Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 34
smnRHA^ bíó sm 584 oooo <S^rZGSA0UST0RT Sýnd kl. 5.30 Sýnd kl. 4 og 6 m/fsl. tali Sýnd kl. 4 og 6 m/ensku tall BIO.IS - alll á einum stað Sýnd kl. 8 og 10.15 B.l. 16 ára In Good rnpany ★ ★★ B.B. Sláðu Popptiví ★★★ M.J. Kvikmyndir.com ★J^H.L MBL Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.1.14 ára Nýjasta meistaraucrk Woody Allen. Gagnrýnendur eru sammála um að þetta sé hans besta mynd i mörg ár. Mynd sem engln sannur kvikmyndaáhugamaour má missa afl Sýndkl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd I lúxus kl. 5.45,8 og 10.15 REGflBOOSnn irff SÍMI 551 9000 lceland International Film Festival La M<p~ Lilucarion L * O.H.T. Rás 2 ownfall Nýjasta niynd meistara Pedro Almodavar. "Sterkasta mynd Almódavar i tvo áratugi.” (Village Voice). í aðalhlutverki er latneska súperst|arnan Gabriei Garcia Bernai og Fele Martinoz. Bad Education - Sýnd kl. 8 og 10.10 Magnþrungiö meistaraverk uni siðustu dagana i liti Hitlers sóð með augum Traudl Junge sem var cinkaritari Hitlcrs. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tima. Downfall - Sýnd kl. 6 og 9 •^ri-é} l'f/K % Frá leikstjóra „Hero" kemur nýtt þrekvirki; episk bardagamynd og ástarsaga, scm á sér engan lika og „setur ný viðmið á niórgum sviðum kvikmyndagerðar". House of the Flying Daggers - Sýnd kl. 3.40 og 8 Sýnd kl. 8 Aðrar myndir sem eru tii sýningar: Hotel Rwanda -Sýndkl. 3.40, 5.50 og 10.15 What tlte Bleeb do we Know - Sýnd kl. 5.50 Bomb the Systeni - Sýnd kl. 6 Kinsey - Sýnd kl. 3.40 Door in the Floor - Sýnd kl. 4 Darkness - Sýnd kl. 10.40 BIÓ.IS - allt á einum stað ‘^BÍÓ líifliiimwMim Sýndkl. 8og 10 Sýnd kl. 6 m/isl. toli tr lu gt oð lyrksclfl bið olyrkg*:fonl*ga' Kevin Bocon synw storkik s*>m ij.rmdur bnmomðmgcu er reynir ab komo lr(i sinu i eðlilegan lorveg eltir 12 óm IwigeJsÍJvist. Lífið eftir vinnu BÍÓ • Kvikmyndasafn Islands sýnir myndina E1 angel exterminator, eða Engill dauðans, eftir Luis Bunuel, sem hann gerði í Mexfkó 1962. Myndin er með sænskum texta í Bæjarbíói í Hafnarfirði klukkan 20. Tónleikar* SöngsveitinFil- harmónía flytur verkið Carmina Burana á vortónleikum sínum í Lang- holtskirkju klukkan 20. Flytjendur eru, auk Söngsveitarinnar Fílharmóníu, þau Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Ólafur Kjartan Sigurðarson baríton og Þoigeir J. Andrésson tenór, píanóleik- aramir Guðríður St Sigurðardóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir, sex slag- verksleikarar og Drengjakór Kársnes- skóla. Stjómandi er Óliver Kentish. Fundir og fyrirlestrar • Sagnfiæðingafélag íslands boðar til fundar í Norræna húsinu klukkan 12 þar sem Gunnar Þór Bjamason og StefánÁ. Guðmundsson ræða um tvær kvikmyndir á Alþjóðlegu kvik- myndahátíðinni í Reyíq'avflc, en þær em Der Untergang sem fjallar um síð- ustu dagana í lífi Hitlers og liðsmanna hans í Berlín 1945 og Diarios de motocicleta sem greinir frá ferðalagi hins unga Emestos „Che“ Guevara og vinar hans um Suður-Ameríku 1952. • EyvindurP.Ei- ríksson, Þorsteinn Antonsson, Þor- geröurMattía Kristiansen, Þor- steinn frá Hamri ogHöröurGunn- arsson lesa upp úr verkum sínum á Skáldaspíru- kvöldinu, sem haldið er á Kaffl Reykjavfk ldukkan 21. Rokkhundar vinna með r&b- stjörnu Strákarnir i bresku rokk- sveitinni The Dorkness voru svo hrifnir af r&b- söngvaranum Lemar þegar hann söng lag með þeim að þeir hafa samþykkt að taka upp efni með honum. Lemar söng lag- ið I Believe in a Thing Called Love og sló i gegn hjá rokkurunum. „Justin söngvari hafði akkúrat það sama og ég i huga þegar ég spurði hann hvort þeir vildu taka upp með mér. Áhorf- endur mfnir eru brjálaðir i þetta lag, þannig að það er eðlilegt að við vinn- um saman," segir Lemar. Hætturviðað hætta Ceorge Michael er kominn inn i hljóð- ver til að taka upp næstu plötu sína, þrátt fyrir að hafa nýverið tiikynnt að hann sé hættur að gefa út plötur. Á siðasta árisagði Coggi að Patience yrði siðasta hefbundna platan hans, vegna þess að hann væri kominn með nóg aföllu drasiinu sem plötufyrir- tæki gæfu út. Hann vildi ekki iengur taka þátt I þessari vitleysu. Það virðist allt gengið til baka og segir kærastinn Kenny Goss að George Michaelsénú upptekinn við vinnu á nýrri plötu sem hann ætli að klára fyrirárslok. Laugardalshöllinni lokað til 1. september vegna breytinga Er og verður besta tóelelkehús lendsins Laugardalshöllin hefur í 35 ár verið helsti vettvangur tónleika erlendra hljómsveita á íslandi. Flestiríslending- ar eiga minningar um kvöldstund í Höllinni og nægir að nefiia tónleika eins og með sveitum og listamönnum á borð við The Clash, Madness, Europe, Bob Dylan og Rammstein. Sjálfur Robert Plant var ánægður með að spila aftur í húsinu á föstudaginn, en var reyndar hissa í þegar honum var sagt að hann ætti að spila í sama húsinu aftur. Minntist hann á rauðu tjöldin á bak við sig á sviðinu og sagði ánægjulegt að búið væri að hengja upp tjöld 35 ámm eftir síðustu heimsókn. Á tónleikum Led Zeppelin 1970 var svið- ið bert og gaflamir þar að auki gler- veggir sem kvöldsólin skein inn um. Segja má að Robert hafi rammað sögu Hallarinnar inn því tónleikar hans með Led Zeppelin vom upphaf rokkstarfseminnar í húsinu. Þegar hann spilaði á fösmdagskvöldið var hann að setja ákveðinn punkt aftan við sögu hússins því Höllin verður lokuð í sumar vegna breytinga. Verið er að reisa nýja íþróttahöll við hlið þeirrar gömlu og verður þar lögð áhersla á frjálsar íþróttir og sýningahald ýmis- konar. Að sögn framkvæmdastjórans Jónasar Kristinssonar er verið að skoða möguleikana á því að nota nýju höllina undir tónleikahald, en sá salur mun taka 7-10 þúsund manns. Einnig verður hægt að samnýta salina tvo. Höllin verður tekfii ærlega í gegn. „Þetta er og verður besta tónleikahöll landsins," segir Jónas. „Fólk mun sjá ýmsar breytingar þegar við opnum aft- ur, bæði salurinn og kaffiterían verða með allt öðm sniði en núna. Það á líka að breyta sviðsmyndinni og sviðið verður hækkað þannig að þeir sem standa aftast munu auðveldlega sjá allt sem gerist á sviðinu." Stefnt er að því að klára breyting- amar fyrir l.september en þá heldur Joe Cocker tónleika í Höllinni. Nóg aö gera hjá Jóni Ólafssyni Bræðir með sér aðra sólóplötu Jón Ólafsson er einn eftirsóttasti upptökustjóri landsins um þessar mundir. Hann stjómaði upptökum á tökulagaplötu Hildar Völu sem kemur út í næsta mánuði og á plötu unga laga- höfundarins Helga Vals, sem einnig er væntanleg í maí. Næstu verkefiti Jóns em að ljúka upptökum á plötu með lögum Jóhanns Helgasonar við kvæði Þórarins Eldjáms, vinna sólóplötu með Regínu Ósk og hjálpa stuðsveitinni Hraun að gera sína fyrstu plötu. Jón hefur þó fullan hug á að gera nýja sólóplötu: „Ég ætla að gefa sjálfum mér tilfinningalegt svigrúm til að gubba út lögum eftir sjálfan mig í sum- ar,“ segir Jón og hlær. „Ég er aö bræða þetta með mér. Ætla alla vega að taka tíma frá til að semja ný lög. Ef það er eitthvað varið í útkomuna kýli ég á plötu.“ Fyrsta sólóplata Jóns kom út um vorið í fyrra og vakti mikla athygli, enda fýlgdi Jón plötunni eftir með löngu tónleikaferðalagi um ólíkleg- ustu krummaskuð. Hann er meðvitað- ur um að erfiðara geti verið að gefa út plötu fyrir jól, enda öllu brjálaðri tími: „Það er samt forvitnilegt að sjá hvort ég spjari mig í þeirri miklu sam- keppni,“ segir hann og bætir við: „Jólabransinn vex mér þó aðeins í augum, Smáralindin og Kringlan og þetta hark allt.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.