Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 23
T3V Sport ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 2005 23 I á San Siro-leikvanginum í Mílanó í fyrri leik liðanna í undanúrslitum meistaradeild- tveggja liða en hingað til hafa markverðir þessa lands ekki verið hátt skrifaði Houston vann Dallas óvænt Úrsiitakeppnin í NBA hófst um helgina og óvænt úrsUt Utu dagsins ljós ^ strax í fýrstu leikjuntun. i Houston Rockets 't;< lagði granna sína j í DaUas nokkuð óvænt á útivelU, i 98-86, þar sem \ TracyMcGrady ; fórákostmnog « skoraði 34 súg. jl DaUas átti erfitt uppdráttar í leiknum, ekki itr: ð: gd: sanninn um að Brasih'umenn geta framleitt góða markverði en þótt margt sé Ukt með þeim á velU eru þeir afar ólíkir karakter. PhiUp Cocu, hinn margreyndi miðjumaður PSV, lýsir Gomes sem algjörum sprelU- karU sem fái menn til að hlæja lát- laust á meðan Dida er þekktur fyrir að vera þöguU og láta verkin tala. Það verður þó að segjast að Dida er mun þekktari og reynslumeiri en Gomes. Hann skaust upp á stjörnu- himininn í úrslitaleik meistaradeild- arinnar árið 2003 þegar hann var hetja AC Milan í sigri Uðsins á Juventus eftir vítaspyrnukeppni. Síðan þá hefur hann verið talinn á meðal bestu markvarða heims en þá staðreynd skrifar Roberto Mancini, þjálfari Internazionale, hiklaust undir eftir að hafa mætt honum í átta Uða úrsUtunum. „Hann var frábær eins og hann hefur aUtaf verið þegar við höfum mætt honum á þessu úmabiU. Hann er stórkostlegur markvörður, nánast ósigrandi og varði frábærlega í báð- um leikjunum gegn okkur,“ sagði Mancini. Dida er þó sjálfur hógvær, maður með báða fætur á jörðinni. „Ég spUa vel núna því að ég er ein- beittur og með mUdð sjálfstraust. Það er aðaUega vegna þess að ég spUa með frábænrm varnarmönnum og þeir auðvelda mér h'fið. Ég reyni að gera hlutina ein- falda og hjálpa liðinu en því er ekki að neita að það hefur gengið vel hjá mér,“sagði Dida. Spilar gegn fyrirmyndinni Gomes, sem er nýgræðingur í Evrópuboltanum við hliðina á Dida, spUaði sinn fyrsta leik í meistara- deUdinni í þriðju umferð forkeppn- innar síðasta haust en hann htur á Dida sem fyrirmynd sína. Gomes stóð á mUU stanganna hjá Cruzeiro í brasUíska boltanum og fýlgdi þar með í fótspor Dida. „Það var mikUl heiður fyrir mig að spUa í sama Uði og fyrirmyndin mín [Dida] spUaði. Það verður stór- „Hann var frábær eins og hann hefur alltaf verið þegar við höfum mætt honum á þessu tímabili. Hann erstór- kostlegur markvörð- ur, nánast ósigrandi og varði frábærlega í báðum leikjun- um gegn okk- Dida fagnar Dida sést hér fagna sigrinum I meistaradeildinni áriö 2003 ásamt úkrainska framherjanum Andryi Shevchenko. kostlegt að ganga inn á San Siro- leikvanginn og sjá Dida á móti og enn betra væri ef við myndum vinna hann og AC MUan. Þegar ég var yngri spUaði ég sem framherji og vUdi, lfkt og aUir Brasihumenn, skora mörk. Þegar ég var neyddur tU að standa í markinu fannst mér það ekkigaman en virtist hafa hæfileika og nú myndi ég ekki skipta á þeirri stöðu fýrir aUa heimsins peninga. Ég vU vinna aUt í Evrópu og ég vona að ég verði ein- hvern úma jafn góður og Dida,“ sagði Gomes. Kvöldið í kvöld er góður mæli- kvarði á það hvort hann er á réttri leið að því takmarki sínu að endur- taka afrek Dida. Heimild: uefa.com ég Nelson Dida 31 árs 1,95 m 85 kg síst vegna slakrar frammistöðu Dirks Nowitzki, sem lútti afleitlega í leiknum. Meistarar Detroit Pistons sigruðu Plúladelphia örugglega í fyrsta leik Uðamia, 106-85, og Seattle lagði Sacramento 87-82. Þá vann Bost- on Celtics öruggan sigur á Indiana Pacers á laugardagskvöld, 102-82. Auðvelt hjá Miami gegn Newjersey Á sunnudagskvöld vom svo fjórir leikir á dagskrá. • Miami vann auðveldan sigm' á New ^-’nS BP *f * þar sem i \ Dwayne Wadefórá ÆkJ ’Tfc kostum og skoraði 32 súg og Damon Jones skoraði 30 stig, þar af sjö þriggja stiga v- körfur. Chicago P 1 BulJs lagði Washington _ Wizards í frá- |p. bærum leU:, ~ 103-94, V. með Ben Gordon í miklum jfr ham. NýUðinn £ skoraði 30 súg í * leiknum og And- J* ers Nociorú skor- aði 28 súg og hirti 15 fráköst. Phoenix Suns lögðu Memplús GrizzUes 114-103, þrátt fyrir að vera nokkuð ** frá sínu besta, með Shawn Marion sem besta mann. Marion skor- aði 26 súg og hirti 13 fráköst. Denver lagði San Antonio Friðrik Ingi Rúnarsson Hefur landað tveimur stórum titlum íGrindavík og þykir einn besti þjálfari landsins. Friðrik Ingi Rúnarsson í Grindavík Samdi til þriqgja ára Körfuknattleiksdeild Grinda- víkur samdi um helgina við Frið- rik Inga Rúnarsson um að þjálfa liðið næstu þrjú árin. Friðrik er flestum hnútum kunnugur í Grindavík en hann þjálfaði liðið á árunum 1994-1997 og 2001-2004. Hann leiddi liðið til íslandsmeist- aratitils árið 1996 og gerði Grind- víkinga að bikarameisturum ári áður. Friðrik tók sér frí frá þjálfun á síðasta tímabili og sagði í samtali við DV að það hefði verið kær- komin hvíld. „Ég fann samt hvað mig langaði gríðarlega mikið að fara að þjálfa aftur. Konan var m.a.s. farin að hafa orð á því að ég myndi ekki una mér fyrr en ég færi í slaginn á nýjan leik,“ sagði Friðrik hlæjandi. „Ég er búinn að vera í þessu síðan ég var 15 ára gamall, í heil 22 ár.“ Páll Kristinsson gekk sem kunnugt er til liðs við Grindavík fyrir komandi tímabil en sam- kvæmt Friðriki eru leikmannamál Grindavíkur ekki komin á hreint. Menn bíða niðurstöðu þings Körfuknattleikssambandsins sem fram fer um næstu helgi en þá kemur í ljós hvort fjölda erlendra leikmanna verði breytt í úr tveim- ur í einn á hvert lið. Grindavík reið ekki feitum hesti frá tímabilinu í vetur og get- ur talist heppið að hafa komist í úrslitakeppnina. Þar beið liðið lægri hlut fyrir Keflavík sem fór með sigur af hólmi þegar uppi var staðið. Hugur er í Grindvíkingum að gera betur og þótti mönnum þar á bæ ráðning Friðriks skref í þá átt. AðaUeikur sunnudagskvöldsins var viðureign San Antonio Spurs og Denver Nuggets, en Uðin höfn- uðu í öðru og sjötta sæti Vestur- deildarinnar. Denver gerði sér Uúð fyrir og lagði Spurs á úúvelU og hefúr tekið 1 -0 forystu í einvíginu. Spurs var yfir nær aUan leikinn, en leikur liðsins hrundi í fjórða leik- hlutanum, ekki síst fyrir frábæran varnarleik gestanna sem höfðu sigur í leiknum, yi ■ 93-87. ... ý AndreMiU- 'w , ervarat- ^ kvæðamestur í Uði Denver og skoraði 31 súg í leiknum, en Tim Duncan náði sér ekki á strik í loka- leikhlutanum og skoraði ekki körfu utan af veUi. Duncan var að leika sinn fyrsta leik j ' % í langan Úma vegna meiðsla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.