Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 23. APRÍL 2005 3 Spaugstofan íyrst á staDinn í „frátlaleit" Glott í glugga Pálmi Gestsson i miðjum hópi mótmælenda f Spaugstofubilnum. Meðan framhaldsskólanemendur öskruðu sig hása vegna styttingar á námi þeirra keyrir rúta Spaugstofunnar framhjá og leitar frétta. Kumpánalegan svip má greina á andliti Pálma Gestssonar bak við gler rútunnar. „Við vorum í tökum þarna niður frá og þurftum að keyra þarna framhjá, vorum nú ekki að taka upp þama samt,“ seg- ir Pálmi spurður um rúntinn framhjá Alþingishúsinu. „Reyndar hringdi Útvarp Versló í mig og spurði hvers vegna við hefðum verið þarna; hvort við hefðum verið að ljá þeim lið,“ segir Spaugstofuliðinn sem kveðst ekki hafa verið að taka þátt í mótmælunum. „Þetta var á fimmtudegi en þá daga erum við alltaf á ferðinni og svo er legið yfir blöðum og frétt- um þess á milli til að ná í efni,“ segir Pálmi sem var mitt á milli gerva þegar DV truflaði hann á föstudag, enda undir- búningur næstsíðasta Spaugstofuþáttar vetrarins í fullum gangi. Pálmi segir aðspurður um þátttöku sína í mótmælum fyrr og nú að hann hafi nú alltaf haft sterkar skoðanir á þjóðmál- um. „Ég veit nú samt ekki hversu mikill mótmælamaður ég er, þó að við reynum auðvitað að kljúfa þjóðmálin í frétta- skýringaþætti okkar,“ segir hann. Aðspurður um hvort til fréttastjóramálið margfræga hafi náð inn á fréttastjórn Spaugstofunnar, sagði Pálmi, leiftur- snöggt: „Hér er enginn Spaugstofustjóri þannig að við slepp- um við að ráða fréttastjóra, að minnsta ekki eins og gert var hér í húsinu," bætir Pálmi við í ísköldu vestfirsku háði. Spurning dagsins Hefurðu lent í slagsmálum? Missti heyrnina áöðrueyra „Já, ég hefnú nokkrum sinnum lent í slagsmálum. Einu sinni var það nokkuð alvarlegt en þá missti ég heyrnina á öðru eyra, það var nú ekki nógu gott. Hákon Önnuson, kokkanemi „Það heldég hafi aldrei lent í. Það eru reyndar mörg ársíðan ég var unglingur en ég held ég hafi ekki lentí neinu, man alla vega ekki eftir því," Snorri Snorrason, borstjóri „Nei, ég hef aldrei lent í slagsmálum, ég er svo góð stelpa." Katrín Páls- dóttir, starfs- maður Bakkavíkur „Nei, ég hef aldrei lent í slagsmálum. Það geturnú verið að ég hafi lentí einhverj- um pústrum á leikskóla, það hefur þá ekki verið alvarlegt því ég man ekkert eftir því." Baldur Jónsson, nemi „Nei, aldrei lent í neinu slíku, ekki einu sinni verið nálægt því." Sif Péturs- dóttir, nemi Um síðustu helgi voru nokkrar líkamsárásir í miðbæ Reykjavíkur. Flestir hafa einhverntíma lent í einhverjum áflogum.. Bræður spila saman „Já, ég man mjög vel eftir þessu. Við spituðum oftsam- an við Jón, hann sló okkur bræðrunum við með nikkuna áður en hann veiktist,"segir Gylfi Ægisson en gamla myndin að þessu sinni er frá árinu 1975 þegar bræðurnir Jón og Gylfi voru að æfa sig á harmonikku heima hjá þeim siðarnefnda. „Við vorum að fara að spila i Eyjum sem við geröum svo oft. Við vorum lika saman i hijómsveit. Ég man eftir þvi einu sinni þegar við vorum að spila á balli i Eyjum, ég á orgel en Jón á gitar. Ég sneri baki i hann en þegar það átti að koma gitasóló þá gerðist ekki neitt. Ég leit út i sal og þar varJón þar að vanga við ein- Sagt er aðmenn fari í humátt á eft- ir einhverjum þegar þeir elta ein- hvern úrhæfílegri fjarlægð. Erþetta talið komið aforðinu hámót sem er samsett og þýöir hæll ogmót. Merkir humátt þannig að fylgja í fótspor annars manns. færi. hverja dömu. Lagið sem var spilað hét einmitt Siö- asti dansinn þannig að hann hefur bara viljað nýta tækifærið," segir Gylfi og hlær. Hann segist enn í dag gripa til nikkunnar við hvert tæki- ÞAÐ ER STAÐREYND... ...að hjarta meðalmanns slær 3 milljarðs sinnum um ævina Málið .La cfrúm bakk uppi rúmi / áca. sumcr- daginn fyrstc og hcrföi aðúifega á kmfáyfxinqcr og hnéði kæHgræiunn;. Siv Friðleifsdóttir alþingismúður i dagbóksínni á siv.is ÞEIR ERU FRÆNDUR Fráttahaukurinn & fyrrum framkvæmdastjórinn Kristinn Hrafnsson, fyrrum fréttamaður áRÚV,Stöð2og fréttastjóri DV, og Aðalbjörn Sigurðsson, fyrrum frétta- maður á Stöö 2 og framkvæmdastjóri AFLS Starfsgreina- félags á Austurlandi, eru bræðrasynir. Hrafn og Sigurður, feður tvimenninganna, eru hálfbræður, ættaðir austan af fjörðum. Kristinn starfar nú við kvikmyndagerð og er meðal annars með heimildarmynd um.frelsun" Bobby Fischer í smíöum en hann er handhafi blaðamannaverö- launanna fyrir umfjöllun sína um málefni Arons Pálma Ágústssonar I fangelsi ÍTexas. EÍtt líf njotum þess Queen 152*203cm. I Betra Viking Base 3 litir af botnum og SquareAlu fætur Signature Brown Signature rúm með Sprina Air heilsudýnu Þrjár gerðir ar göflum í boði (Signature, Laay og Vikii Viking), Lady white The y....... ..^ NeverTurrr __ Mattress Spring Air Never Turn heilsudýnan Dynan meo tvíherta stálgormakerfinu „Torsion II*. 806 gormar í Queen stærðinni (152x203 cm). Steyptar hliðarstyrkingar auka svefnsvæði um allt að 30%. 100% náttúruleg gæðaefni. Laserskorin ConformaFoam yfirdýna. Komdu i verslun okkar að Faxafeni 5 og við hjálpum þér að finna réltu dýnuna fyrir þig á tilboði með gafli og öllu tilheyrandil þrír litir og þrír stífleikar á dýnu. Athl aukahlutir á myndum ekki innifaldit í verði. Tilboðsverð Signature gafl, botn og Spring Air Natures Comfort heilsudýna Heiti Stærð VerS kr SIGNATURE NATURES COMF. Queen 153 x 203 129.900 kr SIGNATURE NATURES COMF. Cal. King 183 x 213 162.900 kr SIGNATURE NATURES COMF. King 193 x 203 162.900 kr Betra BAK Faxafeni 5 • RcykjaviU • Simi 588 8477 • bctrabak@betrabak.is • www.betrabak.i Opib virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga frá kl. 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.