Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 29
DV Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 26. APRlL 2005 29 Pete kyldi stelpu Rokkarinn Pete Doherty hefur verið ásakaður um að kýla kvenkyns aðdáanda sinn í andlitið, eftir að hann hleypti tónleikum í London í bál og brand. Söngvarinn er sagður hafa kýlt stúlku eina nokkrum sinnum í andlitið eftir að hann réðst upp á svið á tónleikum hljómsveitarinnar Cr3Zy Gírls og gerði allt vitlaust. „Pete vildi fá alla athyglina á tónleikunum. Hann kýldi stelpuna en það snerist í hönd- unum á honum þegar allur áhorfendaskarinn réðst á hann," sagði einn tónleika- gestanna. Doherty var að lokum hent út af dyravörðum. Britney ekki tilbúin í barneignir Fyrrverandi kærasta Kevins Federline, eiginmanns Britn- ey Spears, hefur varaö poppstjömuna við og segir hana vera að gera stór mistök með því aö eignast bam með Federline. Shar Jackson á tvö böm með Federiine og segir hvorki hann né Britoey tilbúin í aö verða foreldrar. „Bam er ekki hundur, ég held að Brimey geri sér ekki grein fyrir því hversu erfitt þetta verður.“ David vlldi skilja við Victoriu habil.is habil.is IBUÐ VOLU MATT í BRYGGJUHVERFINU Vala Matt er sem kunnugt er flutt í nýja bryggjuhverfið í Garðabæ en áður bjó hún í bryggjuhverfinu í Grafarvoginum. Gamla íbúðin hennar er nú komin á sölu hjá fasteigna- sölunni RE/MAX-fasteignasalan Búi, en félagamir Garðar Hólm og Sighvatur Jónsson sjá um sölu íbúðarinnar. Eins og sjá má á heimasíðu fasteignasölunnar er íbúðin sérleg glæsileg og hvergi hef- ur verið tií sparað til að gera íbúðina sem glæsilegasta. fbúðinni hefur lítið verið breytt síðan Vala seldi íbúðina, sem er tveggja herbergja, er alls 63 fermetrar og ásett verð er 19.900.000 krónur. Augljóst er að Vala lagði mikinn metnað í innanhússhönnun ibúðarinnar en þar em meðal annars Philip Starck-blöndunartæki, -baökar og -skápar, glerhurðir em í íbúðinni á milli rýma, innbyggður fataskápur er í svefnherberginu og útsýnið af svölum íbúðarinn- ar er mjög fallegt. Núverandi eigandi fékkst ekki til að tjá sig um íbúðina en hún hefur gert skriflegan samning við Völu Matt um að greina ekíá frá upphaflegum eiganda, ræða um eða sýna íbúðina í fjölmiðlum. RE/MAX -fasteignasalan Búi vandar vel til verka við kynningu á íbúðinni og fékk fagljósmyndarann Hörð Ellert Ólafeson hjá ljósmyndaþjón- ustunni C 360 til að mynda íbúöina. Ekki náðist í Völu Matt tfi að spyrja hana frekar út í fbúðina og innanhússhönnun hennar. TIL S0LU H 8 in -L habil.ís ■ tm Frabær eign Svona birtist tbúðin sem Vaia Matt innréttaði Ibryggjuhverfinu á vef fasteignasölunnar RE/MAX-fast- eignasalan Búi: remax.is. / Vpluertil / sölu. fbúð sjón- varpskonunnar Völu Matt í bryggju- hverfinu er komin á sölu en hún þykir , bera greiniíeg \ merki um X smekkVölu. m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.