Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 2005 ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 2005 21 Bílar DV DV Bílar Skoskir stöðumælaverðir fordómafullir? Af einhverjum ástæð- um eru það helst þýskir bílar sem eru sektaðir í Skotlandi. Mercedes, BMW, Audi og Volks- wagen eru allt þýskar bfla- tegundur, og þeir Skotar sem eiga slflca bfla þurfa oftar að borga sektír en Skotar sem eiga bfla sem koma frá öðrum löndum. Sumir telja að ökumenn þýsku bifreiðanna séu einfaldlega dug- legri en aðrir að leggja ólöglega og segja að stöðumælaverðir einbeiti sér sérstaklega að því að sekta þýsku bflana vegna öfundar. Það mættí ef til vill til sanns vegar færa þar sem Mercedes eru mest sekt- uðu bflarnir í hlutfalb við fjölda slíkra bfla í umferðinni. Ný Jetta komin á Bandaríkjamarkað mmi kröftugri vél. Volkswagen má muna fífil sbm fegurri á Bandaríkja- markaði og því er vonast til að nýja Jettan hleypi lífi í sölutölumar. Aðal- ástæða velgengni Jettunnar í Banda- rikjunum er sú að hún er ódýrasti fólksbfllimi sem kemur frá Evrópu. Héma megin Atlantshafsins hefur Golf verið aðalsmerld Volkswagen en Jettan var lengi vel í aðalatriðum Golf með hefðbtmdnu skofti. Síðbúin 2005 árgerð af Volks- wagen Jettu er komin á markað í Bandaríkjunum og er þetta fimmta týpan af bflnum sem seld hefúr verið í Bandaríkjunum síðan 1980. Jettan er söluhæstí bfll Volkswagen í Banda- ríkjunum og því munu margir þar í landi talca nýju útgáfunni opnum örmum. 2005 árgerðin er stærri og þyngri en fyrirverar sínir, rúmbetri og með Blendingsbílar vinsælir Bandarflcjamenn lcvarta sáran um gæddir að ganga bæði fyrir bens- undan háu bensfnverði - það er þó ínvél og rafmótor og þarf bfliinn ekki þrefalt lægra en þekkist hér á landi. nema um helming þess En hækkanir undanfarinna áraeldsneytís sem sam- hafa lagst illa í Banda- bærilegir bensínbflar ríkjamenn og hafa af HHþurfa. Auknar vin- þeir tekið til sinna . -01 jðbsðsældir þessara bfla ráða. Blendingsbflar ®*eru þó ekki einungis verða sffellt vinsælii^*Jp>^ w& r raktar tíl hækkandi bensítwerðs, og seldust á síðasta ári~“ bflamir eru talsvert umhverfis- tvöfalt fleiri slfldr bflar en árið þar á vænni en aðrir bflar og því góður undan. Blendingsbflar eru þeim kost- kostur fyrir umhverfisvemdarsinna. flestir keppinautar Skiptar skoðanir em um hvort CR-V2 sé nýr, uppfærður eða and- litslyftur. Mér finnst það ekld skipta meginmáli. Hins vegar er athyglis- vert að hjá sænsku bifreiðaskoðun- inni, Svensk bilprovning (www.bilprovningen.se), em Honda CR-V og HR-V efstir á lista yfir þá þriggja ára bfla sem fæstar athugasemdir hafa verið gerðar við hjá skoðunarstöðvum. Aðrar töl- fræðilegar kannanir staðfesta að Honda sé á meðal þeirra bfla sem bila sjaldnast, samanber vefsíðu fé- lags sænskra bflaeigenda (www,- motormannen.se). Varðandi við- haldsþörf má t.d. nefna að bensín- vélin í CR-V2 er með tímakeðju (einnig dísilvélin sem nú er fáanleg) en tímakeðja minnkar viðhalds- kostnað. Það gildir um Honda CR-V2 eins og aðra fjórhjóladrifha bfla í þessum flokki að hann er ekki jeppi heldur sérstök gerð af fjórhjóladrifnum fóllcsbfl og ber að beita sem slflcum. Út frá öryggissjónarmiði er dráttar- geta þessa bfls ekld sambærileg dráttargetu efnismeiri og þyngri jeppa og vinnubfla. CR-V2 er með stærstu bflum í þessum flokld. Eigin þyngd er 1621 kg. Snöggurog lipur CR-V2 er, eins og eldri bfllinn, afar snöggur og lipur bæði í borg- arakstri og á þjóðvegi. Hann er fremur hátt byggður og því útsýn Bílasérfæðinqur DV góð - atriði sem eykur öryggi t.d. þegar leggja þarf í þröng stæði. Hljóðeinangrun hefur verið bætt. CR-V er með sjálfvirka teng- ingu aldrifs sem hefúr verið endur- bætt þannig að hún virkar fyrr en áður - nú nægir að hjól spóli sem nemur þriðjungi úr lrring til að aldrifið tengist. Deila má um útlit innréttíngar- innar. Hins vegar er leitím að betur útpældri innréttingu, en hönnun hennar er í aðalatriðum eins og í eldri árgerðum. Rýmið er ríflegt og nýtíst vel. Þótt mjög stórvaxnir getí eflaust kvartað geta flestir af meðal- stærð látíð fara vel um sig undir stýri. Hönnuðir Honda hafa leyst ýmis praktísk atriði á einfaldan hátt, t.d. getur fremur smávaxin mann- eskja stillt bflstjórastólinn/stjórn- tæld þannig að vel fari og einnig þótt viðkomandi sé hávaxinn og/eða þreldnn. Þá má sérpanta bfl- inn með lengri sleða fyrir bflstjóra- stólinn sem myndar meira rými. Því til viðbótar má færa aftursætíð (60/40-skipt) aftur um 17 sm en bökum þess má halla til að auka rými. Góð útsýn smáfólksins Smærri atriði í innréttingu CR-V leyna á sér en eru útfærð af hug- lcvæmni og eiga þátt í að gera hann að hentugum bfl fyrir fjölskyldur með böm. Nefna má stórar og síðar hliðarrúður sem veita börnum gott útsýni - atriði sem ræður mildu um líðan smáfófks í bfl. Innbyggðu borði má slá upp milli framstólanna og nota þegar deila þarf út nestí. Með afturhlerann opinn má nýta aft- urgólfið sem matarborð í útileg- um. í innréttíngunni em alls kon- ar hirslur, festíuglur, raftenglar fyrir farsíma, tölvuleiki, Isofix-hraðfest- ingar fyrir bamastóla o.s.ffv. Gólf bflsins er slétt fyrir aftan ffamstóla. Farangursrými er 527-628 Utrar og 952 lítrar með sætin felld sem er talsvert meira en hjá keppinautum. Sætín í Honda CR-V2 gætu verið betri. Hljóðeinangrunin hefur verið bætt. Arangurinn er hljóðlátari akst- ur, t.d. minna veghljóð þótt vindgnauð sé enn merkjanlegt þeg- ar ekið er hraðar. Aksturseiginleikar CR-V em ágætir og hafa batnað, m.a. með meiri rásfestu og minni halla í beygjum. Mikil slaglengd fjöðmnar gerir bflinn stöðugan jafnvel á vondum malarvegi. Bensínvélin er 150 hestöfl við 6000 sm. Hámarkstog er 192 Nm við 4000 sm. Snerpa er 10,6 sek 0-100 km/klst. Beinskipti kassinn er 5 gíra með létta og ratvísa gírskiptingu. Sjálfskiptíng er fjögurra gíra. Góð dísilvél Þrátt fyrir axarsköft stjómvalda varðandi skattlagningu dísilfólks- bfla.sem gera þau að athlægi í Evr- ópu, finnst mér ástæða til að benda fólki á að prófa þennan bfl með nýrri 140 hestafla dísilvél. Dísilvélin, sem er 2,2 h'tra túrbódísill af þróuð- ustu gerð, er sú sama og boðin hef- ur verið í Honda Accord um nokk- urt skeið í Bretlandi og víðar og hlotíð mjög góða dóma. Hún þykir einstaklega spræk (viðbragð CRV-2 Turbodiesel er 10,4 sek 0-100 km/klst.) enda er hámarkstogið 340 Nm við 2000 sm. Við dísilvélina er nýr 6 gíra kassi með þéttari gírstík- un sem gerir bflinn sneggri í borg- arakstri. Meðaleyðslan með dísil- vélinni er 5,6 lítrar á móti 9,5-10 lítr- um með bensínvélinni. Leó M. Jónsson vélatæknifræðmgur www.Ieoemm.com DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga. bilkolísi Verðlaunin em réttnefnd neytendaverðlaun Auto- motive.com, en kosningin hefur staðið yfir í marga mán- uði og alls bárust yfir 200 þúsund atkvæði. Jason Phillips, varaforseti Automotive.com, segir að heimasíðan sé heimsótt af áhugamönnum og atvinnumönnum, þeim sem eru að kaupa sinn fyrsta bfl og þeim sem fylgst hafa með bransanum áratugum saman. „Þeir treysta okkur fyrir hlutlægri umfjöllun og því veljum við ekki bestu bfla ársins - það gera lesendur." Alls var keppt í 15 flokkum, auk þess sem valinn var mest spennandi bfll ársins 2005 og blendingur ársins 2005. DV fékk bflaáhugamanninn Jóhannes Reykdal til að gefa álit sitt á bflunum. eirikurst@dv.is Besti pallbíllinn: Ford F-150 „Þessi bill hefur þá sérstöðu að vera mest seldi bill Bandarikjanna (áraraðir. Honda Accord hefur verið að narta í hælana á honum. f raun ótrúlegt að lítill vörubíll skuldi vera mest seldi bíllinn ( svona stóru landi. Hann er hins vegar i minnihluta af slikum bílum sem fluttir eru hingaðtil lands. Þetta er Volkswagen Ameríkunn- Bestí 3ja dyra: BMW 3-sería „Mérfinnst þetta einn besti„compact" sportbíll sem komið hefur í mörg ár. Hann uppfyllir allar daglegar þarfir og lætur manni líða vel þegar maður þarft að skjótast lengri leið- ir." Besti fólksbíllinn: VW Passat „Nýi Passatinn hefur nákvæmlega fært sig upp þau þrep sem hann þurfti að færa sig. Sá gamli var með fullt af smá- atriðum sem þurfti að laga og nú hefur það verið gert. Að vísu hefur hann stækkað í leiðinni, en er betri bíll fyrir vikið. Sé enga mínusa við hann." Besti sportbíll Ford Mustang (undir 2,5 milljónum kr): „Þekki hann ekki.Veit þó að margir sjá hann í gamla Ijómanum og er sennilega verið að höfða til eldri kaupenda- hóps, fólks sem þekkti gamla Mustanginn. Gæti gengið hér." Besti sportbíll: Dodge Viper „Sportbíll sem höfðar ekki til okkar.Við horfum á hann úr fjarlægð." Besta lúxusbifreið Audi A4 (undir2,5 m): „Audi A4 er bíll sem var gerður fyrir neðri hluta markaðarins en var hlaðinn samt af fínum fídusum. Þú borgar tölu- vert meira fyrir A4 en til dæmis, Passat en færð líka meira fyriraurinn. Færð allt sem þú vilt fá." jr m Besti smábíllinn: Mini Cooper „Hérna er gamli tíminn genginn í endur nýjun Iffdaga, höfðar til ákveð- ins hóps og ger- irþaðibotn, aðrirvilja ekki sjá hann." •} : 'l8wie Blendingur ársins 2005: Lexus RX400H „Borgarjeppi sem hefur staðið sig vel Finnst hann kosta of mikið fýrir minn smekk. Bara við að fá Lexus-nafnið þarftu að borga — TTjrgtjSE?- mikið, en þú færð mikið í staðinn. Þetta er í wBPWii . raun RAV- TjJ A. inníspari- ■"% fötum." 'V'UBHEH 1 Besti borgarjeppinn: Lexus LX470 „Luxusutgáfa af stóra Land Cruiser jeppanum. ______________________ Besti blæjubillmn: Mercedes BenzSLK Einungis til í sára- fáum ein tökum hérá landi." „Þetta er super-sportbill. Þetta á að vera bíll sem er topplaus á góðum dögum, hann nýtur sfn sem slíkur.Hann erfyrst og fremst leikfang, alls ekki fjölskyldu- bíll." .—Hsúié .v- ( 'L; -7 Mest spennandi bíll ársins 2005: Audi A6 „Gamli A6-inn var góðir, en er enn betri. Það var ekkert að gömlu týpunni að finna, en nú er kominn algjör lúxusbill." Breskir enn bestir Þrátt fyrir hremmingar MG Rover-bíla- framleiöandans, þess síöasta I Bretlandi sem eríeigu heimamanna, hefurálitiö á breskum bllum ekki falliö. Samkvæmt könnun sem var nýverið gerð um hverjir væru 100 bestu bllar allra tfma voru sex á topp tíu-listanum bresk framleiðsla. 1. McLaren F1 1994 2. VW GolfGTi 1978 2.Jagúar E-gerð 1961 4. Austin Mini 1959 5. FordGT401964 6. Aston Martin DB9 2005 7. ACCobra 1963 8. Porsche9112005 9. FerrariF40 1988 10. Land Rover l-seria 1948 Gafsjálfum sérátta lúxuskerrur Mswati þriðji konungur afSvasllandi hefur reitt þegna slna til reiöi með nýjasta uppátæki sínu. Það er svo sem ekkert sem hann hefur ekki gert áður, en Iþetta sinn eyddi hann um 70 millj- ónum króna I hvorki fleiri né færri en átta S-350 Mercedes Benz-iúxuskerrur með guilhúðuðum númeraplötum. Til- efniö? Afmæli konungsins sjálfs. Þessi 36 ára einvaldur hefur mátt sæta mikilli gagnrýni bæði heima fyrir og erlendis, en ibúar landsins búa við þröngan kost. Hann var svo spenntur að fá bílana í hús að hann lét fljúga með þá sérstak- lega til landsins frá verksmiðjunum I Þýskalandi. Sækjum og sendum báðar leiðir. Verð frá kr. 850 Besti borgarjeppinn Toyota Highlander (undir2,5 m): „Þetta er einfaldlega bandaríska útgáf- an af Toyota Land Cruiser, sem er mest seldi bíllinn á íslandi á síðasta ári. Að jeppi skuli ná því segir sína^ sögu um í hvaða átt Toyota hefur togað jeppana sína. Besta lúxusbifreið: Audi A8 „Lúxusbíll sem átti að höfða til stórfor- stjóranna en gerði það aldrei.Hann var allt of dýr og stór. Hentar okkur (slend- ingum ekki, enda vandamál varðandi viðgerðir og annað. Iraun ekki hægt að eiga hann á fslandi." 155/80R13 áður 5.990 nú 3.960 175/65R14 áður 7.590 nú 5.312 185/65R15 áður 8.990 nú 6.460 195/70R15 8pr. sendib. áður 13.700 nú 9.435 Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bílkó færðu afvinnu! DEKK BÓN OG ÞVOTTUR SMURÞJÓNUSTA BREMSUKLOSSASKIPTI PERUSKIPTI RÚÐUÞURKUBLÖÐ SÆKJUM OG SENDUM tj||n:csþsfc \Œ82£33.««m^' Smurþjónustá '; "EST ijj-.. Léttgreiðslur j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.