Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Útgefandi: GunnarSmári Egilsson Ritstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Jónas Kristjánsson heimaogaðheiman h^rinn oq tprsetinn Páfínn er eins cig forseti Banda- rfkjanna. Báðir hafa mikil áhrif á lif okkar. Við kjósum þá samt hvorki beint né óbeint. Þeir eru fulltrúar umheims, sem stýrir geröum okkarán þess að spyrja okkur. Morgun- blaðið telur páfann vera fulltrúa guðs á jörðinni og meirihluti Bandaríkjamanna telur forseta sinn vera fulltrúa guðs á jörð- inni. Fleiri öfi stjóma okkur, svo sem Evrópusambandið, sem ræður að mestu reglugerðum og lögum (slands, án þess að við tökum þátt f að kjósa þing- menn sambandsins. Við erum áhorfendur að þvf, sem geríst f heiminum og reynum að laga okkur eftir aðstaeðum. taekifæranna, Bandarfkjunum og Bretlandi, en á Noröuríöndum, f Þýzkalandi og Kanada, sam- kvæmt rannsókn London School of Economics. Samkvæmt henni er stéttaskipting að aukast f Bretlandi og stendur f staö f Bandarfkjunum. Skólaganga bama fer eftir tekjum og að- stöðu foreldra, enda er aukin áherzla lögð á kostnaðarhlut- deild foreldra f skólakostnaði bama. Hin löndin leggja mikla áherzlu á jafnrétti til náms. Gaman værí að vita, hvar (sland hefði lent f þessum samanburði. Hér gæla yfirvöld við hugmynd- ir um að koma upp skólagjöld- um og auka þau. Nýjasta megrunar- Nýjasta megrunarfréttin hefur vakið meiri athygli en flestar aðrar sfðustu áratugina. New YorkTimes birtir hverja kjallara- ægreinina á fætur annarri um þá ^ niðurstöðu l opinberrar rannsóknar, að kjörþyngd sé nokkru hærri en áður var talið. Þeir lifi iengst, sem séu nokkuð yfir við- urkenndri kjörþyngd og hinir lifi skemmst, sem séu undir henni. Verst sé þó að vera á kúrum og fara upp og niöur f þyngd. Rannsóknin segir sérstaklega mikilvægt fyrir þá, sem eru orðnir sjötugir, að fara að fita sig, svo að þeir verði langlffir f landinu. Þessu fögnuðu dálka- höfundar New YorkTimes um helgina. Leiðari Einlcavœðing Námsflokkanna ergrímulaus og rök meirililuta borg- arstjómar og embœttismanna eru ekki sterlc fyrir þeirri ráðstöfun. Páll Baldvin Baldvinsson Iifi alþýðufræðslan ær eru teknar að hljdma raddir borg- aranna sem hafa notið þjónustu Námsflokka Reykjavíkur, nú þegar starfshópur menntaráðs hefur skilað tillög- um um breytingar á starfsháttum þess merka fyrirtækis. Þær hljóða á einn veg: Námsflokkar Reykjavíkur sinna þeim sem falla utan kerfis grunn- og framhaldsskóla. Þeir eru nauðsynlegur þáttur í menntakerfi sveitarfélagsins. Um helgina lýsti verkalýðsforingi á Vest- fjörðum fullorðinsfræðslu í sjávarplássum sem handahófskenndu flaustri: í grunn- atvinnuvegum skorti á kennslu til handa aðkomufólki sem hér vildi búa sér heimili. í nálægum sveitarfélögum er sókn í fúllorð- insfræðslu að aukast. Tillögur starfshóps menntaráðs gera ráð fyrir að dreifa kröftum Námsflokkanna og taka upp víðtækt samstarf við einkarekin fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Einkavæð- ing Námsflokkanna er grímulaus og rök meirihluta og embættismanna eru ekki sterk fyrir þeirri ráðstöfun. Námsflokkamir byggja á fornum meiði alþýðufræðslu í borginni sem var í upphafi byggð upp af j afnaðarmönnum í sterkum tengslum við verkalýðshreyfinguna. Alþýðu- fræðslunni var frá upphafi ætlað að sinna þeim sem sökum bágrar efnahagslegrar og félagslegrar stöðu duttu úr námi eða áttu þess aldrei kost. Það þarf því æri haldbær rök gagnvart kjósendum þeirra flokka sem hafa myndað meirihlutann í stjóm Reykja- víkur að hvika frá þeirri stefnu. Reykjavík verður seint sú alþjóðlega borg sem ráðamenn geipa um á hátíðum, ef við tryggjum ekki nýbúum okkar skjól í menntakerfi sem starfar á þeirra forsendum og fyrir þá. Reykjavík verður ekki borg jafn- réttis ef ekki er lagt lið þeim sem hafa á þroskaárum fallið af framleiðslulínum Fræðslumiðstöðvar. Námsflokkar Reykjavíkur hafa á undanföm- um árum unnið markvisst að því að styrkja þá sem hafa átt undir högg að sækja. Stofinunin vinnur því forvamar- og hjálparstarf fyrir jafna og sanngjama borgaralega stöðu skjólstæð- inga sinna. Það er því öfugmæli ef jafnaðar- menn og framsóknarmenn um landins gagn skuli ætla að drepa kröftum Námsflokkanna á dreif og sundra þeirra góða starfi. OLfUSKORTUR í HEIMINUM er nær þér en þú heldur. Það segir John Vidal, sérfræðingur enska blaðsins Guard- ian. Hann rekur ýmis merki um, að töluvert meira sé notað af olíu en finn- ist af nýjum olíulindum og að afleið- ingamar muni koma fyrr í ljós en áður var ædað. Hingað til hefur verið tahð, að ófimdnar olíulindir myndu bæta stöðuna. HÁMARKSFRAMLEIÐSLA VERÐUR Á NÆSTAÁRI. Colin Campbell, stofiiandi Rannsóknastofiiunar olíunotkunar, hefur unnið alla sína ævi við olíuleit hjá ýmsum fyrirtækjum. Hann telur, að hrömunartímabil olíuframleiðsl- unnarverðistraxerfitt, afþvíaðoh'asé homsteinn nútímans, bæði sem brennsluefni og efni til plastgerðar. 944 MILUARÐAR AF TUNNUM hafa þegar verið notaðar, ónotaðar ohú- lindir nema 764 milljörðum af tunn- um og ófimdnar em taldar vera olíu- lindir, sem nema 142 milljörðum af tunnum. Vægi ófundinna oh'ulinda fer sífeht minnkandi. Af þessum tölum má ráða, að ohuvinnsla hljóti að fara minnkandi á næstu ámm. VERÐIÐ MUN HÆKKA, ekki bara á ohu og benzíni, heldur líka á ferðalögum, landbúnaði, viðskiptum og plastvör- um. Iifsstíh nútímans mun smám saman hverfa og ekki koma aftur. Campbeh telur af ýmsum ástæðum, að ohubirgðir heimsins séu ofmetnar, meðal annars tíl að auka verðmæti ohufélaga í bókhaldinu. DÝRARI LEIÐIRTIL VINNSLU úr þung- um ohum, tíl dæmis í Venezúela, úr tjömsandi, svo sem í Athabasca í Kanada, og úr ohuskífum, einkum í Bandaríkjunum, munu stuðla að hærra verði á ohu og einnig valda miklum umhverfisspjöUum, sérstak- lega vinnslan úr ohusandi. RÓTTÆK UTANRÍKISSTEFNA BANDA- RÍKJANNA gagnvart Miðausturlöndum Sambandsleysi Benedikt XVI, nýkjörinn páfi í Róm tók á móti þýskum pflagrím- um í gær og ræddi við þá um heima og geima og ekki síst um guð al- máttugan. Sagðist páfi hafa beðið heitt tíl guðs að hann yrði ekki kjör- inn páfi. Frekar hefði hann vUjað eiga náðugt eUUcvöId með sjálfum sér. Þetta þykja okkar tíðindi. Að páG skuli ekki vera í sambandi við guð sinn eftir öll þessi ár. Biður heitt og innilega um að verða ekki páG en verðurþað samt. Er engu að treysta á hinum kaþólska himni? er af mörgum talin vera afleiðing þess, að Bandaríkjastjóm geri sér grein fyrir vandræðunum og vUji koma sér betur fyrir við síðustu ohu- lindir heimsins, sem einmitt verða í Miðausturlöndum. Frétt(ablaðið) Forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær vakti athygli víða: „Minni iyfjanotk- un bætir heUsufar". Vitnað var tU nýrrar, íslenskrar rannsóknar sem leiddi þetta í ljós. Vel má vera að þessi rannsókn haG verið allra góðra gjalda verð. En ef hún hefði leitt hið gagnstæða í John Vidal bendir ekki á, að herða verði á rannsóknum á vetni sem orkugjafa og á ódýrari tækni við að nýta það. Hann segir bara, að kreppa sé í uppsiglingu næsta áratuginn. ljós; að meiri iyfjanotkun bætti heilsufar, værum við að tala um frétt. Jafnvel heimsfrétt. En svona eru liljur vallarins; misstórar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.