem haldnir voru til styrktar rannsóknum á arfgengri
heilablæðingu sem haldnir voru í Vetrargarði Smáralindar
á Sumardaginn fyrsta.
155/80R13 áður 5.990 nú 3.960 Sækjum og sendum
báöar leiðir.
175/65R14áður7.590 nú 5.312 Verðfrákr.850
185/65R15 áður 8.990 nú 6.460
195/70R15 8pr. sendib. áður 13.700 nú 9.435
Ef þú kemur meö bílinn í smur hjá Bílkó færöu -
afvinnul
DEKK ! BÓN OG ÞVOTTUR SMURÞJONUSTA i BREMSUKLOSSASKIPTl
PERUSKIPTI I RÚÐUÞURKUBLÖÐ SÆKJUM OG SENDUM
3E> ■ Butrt ,.,rðt Smurþjóittista *’
Léttgreiðslur
&&' B^trÍ Werð!
Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110
Við megum ekki gefast upp
„Tónleikamir gengu mjög vel en
mætingin hefði mátt vera betri,"
segir Bergþór Már Amarson sem
stóð fyrir tónleikum til styrktar
rannsóknum á arfgengri heilablæð-
ingu í Vetrargarði Smáralindar á
sumardaginn fyrsta en sambýlis-
kona hans, Haifdís Lára Kjartans-
dóttir, lést úr sjúkdómnum í febrú-
ar. Bergþór segir engar tölur komn-
ar um hve margir miðar hafi selst en
að allt bendi til að um 300 manns
hafi mætt. Hann segir að pening-
arnir renni beint til rannsóknar-
stöðvarinnar að Keldum. „Hún
Ástríður Pálsdóttir er þar í farar-
broddi við að rannsaka þennan
sjúkdóm og hugmyndin er að láta
ágóðan renna þangað. Ég hefði vilj-
að sjá fleiri gesti á tónleikunum
enda var þetta frábær dagskrá sem
tókst mjögvel. Þeir sem mættu vom
Bergþór Már Arnarson Bergþór segir aö
ágóöi aftónleikunum muni renna til rann-
sóknarstöövarinnar aö Keldum.
hæstánægðir." Bergþór ætlar ekki
að hætta baráttu sinni fyrir auknum
rannsóknum á þessum skelfilega
sjúkdómi sem hrjáir nokkrar íjöl-
skyldur í landinu. „Við ætlum að
gera eitthvað meira í framhaldinu
en nú er kröftunum beitt í að ganga
frá og leyfa fólki að anda enda er
þetta búin að vera mikil töm. Ég
ætla að halda áffarn að vinna í
þessu því við megum ekki gefast
upp. Núna hefur orðið vakning í
samfélaginu, fólk er farið að hugsa
um þennan sjúkdóm á ný. Að mínu
mati er þessi sjúkdómur afar sér-
stakur þar sem hann virðist bara
vera hér á landi og því finnst mér aö
við íslendingar eigum að standa
saman að þessu. Ég er ánægður
með tónleikana en hefði verið enn
stoltari og ánægðari ef við hefðum
séð fleiri gesti."