Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 2005
Hér&nú DV
Leikarinn Val Kilmer er sagður vera í tygjum við eðalborna gríska
leikkonu, Zeta Graff að nafni. Zeta, sem er 35 ára, flaug nýverið til
London til að eyða tíma með leikaranum en um þessar mundir
leikur hann í leiksýningunni „The postman always rings twice"
sem sýnd er á West End. Þegar Zeta var spurð um tengsl sín við
Val svaraði hún: „Já, ég var I London til að hitta Val. Þetta voru
eingöngu viðskipti og afþreyging." Zeta hefur áður verið orðuð
við þekkta menn, meðal annars söngvarann Robbie Williams.
Teri Hatcher hefur viðurkennt að það sé orðið langt slðan hún svaf hjá
síðast. Hún segist þó ekki ætla að sofa hjá fyrr en hún hittir réttan gaur
sem elskar hana. „Það kaldhæðnislega er að ég gæti bókstaflega farið
og sofið hjá hverjum sem er ef ég vildi," segirTeri. Teri dró síðan svolítið
(land með orð sín. „Ég er ekki að meina að hver sem er vildi sofa hjá
mér. Það er ekki eins og ég myndi leita fyrir mér á meðal vinnufélaganna
og kalla: „Næsti!" Viö verðum bara að trúa þvi að Teri geri það ekki.
EltonJohn mun ganga aö eiga ástmann sinn David
Furnish í desember næstkomandi. Þeir félagar hafa ver-
iö saman f tólfár og munu nýta sér ný lög í Bretlandi
sem ganga f gildi 5. desember, I þeim kveöur á um aö
samkynhneigö pör geti fengið samband sitt staöfest.
Elton og David munu feta i fótspor engra annarra en
Karls Bretaprins og Kamillu hertogaynju og láta pússa
sig saman aö borgaralegum siö í Windsor-kapellunni.
Þeir félagar segjast þó ekki ætla I brúökaupsreisu en
Elton veröur önnum kafinn á tónleikaferöalagi.
Á laugardaginn opnaði sýningin Húsverk: sjáið alla grænu fokkana í Bananananas-
portinu við Barónsstíg. Portið er eitt af óhefðbundnustu sýningarrýmum landsins,
með ekkert þak, og veggi sem listamennirnir mála jafnan á þegar þeir halda sýningu
Selma sýnir
ekki á sér
magann
Hildur Hafstein hönnuður er nú
langt komin með að útbúa bún-
ingana sem Seima, Regína Ósk og
dansararnir verða (á sviðinu (
Kænugarði. Hildur og Selma
skruppu til London á dögunum og
keyptu efni í fötin í vefnaðarvöru-
verslunum á Berwick-stræti. Al-
menningur mun ekki fá að sjá út-
komuna fyrr en íslensku keppend-
urnir stíga á svið þann 19. maí. „Þær
verða svakalegar skutlur og munu
taka þetta með trompi," lofar
Hildur, en vill ekki fara nánar (
saumana á því: „Ég get bara
sagt að það verða engir berir
magar, heldur leggjum við
upp úr glamúr og klassa."
Miðað við spár veðbanka og al-
menna skoðun þeirra sem fylgjast
með keppninni þarf mikið að koma
upp á til að Selma fari ekki áfram í
aðalkeppnina. Verður Selma í sömu
fötunum þá? „Ja, við erum nú bara
að skoða það allt, athuga hvaða
möguleika við höfum," segir Hildur
dularfull og er greinilega með ein-
hver tromp uppi í erminni.
fagnaði opnun Davíðs
Fyrsti þá tturinn af Eurovision-pæling-
um skandinavískra áhugamanna var
sýndur íRÚVá laugardaginn og er
| næsti þáttur eftir viku. Alls veröa
| þættirnir fjórir og er sérlega gaman aö
sjá Eirík Hauksson tjá sig á norsku. At-
hygli vekur hversu misjá-
kvæðir áhugamenn-
irnir eru. Finnski
pælarinn Thomas Vf'
Lundin var langjá- XíV*
kvæöastur enda jh
greinilega forfallinn
aðdáandi keppninn- jjL
ar. Óborganlegt var að
sjá brot aflögum Finna i
keppninni, en þeir hafa löngum farið
illa útúr samkeppninni með lög sem
eru á skjön við önnur. Besti árangur
Finna er 6. sæti árið 1973, en nú reyna
þeir að komast lengra með söngvaran-
um Ceir Rönning. Hann er norskur en
hefur búið I Finnlandi 110 ár. Geir er 42
ára og keppti á árum áðurí norsku
fyrstu deildinni með Alesund. Hann
syngur ballöðu með friðarboðskap:
„Why". Lagið þykirþó ekki sigurstrang-
iegt og er neðarlega hjá veðbönkunum.
upp I þessu!" I staðinn senda gest-
irnir dúettinn Greenjolly, en Andrej
kar ekki aö bjóða sig fram að ári.
Listamaðurinn og sýningarstjórinn
I Davíð Örn Hcilldórsson Hamará heiður-
inn afsýningunni en HarryJóhannsson
er sýningarstjóri og einn af forsprökkum
Ranananaitas-sýningarrýmisins.
Graffiti og málverk Davið bæði spreyjaði
og málaði á veggi Bananananas-portsins
auk þess að sýna nokkur málverk.
Tónlistarmennirnir líka
----með Þeir BenniHemm
Hemm og Svavar i Skakkamanage einblina ekki
_ je,ns á tónlist, láta sig myndlistina lika varða.
Fullt af fólki Elín og Hugleikur Dagsson
myndasöguhöfundur stungu saman nefjun
opnunínni á laugardaginn, sem var vel sótt.
Prófessorinn tekur verkið út
Goddur.prófessor i grafiskri hönnun
við Listaháskólann, og Ásdis SifGunn-
arsdóttir myrtdlistarkona ræddust við.
Sjáið grænu fokkana BerglindHásler,
Þorri og Þórunn litu yfir Grænu fokkana
hans Daviðs og virtist lika ágætlega.
eru FEldaaar til stefnu